Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 14
14 UÍ'IS'H' FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982. bækur Ljóð eftir Normu E. Samúelsdóttur: Tréð fyrir utan gluggann minn ■ Mál og menning hefur gefið út ljóðabókin Tréð fyrir utan gluggann minn eftir Normu E. Samúelsdóttur. Tréð fyrir utan gluggann minn er fyrsta Ijóðabók Normu, en hún hefur áður gefið út frá því þegar Hlynur Sveinsson, 11 ára, ákveður að spjara sig á eigin spýtur sumar- innar er sálfræðingur, fráskilinn og stendur í sífelldum flutningum milli forstofu- herbergja... Hugarástand hans er í nist, eiginkona hans fyrrverandi vill ekki þýðast hann né leyfa honum að umgangast dætumar tvær. Sagan segir frá einum sólarhring á eirðarlausu rangli mannsins um borgina. Heimur sögunnar er hugarheimur manns- ins og frásagnarblærinn því víða óraunveru- legur og draumkenndur. Á þessu flandri birtist lesanda kyndugur þverskurður af Gudbergur Bergsson HJARTAÐ BÝRENN í HELLI SlNUM Brothljóð, hvinur í bílhjólum, brotnar hlífðargrindur, hyldjúpt fljótið fyrir neðan... Sjúkrahúsið í Innsbruck, þegar henni var sagt að hún væri sú eina sem hefði lifað slysið af. Nú bjó hún með Nellý frænku sinni á stóra óðalssetrinu Rosenholm sem foreldrar henn- ar áttu og Kit var einkaerfingi að. Aldrei mundi hún gleyma Símoni Keller vini sínum, sem fórst í bílslysinu. Mynd hans var lifandi fyrir hugskotssjónum hennar nótt og dag. Hún upplifði atlot hans og ástarorð. En hvað var að gerast með hana sjálfa? Var hún að verða blind? Allt hafði breyst þegar skuggalegi lyfjafræðingurinn vinur Nellýar kom í höllina. Einn daginn missti hún sjónina alveg. Nóttina á eftir, þegar hún lá í rúmi sínu ruddist ungur maður inn í herbergið hennar og hvíslaði til hennar í myrkrinu: - Ég er á flótta. - Hjálpaðu mér. Hún ákvað að hjálpa honum, og þá tók WEtf/UÆm W//J//AIHIIK eina skáldsögu, Næstsíðasti dagur ársins sem kom út hjá Máli og menningu 1979, og hlaut lofsamlega dóma. í bókinni eru þrjátíu og fimm ljóð sem öll tengjast á einn eða annan hátt hversdagslífi húsmóður í borg. Bókin er 48 síður, prentuð í Prentsmiðjunni Hólum. Barnaevjan ■ Hjá Máli og menningu er komin út í islenskri þýðingu skáldsagan Bjarnaeyjan (Barnens Ö) eftir sænska rithöfundinn P.C. Jersild. Per Christian Jersild (f. 1935) er nú talinn meðal fremstu rithöfunda á Norðurlöndum. Hann er læknir að mennt og starfaði sem slíkur, en hefur nú snúið sér alfarið að ritstörfum. Barnaeyjan hefur nokkra sér- stöðu meðal verka Jersild, því hún erskrifuð jafnt fyrir unglinga sem fullorðna. Hér segir langt í stað þess að fara í sumarbúðimar þar sem mamma hans hefur komið honum fyrir. Hann er staðráðinn í að nota sumarið til að kanna heiminn og fá botn í tilveruna áður en það er um seinan. Brátt mun nefnilega kynþroskaaídurinn hellast yfir hann og eftir það kemst ekki heil hugsun aö í kolhnum... Kvikmynd sem gerð var eftir bókinni var sýnd hér á kvikmyndahátíð í fyrra. Barnaeyjan er 299 bls. að stærð, prentuð hjá Prentstofu G. Benediktssonar og bundin í Bókfelli hf. Robert Guillemette gerði kápuna. Ný skáldsaga eftir Guðberg Bergsson: Hjartað býr enn í helli sínum ■ Hjá Máli og Menningu er komin út ný skáldsaga eftir Guðberg Bergsson og nefnist hún: Hjartað býr enn í helli sínum. Á bókarkápu segir m.a. um efni bókarinn- ar: „Vettvangur þessarar nýju skáldsögu Guðbergs Bergssonar er Reykjavík vorra tíma og á ytra borði fjallar hún um hjónaskilnað og hrellingar samfara honum. Aðalpersóna og vitundarmiðja frásagnar- borgarlífi og hugsunarhætti fólks. Sagan leiftrar af fyndnum uppátækjum og skemmti- legum athugasemdum.,, Hjartað býr enn í helli sínum er 177 bls. að stærð, prentuð og bundin í Prentsmiðjunni Hólum. Kápuna gerði Sigrid Valtingojer. Þú er ástin mín ■ Ut er komin hjá Hörpuútgáfunni fjórtánda bókin eftir ástarsöguhöfundinn Bodil Forsberg. „Það fór hrollur um Kit er hún minnist dagsins fyrir tíu árum þegar hún var á ferð með foreldrum sínum og vinum í Austurríki. mm örlagahjólið að snúast á fullri ferð. Skelfileg atvik gjörbreyttu öllu lífi hennar.“ Þú ert ástin mín er 191 bls. Skúli Jensson þýddi. Prentun og bókhald er unnið í Prentverki Akraness hf. OGAFTUR Jólabingó fyrir alla fjölskylduna! fimmtudaginn 2. desember í Sigtúni k/. 20:30 SPILAÐAR VERÐA 18 UMFERÐIR - EFNT VERÐUR TIL HAPPDRÆTTIS EF EIN- HVERJIR VINNINGAR GANGA EKKI ÚT! Enainn VINNINGAR M.A.: FERÐAVINNINGAR INNANLANDS OG UTANLANDS GLÆSILEGIR VINNINGAR í FATAÚTTEKT FULLKOMIÐ MYNDSEGULBAND MATARKÖRFUR FYRIR JÓLIN HUGGULEGIR SKARTGRIPIR MYNDBÖND í TUGATALI VEGLEG HEIMILISTÆKI O.FL. O.FL. aðqangseyrir! (húsið verður opnað kl: 19:30) JOLABINGO I SIGTUNI FIMMTUDAG 2. DES. KL. 20:30 FRAMSÓKNARFÉLAG REYKJAVÍKUR Jólalögin í léttum útsetningum fyrir píanó eftir Jón Þórarinsson ■ Almenna bókafélagið hefur sent frá sér nótnabókina Jólalögin í útsetningu og umsjá Jóns Þórarinssonar. Alls eru í bókinni 30 lög og ljóð,“ sem öll eru tengd jólunum og hugblæ jólanna," eins og segir í kynningu bókarinnar. Þarna eru jólasálmamir al- kunnu, sem sungnir hafa verið á jólum í áraraðir, og einnig gamlir jólasálmar færðir í nýjan búning, þeir sem sungnir vom á jólunum „áður en „nýi söngurinn“ mddi sér til rúms á 19. öld.“ Einnig eru hér nokkrir sígildir jólasöngvar annarra þjóða. Jón Þórarinsson hefur valið lögin og útsett. „Útsetningamar era auðveldar. Af sumum lögunum eru þær fleiri en ein og þá ofurlítið misþungar. Má þá velja um útsetningar eða leika allar eftir vild,“ eins og segir í kynningu forlagsins á bókarkápu. Jólalögin er 56 bls. í brotinu 21x24 cm . Bókin er unnin til prentunar af Jóni Kristni Cortes, ísalög sf. og prentuð í Odda. „Vinur vors og blóma“, ný skáldsaga eftir Anton Helga Jónsson ■ Út er komin hjá IÐUNNI ný skáldsaga eftir Anton Helga Jónsson og nefnist Vinur vors og blóma. Undirtitill: Saga um ástir og örlög. - Þetta er fyrsta skáldsaga höfundar, en áður hefur hann gefið út tvær Ijóðabækur. Vinur vors og blóma er saga Magnúsar verkamanns og ýmiss konar reynslu hans af samfélaginu, bæði í einkalífi og á pólitískum vettvangi, sem raunar er býsna nákomið hvað öðru. Eða eins og segir á kápubaki: „Hvernig fer um kvennamál Magnúsar? Rætast draumar hans að lokum, eftir ótrúlegar þrengingar, eða fer allt í hund og kött? Hvernig skyldi Magnúsi okkar ganga að fóta sig á þjóðfélagssvellinu?" - Vinur vors og blóma er í fimmtán köflum, tveimur hlutum. Bókin er 169 blaðsíður. Prentrún prentaði. Ný skáldsaga eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur: Vegurinn heim ■ Hjá Máli og menningu er komin út ný skáldsaga, Vegurinn heim, eftir Olgu Guð- rúnu Ámadóttur. Þetta er önnur skáldsaga Olgu Guðrúnar, en hún hefur áður sent frá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.