Tíminn - 02.12.1982, Side 23

Tíminn - 02.12.1982, Side 23
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982. 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornið O 19 OOO Britannia Hospital BRITANNIA | HOSPITAL | I Bráðskemmtileg ný ensk litmynd, I I svokölluð „svört komedia", full af I Igrini og gáska, en einnig hörðl 1 ádeila, þvi það er margt skrítið I jsem skeður á 500 ára afmælil | sjúkrahússlns, með Malcolm [ | McDowell, Leonard Rossiter, | | Graham Crowden. | Leikstjóri: Lindsay Anderson | íslenskur texti | Hækkað verð I Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Sovésk kvikmyndavika Hvíti Bim með svarta eyrað iHrifandi Cinemascoþe-litmynd I | sem hlotið hefur fjölda viðurkenn- | inga, - „Mynd sem allir aettu að j | sjá“ Leikstjóri: Stanislav Rostotski | Sýnd kl. 3.05 Rauð sól | Afar spennandi og sérkennilegur I „vestri" með Chartes Bronson, | iToshibo Mifuni Alain Delon, I Ursula Andress. Bönnuð börnum Innan 16 ára íslenskur texti Endursýnd kl. 7.05, 9.05 og | 111.05 Maður er manns gaman I Sprenghlægileg gamanmynd, um I allt og ekkert, samin og framleidd I I af Jamie Uys. Leikendur eru fólk I I á förnum vegi. Myndin er gerð í [ litum og Panavision. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og| 111.10 Árásin á Agathon | Hörkuspennandi litmynd, um at-1 | hafnarsama skæruliða, með Nico | | Minardos, Marianne Faithfull. | fslenskur texti | Bönnuð innan 14 ára | Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 19.15 og 11.15 Sovésk kvikmyndavika Upphaf frækilegs ferils [ Stórtxotin litmynd, um upphail | stjómarlerils Peturs rrtikta. Aðal-| hlutverk: Dimltri Zolotoukhin. 1 Leikstjóri: Sergej Gerasimov. Sýnd kl. 3.05 lonabíö! a* 3-11-82 Tónabíó trumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn11 Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" erl byggð á metsölubókinni sem kom I út hér á landi fyrir slðustu jól. Það I sem bókin segir með tæpitungul J lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og | j hispurslausan hátt. ] Ertendir blaðadómar: „Mynd seml | allirverðaaðsjá“. Sunday Mirror. : „Kvikmynd sem knýr mann tilj | umhugsunar“.The Tlmes. „Frábæriega vel leikin mynd". | Tlme Out j Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-1 jverk: Natja Brunkhorst, Thomas | 1 Hustein. Tónlist: David Bowie. ] íslenskur texti. j Bönnuð börnum innan 12 ára. | | Ath. hækkað verð. | Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum. 28*1-15-44 Fimmta hæðin | Á sá, sem settur er inn á fimmtu | | hæð geðveikrahælisins, sér ekki | | undankomuleið eftir að hurðin I fellur að stöfum? Sönn saga -I [ Spennandi frá upphafi til enda. [ | Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Patti | | d'Arbanville og Mel Ferrer. [ Bönnuðbörnumyngrien16ára. | Islenskur texti. 'Sýnd kl. 5,7 og 9. HASKOUBIDi ‘S 2-21-40 Elskhugi Lady Chatterley Vel gerð mynd sem byggir á einni I af frægustu sögum D.H. Lawr-I ence. Sagan olli miklum deilum I þegar hún kom út vegna þess| hversu djörf hún þótti. Aðalhlutverk: Sllvia Kristel, Nic- holas Clay | Leikstjóri: Just Jaeckin sá hinn | J sami og leikstýrði Emanuelle. jBönnuð innan 16 ára. I Sýnd kl. 5 iMunið sýningu Sigrúnar Jóns-1 |dóttur í anddyri biósins daglega [ | frá kl. 16.00. Tónlelkar kl. 20.30 28*1-89-36 A-salur frumsýnir kvikmyndina Heavy Metal 1 Víðfræg og sjænnándTnyarnerísk kvikmynd, dularfull - töfrandi - ólýsanleg. Leíkstjóri: Gerald Potterton. Framleiðandi: Ivan Reitman (Stripes). Black Sabbath, Cult, Cheap Trick, Naxareth, Riggs og Trust, ásamt fleiri frábærum hljómsveitum hafa samið tónlistina. Yfir 1000 teiknar-f ar og tæknimenn unnu að gerð| myndarinnar. íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B-salur Byssurnar frá Navarone Hin heimsfræga verðlaunakvik-1 mynd með Gregory Peck, David | Niven, Anthony Quinn. Sýnd kl. 9 Sekur eða saklaus Spennandi og vel gerð amerísk| ún/alsmynd með Al Pacino, Jack| Warden. Endursýnd kl. 5 og 7. | “3*3-20-75 Eli | Ný mjög djörf mynd um spillta I [keisarann og ástkonur hans. I j [ mynd þessari er það afhjúpað sem | | enginn hefur vogað sér að segja | [frá í sögubókum. Myndin er í[ | Cinemascope með ensku tali og | ] ísl. texta. Aðalhlutverk: John | IT urner, Betty Roland og Franco-1 j ise Blanchard. iBönnuð innan 16 ára. ISýnd kl. 5,7,9 og 11. jvinsamlegast notið bílastæði | þiósins við Kleppsveg. 3*T-13-84 Viltu slást? (Every Which Way But Loose) |Ein mest spennandi og hressileg- | asta „Clint Eastwood" -myndin. | J Ennfremur kemur apinn frægi j ICLYDE öllum í gott skap. Ilsl. texti iBönnuð innan 12 ára. lEndursýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLKIKHÚSID I Garðveisla j i kvöld kl. 20 | sunnudag kl. 20 | Siðasta sinn fyrir jól Dagleiðin langa inn í I nótt 15. sýnlng föstudag kl. 19.30 Hjálparkokkarnir | laugardag kl. 20 Litla sviðið: iTvíleikur ] I kvöld kl. 20.30 | sunnudag kl. 20.30 | Siðasta sinn fyrlr jól | Miðasala 13.15-20. | Simi 1-1200. KIKFKIÁG KliYKJAVÍKl IR |Joi líkvöldkl. 20.30 Isunnudagkl. 20.30 [Skilnaður | föstudag uppselt | miðvikudag kl. 20.30 lírlandskortið llaugardag kl. 20.30 Isiðasta sinn iMiðar á sýninguna sem féll niður | ■ 28. nóv. gilda á þessa sýningu iMiðasala I Iðnó kl. 14-20.30 Isími 16620. iHassið hennar | Imömmu IMiðnætursýning í Austurbæjarbiói I llaugardag kl. 23.30 næst siðasta | Isinn á árinu. ■Miöasala I Austurbæjarblói kl. j ■16-21 sími 11384. [IIIIBInska óperaKI jLitli sótarinn I laugardag kl. 15 Isunnudag kl. 16 iTöfraflautan Iföstudag kl. 20 llaugardag kl. 20 Jsunnudag kl. 20 IMiðum á sýningu er vera átti | lisunnudag 28. nóv. er hægt að fá | Iskipt i miðasólu fyrir miöa á| 1 sýningamar 3. eða 5. desember. ■ Aðalpersónan í „Venom“ - svarta Mamban. Snákurinn gedvondi ■ SNÁKURINN (Venom). Sýningarstaður: Bíóhöllin. Leikstjóri: Piers Haggard. Handrit: Robert Carrington eftir skáldsögu Alan Scholefield. Aðalhlutverk: Klaus Kinski (Jacmel), Oliver Reed (Dave), Nicol YVilliamson (William Bulloch), Sarah Miles (dr. Marion Stowe), Sterling Hayden (Howard Anderson), Susan George (Louise). Framleiðandi: Martin Bregman, 1981. Aðalhlutverkið í þessari mynd er í höndum snáks, sem kallaður er svarta Mamban og er sagður sá hættulegasti sem til er. Ýmsir góð- kunnir leikarar veita honum þó harða samkeppni, ekki síst hinn sérstæði Þjóðverji Klaus Kinski, sem hér leikur alþjóðlegan glæpamann, Jacmel að nafni. Hann hefur undir- búið rán á syni bresks auðkýfings m.a. með því að koma vinkonu sinni, Louise (Susan George), fyrir á heimilinu sem þjónustustúlku. Hún hefur fengið bílstjóra heimilisins, Dave (Oliver Reed), með í samsærið með því að beita kyntöfrum sínum. Ránið er vandlega skipulagt og á að eiga sér stað sama dag og foreldrar piltsins eru bæði í út- löndum, en hann einn heima hjá afa sínum og þjónustufólkinu - Louise og Dave. Pilturinn er mikill dýravin- ur, og einmitt þennan dag á hann að sækja meinlausan snák, sem honum hafði verið lofað. En í versluninni, þangað sem snákurinn er sóttur, fer afgreiðslufólkið kassavillt og lætur piltinn fá kassa, sem í er baneitruð svört Mamba sem átti að fara í rannsóknastöð. Þegar pilturinn kemur heim til sín með kassann er Jacmel kominn á staðinn og tekur bæði piltinn og afa hans á sitt vald. En áður en honum tekst að hverfa á brott með piltinn er bankað að dyrum á heimilinu; þar er kominn lögregluþjónn að ná í eitur- snákinn, þar sem mistökin höfðu komið í ljós. Dave verður mjög órótt við þessa heimsókn, þrífur byssu og skýtur lögreglumanninn til bana. Lögreglan fjölmennir á staðinn og umkringir húsið áður en mannræn- ingjunum tekst að komast á brott með piltinn. Og þegar kassinn er opnaður inni í húsinu bætist enn einn óvinur þeirra við: svarta Mamban. Myndir af þessu tagi hafa verið vinsælar hin síðari ár. Ógnvaldurinn, sem hér er eitursnákur, er að vísu ólíkur í hinum ýmsu kvikmyndum, en uppbyggingin annars mjög svipuð. Það eru mörg vel gerð og spennandi atriði í myndinni, einkum þó þegar snákurinn kemur við sögu, svo sem þegar vinnukonan er send út úr þessum heimi, að ekki sé nú talað um bráðskemmtilega útfært atriði þegar snákurinn fær áhuga á að kanna sérstaklega buxnaskálm bíl- stjórans. En ýmsir aðrir þættir mynd- arinnar eru ósköp hefðbundnir, en hún þó í heild sinni þrungin um- talsverðri spennu mestan part. Klaus Kinski er sérlega vel til þess fallinn að leika skrítna glæpamenn, því frá honum streymir illmennskan, og Susan George kemst einnig vel frá sínu hlutverki, ekki síst í dauðasen- unni. Hins vegar er Oliver Reed eins og illa gerður hlutur og eitthvað virtist Williamson ósennilegur sent hinn óttalegi lögregluforingi, sem allir eiga að vera hræddir við. Snákurinn er hin huggulegasta afþreying fyrir þá, sem vilja láta hræða sig dálítið í skammdeginu. - ESJ. ★★ Snákurinn ★★ Heavy Metal ★ Upphaf frækilegs ferils ★★ Brittania Hospital ★★★ Dýragarðsbörnin ★ Elskuhugi Lafði Chatterley ★★ Nágrannarnir ★★★ Diva (Stórsöngkonan) ★★★ BeingThere ★★★ Atlantic City m rTBMf'li tbær - * * * mjttg g6A • * * góð - * sæmlleg • O

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.