Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982. ÚtveggjaMœðning íyiii íslenskar aöstœðui áótiúlega hagstœðu verði! Hina stílhreinu Plagan Populár útveggja- klæðningu fáið þið hjá okkur. Hentar bæði nýbyggingum og gömlum húsum, t.d. ef auka þarf einangrun þeirra. Veggklæðning í hæsta gæðaflokki. Lítið inn og kynnið ykkur kosti Plagan Populár veggklæðningarinnar. BYGGINGAVORUVERSLUN \J KÓPAVOGS BYKO TIMBURSALAIM SKEMMUVEGI 2 SÍMI 41000 VOKVAPRESSA MÚRBROT — FLEYGUN HLJÓÐLÁT — RYKLAUS Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsum, brjótum milliveggi, gerum dyra og gluggaop, einnig fyrir flestum lögnum og f.l. Erum með nýja og öfluga vökvapressu. Vanir menn. VERKTAK sími 54491. Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta rafiögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harttenúnu Mði rafvirkja, sem ávaltt eru tHbúnir tH hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI r SÍMI 44I5S6 heimilistíminn umsjón: B.St. og K.L. 5. verókynning Verdlagsstofnunar: Verd eftir verslunum — midad við meðalfjölskyldu ■ Fimmta verðkönnun V erðlagsstofnunar undir heitinu Innkaupakarfan sýnir hver heildarútgjöld meðalfjöl- skyldu á höfuðborgarsvæðinu - vegna matar og hreinlætisvöru - eru nflkil á einu ári, eftir því hvar er verslað. Avallt er miðað við lægsta verð hverrar vörutegundar í verslunum. 36 vötutegundir voru látnar endurspegla heildarneysluna og miðað við það magn í hverjum flokki sem kom fram í neyslukönnun, sem gerð var fyrir þremur árum. Könnunin var gerð dagana 22.-26. nóvember sl. í 89 verslunum. Þetta er umfangsmesta verðkönnun, sem gerð hefur verið hérlendis, og óvíst að önnur eins hafi verð gerð í öðruin löndum. 1. Munurinn á verðinu í þeirri verslun sem var með lægsta heildarverð og hæsta heildarverð skv. ofangreindum forsendum var 15,8% eða 8.759 kr. miðað við ársneyslu. 2. í fyrri verðkönnun þegar borið hefur verið saman verð á einstökum vötutegundum pakka- og dósavöru í verslunum hefur komið fram allnokkur munur-á heildarverði eftir verslunum. Þar hafa s.k. markaðsverslanir skorið sig nokkuð úr hvað lægsta verði viðkom. í þessari könnun sem nær til allra matvöruflokka þ.m.t. mjólk og mjólkurvörur, kjöt og fiskur, skera markaðsverslanir sig ekki vcrulega úr en eru þó meðal þeirra verslana sem eru með einna lægst heildarverð. 3. Jafnframt því að kanna lægsta verð á hverri vörutegund í matvöruverslun- um skráðu starfsmenn Verðlagsstofn- unar hæsta verð á sömu tegundum. Mestur var mismunur innan sömu verslunar um 20% og nemur það í heildarupphæð um 11.000 kr. á ári. Má í því tilviki segja að sú fjölskyida sem ávallt kaupir dýrasta vörumerki í þeirri verslun það sem munur á lægsta og hæsta verði var mestur gæti sparað sér 11.000 kr. á ári með því að velja alltaf ódýrasta vörumerkið. 4. Könnunin undirstrikar það sem Verðlagsstofnun hefur áður bent á að árangursríkasta leiðin til hagkvæmra innkaupa er að bera saman vöruverð innan verslana í stað þess að reyna að kaupa hinar einstöku vötutegundir í mismunandi verslunum. Verðlagsstofnun vinnur nú að frekari úrvinnslu á könnuninni og mun birta upplýsingar úr henni síðar. Eins og áður leggur stofnunin ekki mat á gæði vöru né mismunandi þjónustu stig verslana. Þó má benda á að þar sem mikili verðmunur er innan sömu verslunar er oft um mikið vöruúrval að ræða. Loks skal á það bent að í nokkrum tilvikum var tekið upp verð á fiski, kjöti eða brauði í sérverslunum í verslunar- miðstöðvum, ef hluti þessara vöruteg- unda fékkst ekki í viðkomandi nýlendu- vöruverslun. TIERÐKYNNING C Merðiagssidfnunar 3 Verð eftir verslunum INNKAUPA KARFAN Matur og hreinlætisvara - Ársútgjöld meðalf jölskyldu 55 - 56 þús. kr. 56-57 þús. kr. 57 - 58 þús. kr. 58-59 þús. kr. 59-60 þús. kr. 60-61 þús. kr. 61 - 62 þús. kr. 62 - 63 þús. kr. 63 - 64 þús. kr. Hagkaup Skeifunni - Vtðir Starmýri. Hólagarður Lóuhólum 2-6 - Kaupfélag Kjalarnesþings - Kjötmiðstöðin Laugalæk 2 - Kostakaup Reykjavíkurvegi Hf. - KRON stórmarkaður Skemmuvegi Kóp. - Vörumarkaðurinn Ármúla 1. Ásgeir Tindaseli 3 - Breiðholtskjör Arnarbakka 46 - Fjarðarkaup Hólshrauni 16 Hf. - Gunnlaugsbúð Freyjugötu 15 - Hagkaup Laugavegi 59 - Kjörbúðin Laugarás Norðurbrún 2 - S.S. Iðufelli 4 - S.S. Laugavegi 116 - Teigakjör Laugateigi 24 - Vörðufell Þverbrekku 8 Kóp. Árbæjarmarkaðurinn Rofabæ 39 - Brekkuval Hjallabrekku 2 Kóp. - Drífa Hlíðarvegi 53 Kóp. - Freyjubúðin Freyjugötu 27 - JL-húsið Hringbraut 121 - Kaupfélag Hafnfirðinga Miövangi Hf. - Kjörbúð Vesturbæjar Melhaga 2 - Kjörval Mosfellssveit - Kjöt og f iskur Seljabraut 54 - KRON Álfhólsvegi 32 Kóp. - KRON Eddufelli — KRON Hlíðarvegi 29 Kóp. - KRON Tunguvegi 19- Langholtsval Langholtsvegi 174 - Matvælabúðin Efstasundi 99 - S.S. Austurveri Háaleitisbraut 68 - Straumnes Vesturbergi 76 - Teigabúðin Kirkjuteigi 19 - Verslunin Kópavogur Hamraborg 12 Kóp. Allabúð Vesturbraut 12 Hf. - Árbæjarkjör Rofabæ 9 - Ásgeir Efstalandi 26 - Arnarkjör Lækjarfit 7 Garðabæ - Austurborg Stórholti 16 - Dalmúli Síðumúla 8- Finnsbúð Bergstaðastræti 48 - Grensáskjör Grensásvegi 46 - Hamrakjör Stigahlíð 45 - Herjólfur Skipholti 70 - Holtskjör Langholtsvegi 89 - Hringval Hringbraut 4 Hf. - Kaupgarður Smiðjuvegi 9 - Kjörbúð Hraunbæjar Hraunbæ 102 - KRON Snorrabraut 56- KRON Stakkahlið 17 - Skerjaver Einarsnesi 36 - Skjólakjör Sörlaskjóli 42 - Snæbjörg Bræðraborgarstíg 5 - S.S. Glæsibæ - Valgarður Leirubakka 36 - Versl. Þórðar Þórðarsonar Suðurgötu 36 Hf. - Víðir Austurstræti 17 - Þingholt Grundarstíg 2. Dalver Dalbraut 3- Hagabúðin Hjarðarhaga 47 - Kársneskjör Borgarholtsbraut 71 Kóp. - Kaupfélag Hafnfirðinga Garðabæ - Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28 Hf. - Kjöthöllin Háaleitisbraut 58-60- Lækjarkjör Brekkulæk 1 - Matval Þingholtsbrauf 21 Kóp. - Melabúðln Hagamel 39- Sundaval Kleppsvegi 150 - Sunnukjör Skaftahlíö 24 - Vogur Víghólastíg 15. Álfaskeið Álfaskeiði 115 Hf. - Arnarhraun Arnarhrauni 21 Hf. - Baldur Framnesvegi 29 - Borgarbúðin Hófgerði 30 Kóp. - Hlíðarkjör Eskihlíð 10 - Kjötborg Ásvallagötu 19 - KRON Langholtsvegi 130 - Nesval Melabraut 57 Seitj.nesi. - S.S. Hafnarstræti 5 - Vegamót Nesvegi Seltj.nesi. - Verslun Guðm. Guðjónssonar Vallargeröi 40 Kóp. Borgarkjör Grensásvegi 26 - S.S. Skólavörðustíg 22. S.S. Aðalstræti 9 - S.S. Bræðraborgarstíg 43 - Hverfiskjötbúðin Hverfisgötu 50. Skýrtngar: Þessi Innkaupakarfa sýnir samanlagt lœgsta twró á 35 mat- og hreinlætisvörum 189 verslunum á höfuöborgarsvæðinu dagana 22.-26. nóvember sl. Þessar 35 vörutegundir eru látnar endurspegla öll innkaup á mat- og hreinlætisvörum meðalfjölskyldu á einu ári. I öllum tllvikum var ódýrasta vörumerki valíð. Ekkl er lagt mat á gæði eða þjónustu. ÍÍMI ERÐKYNNING wea ERÐLAGSSIDFNUNAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.