Tíminn - 26.11.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.11.1982, Blaðsíða 5
ÍSLENSKA HLJÓMSVEITIN MEÐ TÓNLEIKA Fyrri laugardagsmyndin: Nýgrædingar íafbrotum ■ Báðar laugardagsmyndirnar að Minding the Mint (Ævintýri í Seðla- þessari mynd þrjár stjörnur °g segir að þessu sinni eru frumsýningar hjá prentsmiöjunni) er ágætisgamanmynd Morris takist að gera ágætan farsa úr sjónvarpinu og sú fyrri þeirra Who's ieikstýrð af Howard Morris með þeim efninu. -FRI. Seinni laugardagsmyndin: í leit að sjálfri sér ■ „Ferðamynd (road movie) með svolitlar gáfur“ segir m.a. í kvikmyndahandbók okkar um seinni mynd sjónvarpsins á laugardagskvöldið The Rain People (Regnfólkið), en leik- stjóri hennar er enginn annar en Francis Ford Coppola sem óþaifi ætti að vera að kynna hér, gerðim.a. myndirnar Guð- faðirinn og Apocalypse Now. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Shirley Knight, James Caan og Robert Duvall, en hún fjallar um húsmóður nokkra sem ákveður skyndi- lega að yfirgefa mann sinn og halda út á þjóðvegi Bandaríkjanna til að finna sjálfa sig. A ferðum sínum hittir hún fótbolta- mann nokkurn (Caan) sem hefur viðurnefnið Drápari. Brátt kemst hún að því að hann er ekki eins og fólk er flest enda hefur hann orðið fyrir höfuðmeislum í íþrótt sinni. A leiðinni tekur hann að segja henni frá regnfólk- inu, fólki sem er gert úr regni og hverfur er það grætur. - FRI. Frábær föstudagsmynd: stigum ■ Föstudagsmynd sjónvarpsins er að þessu sinni fyrsta kvikmynd leikstjórans Terrence Malick, Badlands (Á glapstigum), en hann gerði síðar m.a. myndina Days of Heaven. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Sissy Spacek, Martin Sheen og Warren Oates en óhætt er að segja að hér sé mynd í hæsta gæðaflokki, einkum vegna frábærrar túlkunar Spacek og Sheen í hlutverkum sínum. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum um tvo unga elskendúr sem halda út í auðnirnar eftir nokkuð blóðuga slóð morða og ofbeldisverka. Badlands gerist í Suður-Dakóta í lok sjötta áratugarins. Kit Carruthers (Sheen) er25 áragamall sorphreinsun- armaður sem hættir starfi sínu og fer að bera víurnar í 15 ára gamla stelpu Holly Sargis (Spacek). Faðir hennar kemst að þessu og verður lítt hrifinn, harðbannar henni að hitta þennan náunga aftur. Kit er hinsvegar ákveð- inn í að ná stelpunni og drqpur því föðurinn og heldur með hana út í auðnirnar. Þar reyna ýmsir að hafa uppáþeim,enKitkemurþeimflestum fyrir kattarnef. Brátt eru fjölmennir leitarflokkar á eftir þeim og þau ákveða að flýja yfir auðnirnar í átt til Kanada. Sem fyrr segir er myndin hreint út sagt frábær í alla staði, hlaut mjög góðar viðtökur gagnrýnenda er hún var sýnd og með henni skipaði Maleck sér í hóp efnilegustu leikstjóra þessa áratugar, en myndin er gerð 1974. - FRI. ■ Martin Sheen og Sissy Spacek í hlutverkum sínum. — UPP OG OFAN tónleikar í Hafnarbíó ■Næstkomandi laugardag, þann 27. nóvember, verða 2. tónleikar íslensku hljómsveitarinnar. Verða þessir tónleik- ar haldnir í Gamla Bíói klukkan 14.00. Að þessu sinni eru tónleikar hljómsveit- arinnar tileinkaðir tónskáldinu Franz Joseph Haydn, en nú í ár eru tvö hundruð ár liðin frá fæðingu hans. Hefjast þessir tónleikar á því að frumdutt verða tilbrigði um stef úr 94. sinfóníu Haydn, „Surprise“ sinfóníunni. Þessi tilbrigði eru samin af sex tón- skáldum að beiðni íslensku hljómsveit- arinnar, þeim Herbcrti H. Ágústssyni, John Speight, Leifi Þórarinssyni, Hauki Tómassyni, Atla Heimi Sveinssyni og Þorkeli Sigurbjörnssyni. Því næst flytur Jón Þórarinsson tón- skáld ávarp í minningu Haydns. Síðan verður fluttur óbókonsert í C - dúr, en einleikari með hljómsveitinni verður Kristján Þ. Stephensen óbóleik- ari. Að lokum flytur hljómsveitin eitt af öndvegisverkum Haydns, sinfóníu í D - dúr nr. 104, „Lundúnasinfóníuna“. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Guömundur Emilsson. Þá má geta þess að unnt er að fá miða á þessa tónleika í miöasölu GamlaBíós. Nýja strengjasveitin hcldur tónleika í Bústaðakirkju mánu- Nýr sjónvarpsflokkur á sunnudag: Stúlkurnar vid ströndina Jim Hutton, Milton Berle og Dorothy Provine í aðalhlutverkum. Jim Hutton leikur hér Harry Lucas mann er vinnur í seðlaprentsmiðju en hann verður fyrir því óláni að eyði- leggja fyrir slysni búnka af nýjum seðlum. Til að bæta úr þessu ákveður hann að fá tvo vini sína í lið með sér og ræna prentmótunum. Þessir vinir eru prentarar á elli- launum Pop Gillis (Walter Brennan) og Avery Dugan sem er sérfræðingur í að opna peningaskápa... á ólöglegan hátt. Þessu tríói bætist síðan liðsauki sem er veðlánarinn Burton (Milton Berle), en hann gerir sjálfan sig að fram- kvæmdastjóra aðgerðarinnar og að auki bætast hinir og þessir einnig í hópinn. Kvikmyndahandbók okkar gefur ■ Frá fyrstu tónleikum íslensku hljómsveitarinnar. Mynd Kristján Ingi Einarsson. Tónleikar um helgina: daginn 29.11. kl. 20:30. Á efnisskrá eru verk eftir J.C.Bach, Förster, Nielsen og frumflutningur á verki eftir Snorra Sigfús Birgisson, sem hann samdi sér- staklega fyrir sveitina. - Einleikarar eru Helga Þórarinsdóttir, víóluleikari, og Joseph Ognibene, horn- leikari. Nýja strengjasveitin var stofnuð haustið 1980 og fyrstu tónleikarnir voru haldnir í descmber sama ár undir stjórn Guðmundar Emilssonar. í ágúst 1981 fékk sveitin til liðs við sig Josef Vlach fiðluleikara og stjórnanda frá Tékkó - slóvakíu og hélt tvenna tónleika undir leiðsögn hans. Aö þcssu sinni leikur sveitin án stjórnanda, en konsertmeistari er Michael Schelton. Upp og ofan ■ Upp og ofan verða með tónleika í kvöld í Hafnarbíó og hefjast þeir kl.22. Mcðal þeirra scm fram konia eru hljómsvcitirnar Þeyr og Vonbrigði cn auk þcirra ntunu troða upp Hjörtur Gcirsson, Jói á Hakanuin, Trúðurinn, og Hin konunglega llugeldarokksvcit. ■ Á sunnudagskvöld hefur í sjón- varpinu göngu sína nýr framhalds- myndaflokkur í fimm þáttum - Stúlk- urnar á ströndinni (Les Dames dc la Cote), en hann er eins og nafnið gefur til kynna franskur. Þættirnir gcrast í Frakklandi, nánar tiltekið við Ermasundsströndina og fjalla þeir almennt séð um fæðingu nútímakonunnar. Tímabilið sem þeir gerast á spannar árin 1910-1925 og þar af Ieiðir að fyrri heimsstyrjöldin spilar stórt hlutverk í þeim. í húsi einu við ströndina eru saman- komnar fjórar kynslóðir, rífast elskast og eiga önnur almenn samskipti, en með öllu húllumhæinu fylgjast tvær gamlar konur og hafa oft gaman af. Höfundur þessara þátta er Nina Companeez, en með aðalhlutverk fara Edwige Feuillére, Francoise Fabian, Francis Huster og Fanny Ardant. - FRI. ■ Svipmynd úr Ævintýri í seðlaprentsmiðjunni ■ Nýja strengjasveitin ,«*. ..Æi . % .«jfc: Úr þættinum Stúlkurnar við ströndina. sjónvarp Mánudagur 29. nóvember 19.45 Fróttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 fþróttir Umsjónaimaður Sleingrímur Sigfússon. 21.25 Tilhugalíf Þriðji þáttur. Breskur gam- anmyndallokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 22.00 Rósa Reinhardt Ný bresk sjónvarps- mynd byggð á smásögu eftir Edna O'Brien. Leikstjóri: Piers Haggard. Aðal- hlutverk: Heien Mirren, Ralph Bates og Brad Davis. Aðalpersónan er á ferðalagi í Brelagne til að jafna sig eftir hjónaskiln- að. Þar kynnist hún ungum manni sem fær hana til að gleyma áhyggjum sinum um stund. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok m. ■ Gerður Steinþórsdóttir mun að þessu sinni fjalla um duginn og veginn. útvarp Mánudagur 29. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Ðæn. Séra Áre- iíus Nielsson flytur (a.v.d.v.) Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Otto Michelsen talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kom- móðan hennar langömmu" eftlr Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónamtaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (Oldr.) 11.00 Létt tónlist 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tileruna i umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðar- son. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Gagn og Gaman. Umsjónarmaður: Gunnvór Braga. 17.00 Þættir úr sögu Afriku III. þáttur - Hnignunartimar. Umsjón: Friörik Olgeirsson. Lesari með umsjónarmanni: Guðrún Þorsteinsdóttir. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arnlaugsson. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Boðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gerður Stein- þórsdóttir talar. ’ 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Sinfónískir tónleikar. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð" eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undaasins. Orð kvöldsins 22.35 „A mánudagskvöldi“ Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.15 Operettutónlisl. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. sjónvarp Þriðjudagur 30. nóvember 19 45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskra 20.40 Sögur úr Snæfjöllum Tékknesk barnamynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 20.45 I forsal vinda Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Eldur, isog stormar Andesfjollin í Suður-Ameriku eru lengsti fjallgarður veraldar, um 6.500 km og er land þar víða litt kannað. Þessl myndaflokkur frá BBC er i þrem þáttum og lýsir stórbrotnu landslagi og fjólskrúðugu dýralifi á þessum slóðum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Lifið er lotterí Fjórði þáttur. Sænskur sakamálaflokkur. I síðasla þætti fann John Hissing ráð til að koma gullinu i verð með útgáfu minnisjieninga um fræga afbrotamenn. Hann býður birginn glæpakonungi Sviþjóðar, sem heimtar sinn skerf af ránsfengnum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.55 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. i þessum þætti verður m.a. rætt við Friðrik Ólafsson. fráfarandi forseta FIDE, alþjóðaskáksambandsins. 23.50 Dagskrárlok ■ Þorsteinn Hclgason hefur um- sjón með þættinum „Þriðji heimur- inn“ en þátturinn ber að þessu sinni heitið Andlaus þjóð. útvarp Þriöjudagur 30. nóvember • 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Boðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Sólveig Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm* óðan hennar langömmu" eftir Birglt Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónléikar. 9.45 'Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum. Agústa Björns- döttir sér um þáttinn. 11.00 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30Gæðum ellina llfl. Umsjón Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tílkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vís- indanna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndelldarhringurinn Umsjónao maður: Ólafur Torfason. (RÚVAK) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Kvöldfréttir. - 19.45 Tilkynningar. Tónleikar 20.00 „Frá tónlistarhátiðlnni I Björgvin s.l. sumar. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ ettir Indriða G. Þorsteinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Þriðjl helmurinn: Landlaus þjóð. Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.15 Oni kjölinn Bókmenntaþáttur f umsjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar. , 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.