Tíminn - 27.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.11.1982, Blaðsíða 17
„Guð hlýtur að vera farinn í rúmið. Það er búið að slökkva öll ljósin hjá honum. “ tíl útíveru. Við förum frá B.S.Í. bensínsölu. Verð kr. 70,-, frítt f. böm í fylgd fullorðinna. Sími 14606 - símsvari allan sólarhringinn. Sjáumst 1. des-blað stúdenta 1982 Út er komið 1. des. blað stúdenta 1982. Það er að þessu sinni helgað umræðuefninu: Vísindi og kreppa. í blaðinu er að finna greinar, viðtöl, kveðskap og fleira sem tengist efninu. Blaðið liggur frammi í Bóksölu stúdenta og er endurgjaldslaust. 1. des. blað stúdenta er gefið út af 1. des. nefnd, sem sérstaklega er til þess kosin á stúdentafundi haust hvert. Að þessu sinni hlaut listi vinstri manna meirihluta atkvæða og skipar hann því 1. des. nefnd nú. Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist í Drangey félagsheimilinu að Síðumúla 35. á morgun sunnudag 28. nóv. kl. 14. Jóhanna Margrét Guðjónsdóttir, Furu- gerði 1, Reykjavík, er látin Marinó Arason, Lindargötu 21, Reykja- vík, andaðist í Landakotsspítala 24. nóvember. Bóthildur Fríðriksdóttir, Ránargötu 51, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala fimmtudaginn 25. nóvember. Kirkja Óháðasafnaðarins: Messa kl.2. Emil Björnsson. Fðadelfíakirkjan: Sunnudagaskóli kl. 10:30 Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður: Sam Daníel Glad. Almenn guðsþjónusta kl.20. Ræðumaður: Sam Daníel Glad. Einar J. Gíslason. Samtök gegn asma og ofnæmi halda fund að Norðurbrún 1, laugardaginn 27. nóv. kl,14:15. Fundarefni: I. Bjöm Magnússon læknir flytur erindi um öndunarmál aldraðra. 2. Kaffiveitingar. 3. Félagsvist. Kökubasar verður haldinn sama dag kl. 13. að Norðurbrún 1. Allir velkomnir. Rafsuðudagar í Vélsmiðjunni Héðni hf., Reykjavík. Vélsmiðjan Héðinn hf. umboösaðili á íslandi fyrir ESAB, eitt stærsta fyrirtæki í Evrúpu í rafsuðubúnaði, efnir til sýningar í húsakynnum sínum að Seljavegi 2, laugar- daginn, 27. nóvember og mánudaginn, 29. nóvember á framleiðsluvörum ESAB. Hér verður um sýningu að ræða, þar sem sérfræðingar frá ESAB sýna meðferð og notkunarmöguleika á ýmsum gerðum rafsuðu- véla, svo sem Mig/Mag suðu (AR/Co2- suðu), Tig-suðu og venjulegri Ijúsbogasuðu. Einnig verða haldnir fyrirlestrar, þar sem dregin verða fram áhugaverð. efni dagsins í dag, varðandi rafsuðu. Við vonumst eftir gúðri þáttöku og lífiegum umræðum, bæði á sýningunni og undir fyririestrunum, ekki síst vegna þess, að við getum fullyrt, að í dag er ESAB tæknilega sterkara en nokkru sinni fyrr, á öllum sviðum. AUir viðskiptavinir og áhugamenn um rafsuðu eru velkomnir. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 212 - 26. nóvember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar.................... 16.200 16.246 • 02-Sterlingspund ..................... 25.434 25.506 03-Kanadadollar ....................... 13.116 13.153 04-Dönsk króna ........................ 1.8286 1.8338 05-Norsk króna ........................ 2.2619 2.2684 06-Sænsk króna ........................ 2.1568 2.1630 07-Finnskt mark ....................... 2.9390 2.9474 08-Franskur franki .................... 2.2717 2.2781 09-Belgískur franki ................... 0.3278 0.3287 10- Svissneskur franki ................ 7.4905 7.5117 11- Hollensk gyllini .................. 5.8368 5.8534 12- Vestur-þýskt mark ................. 6.4251 6.4434 13- ítölsk líra ....................... 0.01114 0.01117 14- Austurrískur sch .................. 0.9150 0.9176 15- Portúg. Escudo .................... 0.1772 0.1777 16- Spánskur peseti ................. 0.1365 0.1369 17- Japanskt yen ...................... 0.06472 0.06491 18- írskt pund ........................ 21.727 21.789 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..... 17.3743 17.4237 SÉRÚTLÁN - afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. ' BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, sími 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Slmi 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar ' Rafmágn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, slml 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- . arfjörður simi 53445. Simabilanlr: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - ~ Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaúg Vesturbæjar eru opnar frá kl. •7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatimar I Sundhöllinni S fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjariaug i sima 15004, i Laugardals- láug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavfk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á' sunnudögum. —- I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi sími 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- svarl i Rvíkslmi 16420. 17 útvarp/sjónvarp útvarp Laugardagur 27. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20Hr(mgrund - útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Helgarvaktln 15.10 I dægurlandi 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum 16.40 Islenskt mál . 17.00 Siðdegistónleikar ' 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Átali 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Kvöldvaka 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss ! 23.00 Laugardagssyrpa 00.50 Fréttir. Dagskrárlok Sunnudagur 28. nóvember 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.(útdr.). 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. H.OOMessa f Laugarneskirkju Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organleik- ari: Gustaf Jóhannesson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Berlinarfflharmóni'an 100 ára 5. þáttur: „Meistarar hljóðfæra sinna“ Kynnir: Guðmundur Gilsson. 14.00 Leikrit: „Úr óskunni í eldinn" eftir Edith Ranum Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Steindór Hjörieifsson. Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Jónina H. Jónsdóttir, Valgerður Dan og Anna Guðmundsdóttir. 14.40 Kaffltimlnn Peter Kreuder og hljóm- sveit leika. 15.20 Á bókamarkaðinum. Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heimspeki Forn-Kinverja. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Það varog... Umsjón: Þráinn Berlels- son. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. 20.00 Sunnudagsstúdióið - Úivarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjöms- son kynnir. 21.20 Mannlif undir Jökli fyrr og nú.Eð- varð Ingólfsson tekur saman. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (17). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð- varðsson. (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 29. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Áre- lius Níelsson flytur (a.v.d.v.) Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Otto Michelsen talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kom- móðan hennar langömmu" eftlr Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.) 11.00 Létt tónlist 11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tileruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðar- son. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. ------------ I 116.20 Gagn og Gaman. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. 17.00 Þættir úr sögu Afríku III. þáttur - Hnignunartimar. Umsjón: Friðrik Olgeirsson. Lesari með umsjónarmanni: Guðrún Þorsteinsdóttir. '17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur i Arnlaugsson. 118.05 Tónleikar. Tilkynningar. , 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gerður Stein- þórsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Sinfónískir tónleikar. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „A mánudagskvöldi1' Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.15 Óperettutónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 27. nóvember 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Quijote. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkui . Þýðandi Ellert Sigurbjönsson. 21.15 Ævintýri I seðlaprentsmiðjunni (Who's Minding the Mint) Bandarísk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri: Howard Morris. Aðalhlutverk: Jim Hutton, Milton Berle og Dorothy Provine. Hópur ný- græðinga í afbrotum skipuleggur pening- afölsun og innbrot í seðlaprentsmiðju Bandarikjanna. Þýðandi Heba Júlíus- dóttir. 22.55 Regnfólkið. (The Rain People) Bandarísk biómynd frá 1969. Lerikstjóri Francis F. Coppola. Aðalhlutverk: Shirley Knight, James Caan og Robert Duvall. Ung kona yfirgefur eiginmann sinn og heimili til að finna sjálfa sig. Á þjóðvegin- um kynnist hún ungum manni, fyrrum fótboltaleikara, sem er ekki eins og fólk er flest. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.35 Dagskrárlok Sunnudagur 28. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson, prófasturáSauðárkróki, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Innri maður. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Grlkklr hinir fornu IV Hugsuðir Kenningar Sókratesar og Platons eru aðlefni (iessa lokaþáttar, ásamt ritum elstu sagnfræðinga. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku Þráinn Bertels- son. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu vlku 20.55 Glugginn Þáttur um listir, menn- ingarmál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Elin Þóra Friðfinnsdóttirog Kristin Pálsdóttir. 21.50 Stúlkurnar viö ströndina Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Laufskálar Franskur framhaldsflokkur í fimm þáttum eftir Nina Companeez. Myndaflokkur þessi lýsir lífi og örlögum þriggja kyn- slóða I húsi fyrirfólks í Norður-Frakklandi á árunum 1910-1925. Þá voru miklir umbrotatimar sem ullu straumhvörfum í stjórnmálum og mannlífi í álfunni, ekki síst styrjaldarárin. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok Mánudagur 29. nóvember 19.45 Préttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Iþróttir Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.25 Tilhugalif Þriðji þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guöni Kol- beinsson. 22.00 Rósa Reinhardt Ný bresk sjónvprps- mynd byggð á smásögu eftir Edna O'Brien. Leikstjóri: Piers Haggard. Aðal- hlutverk: Helen Mirren, Ralph Bates og Brad Davis. Aðalpersónan er á ferðalagi í Bretagne til að jafna sig eftir hjónaskiln- að. Þar kynnist hún ungum manni sem fær hana til að gleyma áhyggjum sínum um stund. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.