Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 Vmsir fróðleiksmolar 77/car 1961 1971 1981 ■ Eins og sést á mynd yfir heildarbOaeign landsmanna hér á síðunni, hefur bOaeign landsmanna aukist jafiit og þétt. Hér má sjá mynd yfir hve margir íslendingar eru að jafnaði um hvem bfl 1961,1971 og 1981. Og enn lækkar hlutfallið..... HEILDAR BlLAEIGN, TUTTUGU ÁRA PRÓUN ■ Heildarbflaeign ísiendinga frá 1962 til 1981. Aukningin hefur verið nokkuð jöfii, þó era tvær sveiflur sem era skýrðar á myndinni. INNFLUTN. AMERlSKRA BÍLA Imports of US cars ■ Það kemur víða fram í þessu biaði að innflutningur amerískra bfla er nú á miklu undanhaldi vegna þess að dollarinn verður nú æ sterkari. Á myndinni sést innflutningur amerískra bfla til landsins frá árinu 1972 til 1981. 100 200 300 400 S00 600 700 8CK)900 1000 1100 1200 1300 SALAINNFLUTTRA BlLA 1981 Sales of imported cars 1981 ■ Fjöldi hverrar tegundar í sölu 1980, 1981 og fyrstu þrjá ársfjórðunga ársins 1982. Súlan táknar árið 1981, pukturinn árið 1980 og plúsinn sem hefur verið settur inn á myndina sýnir selda fólksbfla á fyrstu þrem ársfjórðungum þessa árs. INNFLUTTIR JAPANSKIR BÍLAR Import of japanese cars ■ Japanskir bflar hafa verið mjög stór hluti þeirra bfla sem seldir hafa verið í landinu undanfarinn áratug. Hér sést hlutfaU þeirra á markaðnum frá árinu 1970 til 1981. Látnir í umferðarslysum á íslandi Tala látinna 19 20 6 12 20 21 23 25 20 33 19 37 27 27 25 24 (28) USE“" ■ Tala látinna í umferðarslysum á íslandi. íslendingar sem látast í bflslysum erlendis eru ekki taldir með hér. Á þessu ári hafa þegar jafitmargir látist í umferðarslysum og fórust aUt árið í fyrra. Áætlaður fjöldi látinna á þessu ári er 28 manns, en sú tala er fúndin með líkindareikningi. Takið eftir hve súlurnar fyrir árin 1968 og '69 eru lágar. „Þá voru aUir byrjendur vegna breytingarinnar í hægri umferð og gættu sín betur þess végna,“ segir Óli H. Þórðarson. 17 Við erum ódýrari! Póstsendum um land allt Smiðjuvegi 14, sími 77152

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.