Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982. 1X2 1X2 1X2 14. leikvika - leikir 27. nóvember 1982 Vinningsröð: 221—11X —112 —111 1. vlnningur: 12 réttlr - kr. 8.000,- 270S 61397(4/11) 70701(4/11) 81149(4/11)4 93143(6/11) 11624 61935(4/ll)+ 72129(4/11) 84815(4/11)4 94380(6/11)4 19670(3/11) 64900(4/11) 7^331(4/11)4 85049(4/ll)4 94929(6/11) 240974 65825(4/11) 74264(4/11) 90574(6/11) 95577(6/11) 60141(4/11) 67112*4/11) 75798(4/11) 91037(6/11) 98335(6/11) 60246(4/11) 67500(4/11) 77729(4/11) 91547(6/11) 99789(6/11)4 60382(4/11) 69084(4/11)4 78203(4/11) 92770(6/11) 60640(4/11) 69330(4/11) 79326(4/11)4 92873(6/11) 11 951 2255 2468 2595 . 2606 2903 3574 3739 4006 4023 4028 4056 4430 4548 5210 5502 559 0 625C 71344 7 311 8065 8069 8305 8716 9047 9040 9248 9263 9515 9534 9660 9736 9738 10590 10673 109594 11752 12264 12706 12730 12940 133624 333994 13869 34405 14675 14994 15275 15440 15694 16427 164814 16502 1C 874.4. 17056 2. vinningur: 11 réttir - kr. 165,- 17192 24542 17228 24704 17639 60100 18104 60168 18105 60269 18589 60340 18601 60380 13815 60630 195574 60660 19671 60828 19667. 60872 19644 61307 21305 61407 21405 61534 21809 2219 5 22200 22246 22269 f 71)2 22R38 622504 22897 6 2 6 C 8 23634 62620 23636 626434 23778 62814 23803 633.53 24089 63290 243004 C3497 24400 63507 63701 66936 69270 72909 780004 63714 67065 693824 73235 76380 63750 67084 693854 733244 76457 63815 67261 696864 73566 765074 63894 67265 69933 73589 765724 64034 67274 69989 64198 67457 09994 643554 675924 70043 73721 76989 64528 67607 70100 73826 77129 64529 67614 70256 64625 67741 70324 64756 67751 70326 74099 77576 647815 67840 70591 74205 77669 651604 68121 70697 744744 77673 65222 681304 70838 74803 776794 65223 68219 71027 74856 77744 flf'9n 052^1 68241 71144 74964 77867 655044 68323 71492 75102 77898 65817 68332 71675 757134 782734 66027 68391 71776 75310 783584 66083 68394 71781 73682 767054 73694 76860 73990 772664 74074 774074 615954 6167 0 f 2104 753274 783874 66150 68584 71785 75512 78422 66192 687644 722454 75515 78432 66758 68938 72276 75637 78444 66846 68975 72376 75684 78486 fiftVftx 725324 75722 78760 699784 69057, 66932 690834 72847 75900 78845 66903 66924 725344 75894 • 78798 789044 90288 922124 94484 97236 63097(2/11) 81624(2/11) 79M84 90323 93223 94485 97425+ 63324(2/11) 81900(2/11) 793074 90508 92329 94492 97506 63383(2/11) 81945(2/11) 795484 90583 92333 94643+ 97602 63805(2/11) 82019(2/11)+ 80091 90636 92347 94732 97675 63872(2/11)- 82108(2/11) 803944 906454 92288 94769+ 97758+ 65061(2/11) 82534(2/11)+ 80432 906494 92291 94789+ 97812 65317(2/11)4 82783(2/11) 80437 90656 92300 94790+ 97814 66033(2/11) 82950(2/11) 80941 90742 92319 94888 97945 66107(2/11) 83104(2/11) 81134 90779 92395 94942 98005+ 66545(2/11) 83652(2/11)4 811484 90793 92414 94961 98059+ 66583(2/11) 84293(2/11) 811554 90846 92553 95096 98074 67946(2/11) 85193(2/11) 011C14 90848 0 2 581 96206 98119 68352(2/11) 90083(2/11) 811634 90953 92603 95259 98210 68815(2/11) 90538(2/11) 811654 91034 92643 95274+ 983174 69050(2/11) 90563(2/11)+ 91672 91096 92655 95346 99382 69349(2/1))4 90606(2/11) 81676 91122 9269.3 95454 98412 69441(2/11)+ 9069212/11) 81731 91155 928714 95465 9844Q 69583(2/11) 91015(2/11) 82208 91203 93306 95597+ 98442 69650(2/11)+ 91453(2/11) 82541 91223 93472 95620 98452 69917(2/11)+ 91583(2/11) 83102 91283 93506+ 95719+ 98522 70677(2/11) 91814(2/11) 83324 913324 93546 95978+ 98579 70985(2/11)4 92316(2/11) 83473 91335 93559 95979+ 98880+ 71009(2/11)4 93730(2/11) 93702 91361 93629+ 95980+ 99050 71195(2/11)4 95004(2/11) 83795 91374 93679 95984+ 99058 71652(2/11) 95235(2/11) 84079 91400 93690 96028 99194 72039(2/11) 95251(2/11) 842214 91454 93885 96036 99506+ 72414(2/11)+ 95708(2/11) 84242 91544 93890 *96195 99628+ 73695(2/11) 95775(2/11) 847864 91548 nrui* 963294 9 97 CC + 75815(2/13) 95777(2/11) 847961 91549 939C9 96354 99770+ 75816(2/11) 95985(2/11)4 850504 91550 9402C. 964 09 99779+ 75646(2/11) 96355(2/11) 853024 91556 04123 9f 4 OQ 997F74 77006(2/11) 9C504(2/11)4 853184 91565 94167 9C7f 7 997 88 + 77052(2/11) 97070(2/11) 853654 S1G19 94229+ 96864 99792+ 77422(2/11)+ 97651(2/11) 853674 91623 94246 96889+ 90816+ 77677(2/11) 98316(2/11)4 90039 91677 94256 969)6 99843+ 78229(2/11) 98957(2/11)4 90060 91691 94308 96972 99870+ 78317(2/11) 99010(2/11) 90075 91948 9437C+ 96974 14993(3/11) 78611(2/11) 160139 90084 91974 94378+ 97054 2197(4/11) 79722(2/11) 90109 91989 943794 97175 60977(2/11) 79971(2/11)4 • 901994 92007 94301* 97214 61427(2/11) 79998(2/11) 90287 922104 94392+ 97237+ 62562(2/11) 80915(2/11)+ ÚR 12. LEIKVIKU: ÚR 13. LEIKVIKU: 95332 95359 8927 68105 Kærufrestur er tii 20. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang tii Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK &ilfur()úÖun| ip%. Brautarholti 6, III. h. lí Mi Sími 39711 Móttaka á gömlum munum: Miðvikudaga kl. 5-7 e.h. Fimmtudaga kl. 5-7 e.h. “S íþróttirj ■ Nýja íþróttahöllin á Akureyri er glæsilegt mannvirki, eins og sjá má á þessari mynd GK á Akureyri. NYJA HOLLIN ER AÐ VERÐA TILBÖIN ■ Nú er aðeins orðið dagaspursmál hvenær nýja íþróttahöllin á Akureyri verður opnuð fyrir æfingar, kennslu og keppni, en iðnaðarmenn hafa unnið dag og nótt að undanfömu við lokafrágang hússins. Menn munu vera sammála um það að þessi nýja íþróttahöll sé með allra glæsilegustu íþróttamannvirkjum hér á landi, enda hefur ekkert verið til sparað að gera húsið sem glæsilegast úr garði. Sem dæmi um þá möguleika sem salargólfið bíður upp á má nefna að þar verður hægt að koma fyrir þremur körfuboltavöllum eða þremur blak- völlum og þar verður rými fyrir 8 badmintonvelli. í húsinu er einnig aðstaða fyrir fjölmargar aðrar greinar í minni sölum og félagsaðstaða verður þar einnig mjög góð. t>á er íbúð í húsinu fyrir keppnis- flokka sem þar geta fengið inni. Með tilkomu þessarar glæsilegu íþróttahallar rofar mjög til í húsnæðis- málum akureyrskra íþróttamanna eins og gefur að skilja. Undanfarin ár hefur aðalkeppnishús íþróttamanna á Akur- eyri verið gömul vöruskemma sem aldrei var byggð með það í huga að þar yrði vettvangur íþróttaæfinga og kapp- leikja. En „Skemman" á Akureyri hefur skilað sínu og vel það og mun eftir sem áður verða nýtt af íþróttamönnum. Þriðja íþróttahúsið á Akureyri er við Glerárskóla. gk-Akureyri ■ Allan Simonsen. í í svo mörg ár. Það virkar kannski mótsagnakennt að segja það, þegar höfð er hliðsjón af því hversu mikinn áhuga blöðin sýna mér núna, en ég held að það eigi eftir að breytast. Áður en langt um líður verður mér ekki veitt jafn mikil athygli." VIL KOMASTIÍR SVIÐSUÓSINU Segir Allan Simonsen ■ Allan Simonsen hefur verið mikið í sviðsljósinu eftir að hann var seldur frá Barcelona til 2. deildarliðsins enska Chariton. Menn hafa velt því fyrir sér hvað valdi því, að þessi snjalli leikmað- ur, sem fengið hafði tilboð m.a. frá þremur stórliðum í Þýskalandi valdi að fara til liðs sem á í erfiðleikum í 2. deild í Englandi. Því svarar Simonsen á þessa leið: „Það eru gerðar miklar kröfur til mín í Charlton, en ég held að það verði aldrei eins mikil pressa á mér eins og þegar ég lék á Spáni. Ég notaði til dæmis landsleikina með Danmörku til að slappa af meðan ég var með Barcelona. Það var svo mikil líkamleg og andleg pressa á mér meðan ég var á Spáni og því voru landsleikirnir kærkomnir til að ég gæti tekið lífinu aðeins með ró. En ég hef ennþá mikinn áhuga á að leika með danska landsliðinu telji Sepp Pinot- ek sig hafa not fyrir mig og í samningi mínum við Charlton er gert ráð fyrir, að ég geti leikið alla landsleiki í Evrópu- og heimsmeistarkeppnum.“ Að lokum sagði Simonsen: „Ég tel að með því að undirrita samning við Charlton, hafi ég reynt að færa mig aðeins úr sviðsljósinu, sem ég hef verið 10 MILUÓNIR f VERDLAUN ■ Það eru engir smápeningar sem keppt er um á tennismótum þar sem fremstu kappar heims á þvi sviði leiða saman hesta sína. Nú stendur fyrir dyrum í Antwerpen í Bclgíu mót sem nefnt er Evrópukeppni meistaranna og eru þátttakendur þar fremstu tennisleikarar heims. Skil- yrði fyrir þátttöku er að hafa unnið sigur í a.m.k. einni Grand Prix keppni í Evrópu á árinu, en auk þess hefur Birni Borg verið boðið að leika með. Þar mætir hann kempum eins og John McEnroe, Ivan Lendl, Mats Wilander og Ilie Nastase til að nefna nokkur nöfn. En hver skyldu svo sigurlaunin vera á þesu móti? Upp- hæðin er ótrúleg, en það eru 700.000 dollarar, sem samsvarar rúmlega 10 miUjónum íslenskra króna. Þar af fær sigurvegarinn 200.000 doUara, en þeir sem eru svo óheppnir að vera slegnir út í fyrstu umferð fá sér tU huggunar rétt innan við 50.000 krónur. SæmUeg huggun það, ekki satt! ■ Björn Borg keppir á stórmótinu í Antwerpen.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.