Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982. Smyrjið kökumótið með feiti og leggið inn ( það smjörpoppír. Blandið saman: 275 gr. kúrennur, 170 gr. rús- (nur, 85 gr. súkkat, 50 gr. möndlur. Látið eftirstöðvar af bveitinu saman við ásamt 2 matsk. af mjólk og 60 gr. syrup (hitað). Bætið öllum ávöxt- nmim ( deigið. emu Hrærið saman 170 gr. smjörtíki og 170 gr.' sykur (fremhr púðursykur) ^ og bætið :\ hveiti i jafnóðum. mótið og Látið kl bakið í ea. rjóms^ ■ Jólasokkarnir skreyttir með tölustöfum 1-24 og myndum. Einn sokkur fyrir hvern dag í desember til jóla. Jólasokkana er líka hægt að hengja á jólatré og setja í þá sælgæti. ■ Við Róbert Ijósmyndari litum inn á jólaföndurkvöld hjá Starfsmannafélagi ríkisstofnana eitt kvöld nú nýlega. Undanfarin ár hafa verið haldin slík namskeið í jólaföndri fyrir félagsmenn og eru þau mjög vinsæl og komast færrí að en vilja. Hvert námskeið er sex Idukkustundir, sem skiptist í tvö kvöld. Alls eru nú um 100 þátttakendur í námskeiðunum og eru um 25 í hverjum hópi. Kennarar á námskeiðunum eru Kristín Axelsdóttir og Guðrún Kristins- dóttir. Þegar við komum í heimsókn voru þátttakendur í köngla- og filtskreyting- um, en seinna kvöldið átti að vinna pappírs- og tágskreytingar. Ég læt hér fylgja með tvennskonar jólaföndur sem búið var til á námskcið- inu ,jólasokk“, sem er skemmtilegt í jóladagatal fyrir krakkana og einfalt að búa tii. Rautt filt efni er klippt í 24 sokka. Kantarnir límdir eða saumaðir saman og band sett í hvern sokk. Sokkamir 24 eru svo látnir hanga á bambusstöng, sem er fest upp til endanna og í hvem sokk er látinn smápakki. Sokkana má einnig skreyta með því að líma á þá filtmyndir, t.d. hjörtu, kerti, jólatré! Jólaenglarnir ero búnir tii úr þykkum, hvítum pappír og gylitum pappír. Gyllti pappírinn er notaður í vængi og hendur og geislabaug (Ath. ekki er nauðsynlegt að klippa sinnan úr geislabaugnum. Gylltar diskaserviettur ero notaðar í svuntu engilsins og höfuðið er vattkúla. - AKB. ■ Jólaskreytingin er tilbúin og kennari og nemandi dást að henni ■ Þátttakendum leiðbeint við gerð könglaskreytinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.