Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 7
ÞRÍÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 Gamall Saab upp í nýjan Ef viðskiptavinurinn vill að við tökum gamla Saabinn hans upp í nýjan, þá gerum við það, tökum bílinn hér inn á verkstæði, grandskoðum hann, ef eitt- hvað finnst að bílnum er það dregið frá verði hans þegar hann er tekinn upp í. Annað hvort seljum við bílinn óviðgerð- an á því verði sem við tókum hann og þá fær sá er kaupir upplýsingar um hvað sé að, eða við látum gera við hann og seljum hann svo. Oftar látum við þessa bíla fara óhreyfða, því laghentir menn geta oft sparað sér dýra verkstæð- isvinnu, og þá um leið innkaupsverð. Við seljum einnig bíla í umboðssölu, og yfirförum þá ef fólk óskar eftir því, ef ekki er um seljanda að ræðá sem er að fá nýjan bíl er þetta á kostnað kaupandans, en ef seljandinn ér að fá nýjan bíl, tökum við að okkur kostnað- arhliðina. Þetta er eitt af fáum bílaum- boðum þar sem þú getur komið með gamla Saabinn þinn, og jafnvel keyrt hann inn í dag og farið síðan út á nýjum bíl á morgun. Hæsta einkunn fyrir öryggi Saab hefur alltaf fengið hæstu einkunn fyrir öryggisatriði í skýrslum neytenda- samtaka, og sú staðreynd að sala Saab bíla eykst frá ári til árs á Bandaríkja- markaði segir okkur meira en margar tölur sem við getum lesið í blöðum. Það keppast allir við að selja á Bandaríkja- markað, og þar er ekki spurt um það hvað bíllinn kostar, heldur hvernig hann er. Og við höfum hvergi rekið okkur á annað en það að Saab fái alltaf hæstu einkunn fyrir öryggi. Saab seldi um 25 þúsund bíla til Bandaríkjanna á síðasta ári, og mér skilst að það verði um 30 þúsund bíiar á þessu ári. Þetta er mjög hátt hlutfall, þar sem Saab framleiðir um 85 þúsund bíla á ári. þetta kemur náttúrlega niður á litlum umboðum eins og okkur, við fáum t.d. ekki nærri alla þá bíla nú sem við þyrftum að fá. Afgreiðslufrestur á Turbo bíl nú er þannig, að ef pantaður er bíil ídag, fæst hann á götuna hér einhvern tíma í mars á næsta ári. Þetta er vegna þess að söluaukningin er svo gífurleg, og við þurfum að gera pantanir á næsta módeli með 6 mánaða fyrirvara og þegar sá kvóti er fylltur, þá er langur biðtími eftir bílum sem verða afgangs á hinum ýmsu mörkuðum úti um heim. Stóru markað- irnir ganga fyrir.“ Ert þú búinn aö fara í Ijósaskoðunarferð? Við höfum sérhæft okkur f varahlutum bílvéla Við eigum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bílvéla • Stimpla • Pakkningar • Legur • Ventla Á Hofum einnig tímahjól og keðjur, knastása, olíudælur, undirlyftur o. fl VÉLAVERKSTÆÐI VARAHLUTAVERSLUN Þ.JÓNSSON & CO. SKEIFUNNI 17 REYKJAVÍK SÍMAR 84515/84516 Mazda 323 árgerd 1983 í nýjum búningi Þetta er bíllinn, sem allir hinir reyna aö líkja eítir! Mazda 323 er einn vinsœlasli og mest seldi íramdrifsbíllinn í veröldinni. Nú er 1983 árgeröin komin meö íjölmörgum nýjungum og auknum þœgindum. Mazda 323 er sérlega eyöslugrannur — hann eyöir aðeins 5.6 L pr ÍOO km (á 90 km hraða). Athugið: Sérstakt kynningarverð á fyrstu sendingu: 3 dyra Hatchback 1300 DeLuxe kr. 139.000 5 dyra Hatchback 1300 DeLuxe kr. 142.500 4 dyra Saloon 1300 DeLuxe kr. 146.400 gengisskr. 9.11. 182 Fjarstýrðir útispeglar\^ Solluga með gleri (aukab.) Ny kiæðning og sæti Nytt grill og höggvarar (stuðarar) Sjon er sögu nkari... Komiö og skoðiö Mazda 323 1983 í sýningarsal okkar að Smiðshöföa 23. Veltistýri Vökvastýri (aukab.) Ny afturljos BILABORG HF Smiöshöfða 23, sími 812 99.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.