Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 19
4* #;* ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982. 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús O 10 000 Britannia Hospital BRITANNIA | HOSPITAL | I Bráöskemmtileg ný ensk lltmynd, I I svokölluð „svört komedla", full af I Igrini og gáska, en einnig hörðl I ádeila, þvi það er margt skrítið I Isem skeður á 500 ára afmælil I sjúkrahússins, með Malcolm | 1 McDowell, Leonard Rossiter, j I Graham Crowden. I Leikstjóri: Lindsay Anderson | islenskur texti I Hækkað verð Isýndkl. 3,5.30, 9 og 11.15 Sovésk kvikmyndavika Hvíti Bim með svarta eyrað iHrífandi Cinemascope-litmynd I sem hlotið hefur fjölda viðurkenn- | inga, - „Mynd sem allir ættu að | |sjá“ | Leikstjóri: Stanislav Rostotski | Sýnd kl. 3.05 Rauð sól | Afar spennandi og sérkennilegur I I „vestri “ með Charles Bronson, j j Toshibo Mifuni Alain Delon, I Ursula Andress. | Bönnuð börnum innan 16 ára islenskur texti Endursýnd kl. 7.05, 9.05 og | 111.05 Maður er manns gaman j Sprenghlægileg gamanmynd, um | | allt og ekkert, samin og framleidd I | af Jamie Uys. Leikendur eru fólk I I á förnum vegi. Myndin er gerð í [ I litum og Panavision. I Sýnd kl.3.10,5.10,7.10,9.10 og | 111.10 Árásin á Agathon | Hörkuspennandi litmynd, um at- | hafnarsama skæruliða, með Nico | | Minardos, Marianne Faithfull. islenskur texti | Bönnuð Innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, | 19.15 og 11.15 Sovésk kvikmyndavika Upphaf frækilegs ferils I Stórbrotin litmynd, um upphafl I stjómarferils Peturs frtikla. Aðal-1 I hlutverk: Dimitri Zolotoukhin. I Leikstjóri: Sergej Gerasimov. Sýnd kl. 9 lonabíol 28*3-11-82 Tónabío frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ Kvikmyndin „Dýragarðsbörnin" erl byggð á metsölubókinni sem kom I út hér á landi fyrir síðustu jól. Þaðl J sem bókin segir með tæpitungu I | lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og | j hispurslausan hátt. ] Ertendir blaðadómar: „Mynd sem I | allirverðaaðsjá“.SundayMirror. I „Kvikmynd sem knýr mann tilj | umhugsunar'1. The Times. „Frábærlega vel leikin mynd". I Time Out. I Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut- I verk: Natja Brunkhorst, Thomas | 1 Husteln. Tónlist: David Bowle. | íslenskur texti. I Bönnuð bömum innan 12 ára. | | Ath. hækkað verð. | Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum. 28*1-15-44 Fimmta hæðin | Á sá, sem settur er inn á fimmtu I | hæð geðveikrahælisins, sér ekki I | undankomuleið eftir að hurðin | | fellur að stöfum? Sönn saga - | Spennandi frá upphafi til enda. I | Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Patti | d'Arbanville og Mel Ferrer. | Bönnuðbörnumyngrien16ára. | J Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKDLABÍDl 28* 2-21-40 Elskhugi Lady Chatterley | Vel gerð mynd sem byggir á einni I I af frægustu sögum D.H. Lawr-1 ence. Sagan olli miklum deilum I þegar hún kom út vegna þessj hversu djörf hún þótti. Aðalhlutverk: Silvia Kristel, Nic-1 holas Clay Leikstjóri: Just Jaeckin sá hinn | ]; sami og leikstýrði Emanuelle. I Bönnuð innan 16 ára. JSýnd kl. 5,7 og 9 sMunið sýningu Sigrúnar Jóns- Jdóttur íanddyri bíósins daglega j | fra kl. 16.00. 25* 1-89-36 A-salur frumsýnir kvikmyndina Heavy Metal | Viðfræg og spennandrnýamerísk I I kvikmynd, dularfull - töfrandi I ólýsanleg. Leikstjóri: Gerald I ] Potterton. Framleiðandi: Ivan | I Reitman (Stripes). Black | | Sabbath, Cult, Cheap Trick, | j Nazareth, Riggs og Trust, ásamt | I fleiri frábærum hljómsveitum hafa | I samið tónlistina. Yfir 1000 teiknar-1 I ar og tæknimenn unnu að gerð | 1 myndarinnar. íslenskur texti | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B-salur Byssurnar frá Navarone |Hin heimsfræga verðlaunakvik- I mynd með Gregory Peck, David | I Niven, Anthony Quinn. | Endursýnd kl. 9 Nágrannarnir | Stórkostlega fyndin ný amerísk j gamanmynd. Aðalhlutverk: Johnl Belushi, Dan Aykroyd, Kathryn | Walker. Sýnd kl. 5 og 7 | Sfðasta sinn 25* 3-20-75 CALIGULA Ný mjög djörf mynd um spillta| ] keisarann og ástkonur hans. | mynd þessari er það afhjúpað sem | | enginn hefur vogað sér að segja | | frá í sögubókum. Myndin er | | Cinemascope með ensku tali og | ] ísl. texta. Aðalhlutverk: John | | Turner, Betty Roland og Franco-1 |ise Blanchard. jBönnuð innan 16 ára. jsýnd kl. 5, 7,9 og 11. I Vinsamlegast notið bilastæði | I bíósins við Kleppsveg. ‘1-13-84 I Vinsælastagamanmyndársins: Private Benjamin pr .................. Ein allra skemmtilegasta gaman-| mynd seinni ára. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ei-| leen Brennan. ísl. texti. ' ÍEndursýnd kl. 5,7og9 # ÞJÓDLKIKHÚSID Dagleiðin langa inn í| nótt I 4. sýning I kvöld kl. 19.30 Hvít aðgangskort gilda 5. sýning föstudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartima Hjálparkokkarnir miðvikudag kl. 20 | laugardag kl. 20 Garðveisla fimmtudag kl. 20 Næst sfðasta sinn LITLA SVIÐIÐ: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Simi 1-200 kikfkiaí; KliYKIAVÍKllK Skilnaður miðvikudag kl. 20.30 fóstudag uppselt Jói fimmtudag kl. 20.30 | sunnudag kl. 20.30 írlandskortið J laugardag kl. 20.30 síðasta sinn Miðar á sýninguna sem niður féllj 28. nóv gilda á þessa sýningu. Miðasala í Iðnó kl. 14-19 sími | 16620. [III!Síínska ÓPERAN Litli sótarinn I sýning þriöjudag kl. 14.30 I laugardag kl. 15.00 I sýning sunnudag kl. 16.00 Töfraflautan I sýning föstudag kl. 20.00 sýning laugardag kl. 20.00 I sýning sunnudag kl. 20.00 ■ Pétur mildi þungur á brún. Pétur mikli Rússakeisari UPPHAF FRÆKILEGS FERILS. Sýningarstaður: Regnboginn. Leikstjóri: Sergej Gerasimov. Handrit: Júri Kavtaradze ásamt leikstjóranum, eftir fyrsta bindi skáldsögu Alexej Tolstoj um Pétur mikla Rússakeisara. Aðalhlutverk: Dmitri Zolotoukhin (Pétur). Sovésk kvikmyndavika hófst á laug- ardaginn með sýningu nýlegrar kvik- myndar um þekkta rússneska sögu- persónu, Pétur fyrsta, sem kallaður var mikli, og er myndin byggð á sögu Alexej Tolstojs um þessan sögufræga og umdeilda keisara. Fylgst er með stjórnarferli Péturs er hann var að treysta sig í sessi og efla Rússland sem herveldi, einkum þó á sjó. Pétur átti mjög stormasama æsku, en kvikmyndin hefst þá fyrst þegar móðir hans andast árið 1694 og hún nær fram til aldamótanna 1700 eða þar um bil - en Pétur ríkti allt til ársins 1725. En jafnvel þessi fáu ár voru mjög viðburðarík í lífi Péturs, sem naut lífsins í ríkum mæli ásamt vinum sínum, einkum þó svissneska ævintýramanninum Francois Lefort, og fékk útrás fyrir gífurlegan áhuga sinn á skipasmíði. Pekkingu á því sviði sótti hann til vestrænna ríkja, en Pétur gerði sér glögga grein fyrir því hversu mjög heimaland hans var á eftir þeim ríkjum, þar sem iðnþró- un og vísindi voru í hávegum höfð, og lagði því mikla áherslu á að innleiða margvíslega vcstræna siði og þekkingu meðal þegna sinna. En jafnframt hafði Pétur mikinn áhuga á að efla ríkið og lenti því í styrjaldarátökum bæði við norður- evrópsk ríki og Tyrki í suðri. Á þeim árum, sem hér er lýst, átti hann þó eingöngu í stríði við Tyrki, m.a. um yfirráð yfir Azov, og svo við hluta eigin landsmanna, sem gerðu tilraun til að steypa honum af stóli. Honum tókst að bæla uppreisnina niður af mikilli grimmd. Söguefnið er því mjög litríkt þegar litið er til æviferils Péturs á umræddu tímabili, en hvernig tekst að gera því skil á hvíta tjaldinu? Pví miður verður að segjast eins og er, að það tekst eingan veginn nógu vel, þrátt fyrir mjög góðan leik Dmitri Zolotoukhins í aðalhlutverkinu. Pótt einn af eldri og reyndari leikstjórum Sovétríkjanna sé hér við stjórnvöl- inn, þá er myndræn úrvinnsla efnisins langt frá því sem vænta mátti. Myndin er of löng, og miklu er eytt í aukaatriði við mannlýsingar eða atburðarás, og ýmis mikilvæg atriði verða mun áhrifaminni en efni standa til. Þetta síðarnefnda á kannski fyrst og fremst við um bardagasenurnar, svo sem orustuna um Azov. Þar eru þeir myndrænu möguleikar, sem meiriháttar bardagar gefa, alls ekki nýttir; átökin verða bæði stutt og snubbótt og áhrifalítil. Það, sem bjargar myndinni, er mjög góður leikur í aðalhlutverkinu. Sá ungi keisari, sem Zolotoukhin sýnir okkur, er mjög sterkur og kraftmikill einstaklingur, sem lætur ekkert hindra sig í að ná þeim markmiðum, sem hann stefnir að. Svo er vafalaust hægt að deila um það, hversu sagnfræðilega rétt sú mynd, sem hér er gefin, er. Ef marka má sögubækur var Pétur mikli t.d. bæði mun meiri nautnaseggur, og meiri grimmdarseggur, en hér er lýst. Ekki er að efa að rússneskir áhorfendur njóta þessarar myndar með allt öðrum hætti en t.d. íslend- ingar. Hér er verið að fjalla um þætti í sögu þeirra, sem þeir þekkja mjög vel - en nokkur þekking á æfiferli Péturs mikla er eiginlega tilskilin ef áhorfendur eiga að hafa sæmilegt gagn af. - ESJ ★ Upphaf frækilegs ferils ★★ Brittania Hospital ★★★ Dýragarðsbörnin ★ Elskuhugi Lafði Chatterley ★★ Nágrannarnir ★★★ Diva (Stórsöngkonan) • ★★★ Being There ★★★ Atlantic City Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær - * * * mjfig góð - * * góA - * sæmlleg - O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.