Tíminn - 03.12.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.12.1982, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982. í spegli tímans Umsjón: B.St. og K.L. KYNLEGT KYNLIF! ■ Sumt fólk stundar kynlegt kynlif - og þar eru þeir frægu og riku síður en svo undan- tekning. Nú nýlega er komin út bók, þar sem sagt er á bersöglan hátt frá háttalagi ýmiss frægs fólks á þessu sviði og kennir þar ýmissa skrýtinna grasa. Þar er m.a. sagt frá því, að Elvis Presley, sem gortaði af því að hafa legið með 1000 konum, vildi aldrei líta við stúlku án þess að hafa skoðað fætur hennar gaumgæfílega. Væri hún fótstór eða hefði alið barn, var útilokað að hún kæmist í náðina hjá Elvis! Marilyn Monroe var álíka óseðjandi í ástamálum, segir í bókinni. Hún gerði þó engar sérstakar kröfur til elskhuga sinna aðrar en þær, að þeir væru „vingjamlegir“ og „nota- legir“. Sjálfur Kennedy forseti hafði gaman af að klappa henni og kreista, að hennar eigin sögn, en varð ' iþó bæði undrandi og fór hálfpartinn hjá sér, þegar hann komst að því af eigin raun, að hún bar engin klæði undir kjólnum! t bókinni er einnig sagt frá því, að Kennedy hefði verið reiðubúinn að taka upp ástar- leiki hvar og hvenær scm var, ■ Sarah Bemhardt gerði undarlegustu kröfur til elsk- huga sinna þó hafði hann skv. vitnisburði öldungadeildarþingmanns nokkurs, ekkert sérstakt orð á sér fýrir dugnað á því sviði. - Hann sóttist meira eftir magni en gæðum og var þekktur að því að hafa annað augað á klukkunni á meðan hanii var að Ijúka sér af, segir þingmað- ■ Clark Gable kom hjörtum milljóna kvenna til að slá hraðar, þegar hann birtist þeim á hvíta tjaldinu, en Carole Lombard vildi meina, að hann væri ekki sérlega fimur í bólinu. urinn. Og fatafella ein greinir frá því, að hún hafí einu sinni eytt 20 mínútum í Idæðaskáp á hóteli í New Orleans með Kennedy í þessum erindagerð- um. Haft er eftir leikkonunni ódauðlegu Sarah Bernhardt, að hún minntist þess, að hús móður hennar hefði sí og æ verið fullt af karlmönnum og hefði hún sjálf verið meira og minna búin að fá nóg af þessum mannflokki. Þó fór það svo, að hún hafði komist yfir þúsundir elskhuga áður en hún lést 78 ára að aldri. Enginn mótleikara hennar t.d. komst VERÐUR BROOKE SHIELDS FURSTA- FRÚ í MONAKÓ? ■ Margir geta sér þess til að leikkonan unga, Brooke Shields, verði næsta furstafrú í Mónakó. Rainier fursti hefur látið í Ijósi að hann vilji helst láta af stjórn furstadæmisins, en þó ekki fyrr en Albert prins hefur fest ráð sitt. Það lítur ekki út fyrir að Albert hafí áætlað neitt í þá veru á næstunni, en hann cr orðinn 24 ára. Þó er sagt að hann sé mjög hrifinn af hinni kornungu fyrirsætu og leik- konu Brooke Shields. Það fylgdi sögunni, í Hollywood-blaðinu, sem sagði frá þessum orðrómi, að prins- inn ætti að athuga það, - að mamma Brookes, Teri Shields, fylgdi áreiðanlega með í kaup- bæti. Hún stjórnar dóttur sinni og hennar störfum og fjármál- um með harðri hendi, — og ef Brooke verður prinsessa í Mónakó, þá má búast við því að móðir hcnnar verði farin að stjórna og drottna í flestum málum í Miðjarðarhafs- löndum! ■ Brooke hefur verið fyrir- sæta frá tveggja ára aldri, og fræg leikkona frá því hún var 12 ára. Tarmlæknanem- ™ “ inn með sjálfs- bjargarviðleitnina ■ Hann sýndi óneitanlega Þýskalandi: reiðubúinn að ganga að eiga _ óvenjulega sjálfsbjargarvið- „Tengdasonur, sem alla dóttur tannlæknis, sem hefur leitni ungi tannlæknaneminn, tannlækna dreymir um. Tann- vegnað vel og vildi gjarna að sem setti eftirfarandi auglýs- læknanemi á síðasta ári, hár, ég tæki við ævistarfí hans og ingu í blað tannlækna í Köln í grannur og stundar íþróttir, er héldiáframrekstristofunnar“! Dýrriddara- mennska ■ Slysin gera ekki boð á Þegar Jim gekk inn í her- snúningum, að hann skemmdi fram á 2.6 milljónir ísl. kr. í un an ser og þau birtast í bergið, brá honum heldur en einn af hálsliðunum við hreyf- skaðabætur. Kona hans höfð- ýmsum myndum. Varla er þó ckki í brún. I herbcrginu var inguna og fylgdi þessu mikill aði einnig mál og fór fram á hægt að segjaannað en að vægast sagt fáklædd kona, sem sársauki. ríflega 300.000 kr. skaðabætur slysið, sem hann Jim Hardy greinUega átti sér einskis ills f>rir að verða af félagsskap lenti í, þegar hann hafði tekið von. Jim vildi ekki gera verra Jim höfðaði nú mál á hendur manns síns vegna slyssins. herbergi á leigu á hóteli í úr málinu en efni stóðu til og hótelinu, þar sem hann sagði Chattanooga, Tennessee, sé í leit því snöggt til hliðar. En því að sér hefði verið vísað á Þeim voru dæmdar óvenjulegra lagi. miður var hann svo snar í vitlaust herbergi. Fór hann skaðabætumar. ■ Fjölbreytt ásta- líf Kennedy forseta hefur mikið verið tU umfjöllunar. Meðal ástmeyja hans var MarUyn Monroe. hjá því að taka þátt í leiknum, og það þó að þeim væri sumum um og ó, vegna ýmissa undarlegra uppátækja stjörn- unnar. T.d. heimtaði hún að ástarbeðurinn skyldi ætíð vera sUkifóðmð líkkista, sem hún hafði í svefnherbergi sínu! Clark Gable gerði sér far um að telja fólki trú um, að hann væri frábær elskhugi, en þó er haft eftir Carole Lombard, einni eiginkvenna hans, að hún „dáðist að honum“, en hann væri heldur slappur elsk- hugi. Á hátindi frægðar sinnar hefði hann getað fengið hvaða konu sem var tU fylgUags við sig einungis með því að gefa merki. En hann sóttist heldur eftir félagsskap gleðikvenna og var nákvæmlega sama hvernig þær litu út! Sumar fjöl- skyldur valda ættfræðingum höfuðverk ■ Það hljóp heldur betur á snærið hjá bæjardómaranum i Dalberg, Missouri, þegar ekk- illinn Jack Shan gekk að eiga ekkjuna Ann Shaw. Þau vom nefnilega ekki ein um að njóta blessunar þennan dag. Um leið gengur þrír synir Jacksað eiga þrjár dætur Ann! Sem vonlegt er, verður þessi dagur öllum, sem hlut áttu að máli, ógleymanlegur. Ekki gekk eins skafíð fyrir John Hobart í Dover í Eng- landi. Hann var orðinn fer- tugur, þegar hann varð ást- fanginn upp fyrir haus af konu afa síns, þvskri stúlku, sem var Víst eru hyrnd \ \ ■ Bóndi nokkur, sem býr í nágrenni við Zúrich í Sviss, hringdi til lögreglunnar í öng- um sínum og tilkynnti að verðlaunatarfurinn hans væri horfínn úr haga sínum. Lögreglan geystist á staðinn og fann fljótlega vestur-þýskan ferðamann, Heinz Lutz, sem var að keppast við að reyna að koma tarfinum upp á bílpall hjá sér. Athæfið þótti í meira lagi tortryggilegt, en þegar máðurinn gerði nánari grein fyrir ástæðunni til þess, urðu tuttugu ámm yngri en hann. Hún hafði gifst afa John, þegar hann var 82 ára, og þegar gamli maðurinn dó, uppástóð John, að hann vildi giftast stjúpömmu sinni. En þar steytti hann heldur betur á skeri. Bresk lög heimila nefni- lega ekki manni að giftast ömmu sinni, og þar með var það mál útkljáð. En John var ekki af baki dottinn. Hann og unnusta hans héldu nú til Hamborgar í Þýskalandi til að fá hjóna- vígslu. Þaðan héldu ungu hjón- in til Ástralíu, þar sem þau em nú búsett. nautin lögreglumennirnír fyrst hissa. Heinz sagðist svo frá: - Konan mín, sem er heima í Dortmund, heldur því fram, að nautin héma séu koHótt, en ég hef veðjað við hana 700 krónum um að þau em hymd. Ég skal skila nautinu aftur, þegaréghefunnið veðmalið! Hvort sem honum hefur tekist að sannfæra konu sína eða ekki, er það víst, að hann var dæmdur til eins mánaðar fangavistar og í 13 þús. króna sekt. Þurrhreinsun á mönnum ■ Vestur-þýskir visindamenn Þeir hafa hugsað sér, að i Múnchen vinna nú að því að hver sá, sem þarf að fara í bað, fullkomna nýja aðferð til þurr- gangi inn í nokkurs konar hreinsunar - á mönnum! Þeir sturtuklefa, ýti á takka og iiyggjast notast við últrasónisk- ar bylgjur. komi út 1-2 mínútum síðar, hreinn, þurr og enduraærður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.