Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 21
KIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982. 21 útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI io-'ío á „Halló, Wilson. þettasé?" hver heldur þú að brúðkaup ýmislegt Víðförli Málgagn kirkjunnar ¦ Annað tölublað Víðförla, málgagns kirkjunnar, er komið út. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er grein eftir Þorvald Garðar Kristjánsson, alþingismann, sem ber yfirskriftina: „Má granda lífi?". Sagt er frá nýafstöðnu kirkju- þingi og þeim málum er þar bar hæst, svo og öldrunarstarfi kírkjunnar. Sr. Valgeir Ástráðsson fjallar um aðstöðuleysi safnaða í Breiðholti og dr. Sigurbjörn Einarsson ritar grein um bænalíf einstaklingsins. Þá má nefna barnaefni og margvíslegar fréttir af því mikla starfi, sem unnið er innan kirkjunnar. Leiðara ritar hr. Pétur Sigurgeirs'söh, bískup. Víðförli kemur út mánaðarlega fyrst um sinn. Þeir sem hafa áhuga á að gerast áskrifendur að blaðinu eru hvattir til að hafa samband við Útgáfuna Skálholtí síma 21386. Kvikmyndaklúbbur AUiance Francaise ¦ Skjótið píanóleikarann ("Tirez sur le pianiste") Mynd þessi var gerð árið 1960 og er önnur langa mynd böfundar „400 coups". „Skjótið píanóleikarann" er glæsileg skopstæling á lögreglumynd, verk sem hefur verið flokkað sem „kímilegur harmleikur" ¦ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Birni Magnússyni, afa brúðarinnar Jón Þórarinsson og Jóhanna Magnúsdóttir. Heimili þeirra er að Gnoðarvogj40. („húmorístísk tragedía") og er talið frum- legasta verk „nouvelle vague" timabilsins. Hlutverk píanóleikarans er í höndum Charles Aznavour, hins fræga söngvara og leikara, sem í þessarí mynd sýnir besta Ieiktúlkun kvikmyndaferils síns. „Skjótið píanóleikarann" verður sýnd miðvikudaginn lsta desember og fimmrudag- inn 2an desember kl. 20.30 í Regnboganum (sal E, annarri hæð). Hægt er að kaupa félagaskírteini Alliance Francaise við inn- ganginn frá kl. 20.00. Allar myndir klúbbsins eru með enskum skýringartexta. Nánari upplýsingar í síma 23870 eða 17621/22. Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur kökubas- ar að Norðurbrún 1, laugardaginn 4. des. kl. 13.30. Vonast er til að velunnarar kirkjunnar gefi kökur og komi þeim frá kl. 11 á laugardagsmorgni. Á sunnudaginn 5. des. verður aðventu- stund eftir messu kl. 14 með upplestri og hljóðfæraleik. Kaffiveitingar. Hallgrimskirkja: Náttsöngur verður í kvöld miðvikudag kl. 22:00. Michel Shelton og Helga Ingólfsdóttir leika sónötu eftir J. C. Bach á fiðlu og sembal. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 212 - 26. nóvember 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadoUar............................. 16.200 16.246 02-Sterlingspund ................................. 25.434 25.506 03-KanadadoUar................................. 13.116 13.153 04-Dönsk króna.................................. 1.8286 1.8338 05-Norsk króna.................................. 2.2619 2.2684 06-Sænsk króna .................................. 2.1568 2.1630 07-Finnskt mark ................................. 2.9390 2.9474 08-Franskur franki .............................. 2.2717 2.2781 09-Belgískur franki.............................. 0.3278 0.3287 10-Svissneskur franki ........................... 7.4905 7.5117 11-HoUensk gyUini.............................. 5.8368 5.8534 12-Vestur-þýskt mark.......................... 6.4251 6.4434 13-ítölsk Ura ...................................... 0.01114 0.01117 14-Austurrískur sch ............................. 0.9150 0.9176 15-Portúg. Escudo .............................. 0.1772 0.1777 16-Spánskur peseti .............................. 0.1365 0.1369 17-Japanskt yen................................. 0.06472 0.06491 18-írskt pund .................................... 21.727 21.789 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi).......... 17.3743 17.4237 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, mót taka upplýsinga, sími 14377 ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ' SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. ' BÓklNHEIM-Sólheimum 27, slmi 83780. Simatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opiö mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbokapjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardðgum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubilanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, slmi15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- , arfjörður simi 53445. Slmabllanlr: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni $ fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjariaug í sima 15004, í Laugardals- laug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur Wst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl " Frá Rey. javlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á' sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — [ júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferolr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgrelðsla Reykjavik slmi 16050. Slm- svarl í Rviksími 16420. ¦ Edda Eiiendsdóttir, píanóleikari, leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands í kvöld - Tímamynd EUa Utvarp kl. 20:30 fimmtu áskriftartónleikar Sinfónfuhljómsveitarinnar: Stjórnandinn Segerstam höf undur eins verksins ¦ Fimmtu áskriftartónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands verða í Háskólabíói í kvöld, kl. 20.30. Efnisskráin er svohljóðandi: Segerstam: Orchestral Diary Sheet no 11A Beethoven: Píanókonsert nr. 2 Sibelius: Sinfónía nr. 4. Stjórnandi á þessum tónleikum er finnski hljómsveitarstjórinn Leif Seger- stam (f. 1944). Hann stundaði nám við Sibelíusar Akademiuna í Helsinki 1952- '63 og lauk þaðan prófum í fiðluleik og hljómsveitarstjórn. 1962 vann hann fyrstu verðlaun í Maj Lind píanókeppn- inni og sama ár kom hann fyrst fram sem einleikari á fiðlu. 1963 hélt hann áfram námi við Juilliard skólann í New York og lauk þaðan prófum í fiðluleik og hljómsveitarstjórn 1965. Næstu árin var hann stjðrnandi við finnsku Þjóðaróper- una og stjórnaði víða sem gestur á tónleikum. Hann hefur síðan verið aðal- stjórnandi konunglegu óperunnar í Stokkhólmi, Þýsku óperunnar í Berlin og forstjóri fyrir Finnsku óperunni. Auk þess hefur hann stjórnað fjölda sýninga við Metrópólítan í New Ýork, Covent Garden í London, La Scala í Mílanó og óperurnar í Múnchen, Hamborg, Köln og Genf. Auk þess hefur hann stjórnað flestum meiriháttar hljómsveitum á tón- leikum bæði austan hafs og vestan. Segerstam er einnig afkastamikið tónskáld, hefur m.a. samið 6 sinfóníur, konserta fyrir ýmis hljóðfæri og 26 strengjakvartetta. útvarp Fimmtudagur 2. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óban hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þlngfrértir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár- mannson og Sveinn Hannesson. 10.45 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.00 ViS Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Fólagsmál og vinna Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Helga Sigurjónsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa. - Asta R. Jóhannesdóttir. 14.30 k bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar: 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni" eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundurles(11). 16.40 Tónhornið: Anne Marie Markan. 17.00 Bræoingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar 20.00 Fimmiudagsstúdíóio - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslandi í Háskólabiói. 21.25 „Frambjóðandinn", smásaga eftir Einar Loga Einarsson Höfundurinn les. 21.45 Almennt spjall um þjóðfræðl Dr. Jón Hnefil! Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Franski visnasöngvarinn Yves Montand syngur á tónleikum í Paris á s.l. ári. 23.00 „Fæddur, sktrður..." Umsjón: Ben- óný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 3. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull I mund. 7.25 Leikfimi. 8.00Fróttlr. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. Ingibjörg Magnúsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Komm- óðan hennar langömmu" eftir Blrgit Bergkvlst. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þlngfréttlr 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær" Einar Kristjánsson frá Hennundarfelli sér um þáttinn 11.00 fslensk kór- og einsöngslog 11.30 Frá Norfturlöndum. Umsjónarmao- ur: Borgþór Kjæmested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktlnnl. 14.30 Á bókamarkaðlnum 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónloikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni", eftlr Ármann Kr. Elnarsson Höfundur lýkur lestrinum (12) 16.40 Litli barnatfmlnn 17.00 Erindi um Adam Smlth. Haraldur Jóhannsson tekur saman og flytur. 17.15 Nýtt undir nállnnl. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Frá tónllstarhátfðlnni f Vinarborg s.l. sumar 21.15 Horace Parlan-tríólð frá Bandarikj- unum lelkur f útvarpssal. Viðtalsþattur 21.45 Þáttur um skáldið Eggert Ólafsson. 22.15Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldlð á Þröm" eftlr Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (18). 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir 01.10 Á neeturvaktinnl, Sigmar B. Hauks- son og Asa Jóhannesdóttir 03.00 Dagskrárlok sjonvarp Föstudagur 3. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarrnaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.50 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni: Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason. 23.00 Upp komast svik um sfðlr (The Glass Key) Bandarisk bíómynd frá 1942 byggð á sakamálasögu eftir Dashiell Hammett. Leikstjóri Stuart Heisler. Aðal- hlutverk Brian Donlevy, Alan Ladd og Veronica Lake. Umdeildur stjórnmála- maður, sem á í höggi við glaepahring, er sakaöur um morð mitt í tvísýnni kosn- ingabaráttu. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.25 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.