Tíminn - 27.11.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.11.1982, Blaðsíða 12
12 iiss Útveggjaklœðning íyrir íslenskar aðstœður áótnilega hagstœðu verði! [Gavle) 't, s Hina stílhreinu Plagan Populár útveggja- klæöningu fáiö þiö hjá okkur. Hentar bæöi nýbyggingum og gömlum húsum, t.d. ef auka þarf einangrun þeirra. Veggklæðning í hæsta gæöaflokki. Lítið inn og kynniö ykkur kosti Plagan Populár veggklæöningarinnar. BYGGINGAVORUVERSLUN L/,, NJ KÓPAVOGS BYKO TIMBURSALAN ^7 SKEMMUVEGI 2 SÍMI:41000 Dráttarvélakeðjur sléttar og gaddaðar Flestar stærðir. Einnig keðjur á jeppa og vörubíia. Mjög hagstætt verð. G/obusy LÁGM C LI 5, SlMI 81555 bækuri HARBARA -- g/artland Astin blómstrar á öllum aldursskeiðum Barbara Cartland: Ástín biómstrar á öllum aldurs- skeiðum ■ Barbara Cartland er einn mest lesni ástarsagnahöfundur Breta. Bækur hennar fjalla gjarnan um hina hreinu, sönnu ást, eru lausar við klám og kynlífstal, sem svo mjög er í tízku nú, og þrátt fyrir það, - eða kannski einmitt vegna þess, - hefur hún eignazt stóran hóp lesenda vítt um lönd, einnig hér á landi. Ástin blómstrar segir frá Malcolm Wort- hington. Kona hans er látin og hann hefur ákveðið að draga sig í hlé, hætta í utanríisþjónustunni, þar sem hann var talinn eiga mikla framtíð, hverfa frá glaum og gleði og veizluhöldum og lifa gjörbreyttu lífi í kyrrð og ró. Hannn fer til Miðjarðarhafsins til að hvílast og hefja hið nýja og breytta líf. Þar verða tvær konur á vegi hans. HEINZ G. KONSAUK HJARTA LÆKNIR IÐUNN „Hjartalæknir Mafiunnar, saga eftir Konsalik ■ Út er komin hjá Iðunni skáldsagan Hjartalæknir Mafíunnar eftir þýska höfund- inn Heinz G. Konsalik. Andrés Kristjánsson þýddi. Konsalik hefur samið fjölda skáld- sagna og er einn sá höfundur sem nú er uppi sem víðkunnastur er; bækur hans hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál og eru nú komnar í meira en tuttugu og sjö milljónum eintaka. Hjartalæknir Mafíunnar er 246 blaðsíður. Oddi prentaði. ÞIOÐ GLJRog TTTRII Þjóðsögur og þættir II ■ Einar Guðmundsson kennari er einn hinn afkastamesti síðari tíma manna, sem unnið hafa að söfnun sagna og varðveizlu þjóðlegs fróðleiks. I söfnun sinni hefur hann Íeitað fanga vítt um land, einkum þó um Suðurland og Vestfirði, og orðið vel ágengt. Einar hefur sjálfur annazt þessa útgáfu Þjóðsagna og þátta og fylgir ítarleg nafna- skrá síðara bindi verksins. Þjóðsögur og þættirtl er 349 bls. að stærð. Setningu og prentun hefur Steinholt h.f. annazt, en Bókfell hf. hefur bundið bókina. Káputeikning er eftir Lárus Blöndal. Útgef- andi er Skuggsjá. Þjóðsögur og þættir Einars Guðmundsson- ar er tveggja binda verk og kom fyrra bindið út á s.l. ári. Þetta safn hans mun verða mörgum aufúsugestur. Ódýrar bókahillur Stærð: 184x80x30 Fást í furu, eik og bæsaðar. Verð kr. 1.760.- án hurða Tré- og glerhurðir fáanlegar Húsgögn og Sl]ðurlandsD,aut 18 T^innrettingar simi86 9oo • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar Prentun • Bókband. PRENTSMIÐJA n C^ddt Ct HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Díesel fólksbíll Til sölu Datsun 220 C árg. 1977. Bíll í toppstandi. Ný upptekin vél, ekin 500 km. Lakk ársgamalt. Vegmælir og ýmislegt annað endurnýjað. Upplýs- ingar í síma 99-5093.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.