Tíminn - 03.12.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.12.1982, Blaðsíða 16
24 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982. LAUSAR STÖÐUR Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Almenn skrifstofustörf 2. Ljósprentun. Góð kunnátta í íslensku og vélritun ásamt hæfni til að starfa sjálfstætt áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist skrifstofustjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, fyrir 13. desember n.k. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. Orðsending frá Vilborgarsjóði Konur sem eiga rétt á styrk úr sjóðnum gefi sig fram sem fyrst. Starfsmannafélagið Sókn. Staða viðskiptafræðings Hafnarmálastofnun ríkisins óskar aö ráöa viö- skiptafræðing til aö vinna við kostnaðareftirlit hlafnarframkvæmda.uppgjör og áætlanagerö. Umsóknir sendist fyrir 10. des. n.k. Hafnarmálastofnun ríkisins Seljavegi 32 sími 27733 Sjálfstætt fólk les Þjóöviljann MOÐVIUINN BLAÐHD SEM VITNAÐERÍ Áskriftarsími 81333 svipur lands og þjóðar í máli og mgndum eftir Hjálmar R. Bárðarson. Bókin er 428 blaðsíður í vönduðu bandi. í henni eru 20 kaflar, teikningar og kort. Fæst hjá bóksölum um land allt Dreifing í síma 85088 dagbók ýmislegt Dagsferöir sunnudaginn 5. des kl. 11. Úlfarsfell og nágrenni - göngu og skíðaferðir. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. Bókakynning á Akranesi ■ Bókmenntaklúbburinn á Akranesi gengst fyrir bókmenntakynningu á sal Fjöl- brautaskólans laugardaginn 4. desember kl. 14:00. Þar munu hjónin Jóna Sigurðardóttir og Sigurður Hjartarson kynna bók sína, Undir Mexíkómána. Þau munu lesa upp úr bókinni og einnig sýna litskyggnur frá Mexíkó, en þar dvöldust þau um tveggja ára skeið. Þá mun og Þorsteinn Jónsson kynna bók sína, Ættbókina, en sú bók er rit fyrir alla þá sem áhuga hafa á ættfræði og skrá vilja ættartölu sína. Styrktarfélag vangefinna ■ Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9. Kirkjuhúsinu, Klappastíg 27. Stefánsblómi við Barónstíg. Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31, Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá er einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Bamaheimilissjóðs Skála- túnsheimilisins. Jólamarkaður Félags einstæöra foreldra verður að Skeljanesi 6 laugar- daginn 4. des. Félagsfólk og aðrir velunnarar eru beðnir að skila munum og kökum á skrifstofu félagsins að Traðarkotssundi 6, í síðasta lagi föstudag 3. des. Nefndin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík minnir á spilakvöld á skemmtifundi félagsins 4. des. kl. 20.30 í Domus Medica. Snæfellingafélagið Kirkjufélag Digranessóknar ■ Kirkjufélag Digranessóknar heldur kökubasar laugardaginn 4. desember kl. 2 í Safnaðarheimilinu v/BjamhóIastíg. Ágóðinn rennur til líknarmála. Áfangar tímarit um ísland, 9. hefti er komið út. Forsíðu prýðir mynd af hella- könnuði, sem er að skríða um þrengsli í hellinum Jömndi, skammt frá Hlöðufelli. Meðal efnis í blaðinu má nefna grein um dropasteinamyndun í hellinum Jömndi. Bjöm Jónsson skólastjóri ritar grein, sem hann nefnir Grafið í gengna tíð. Lýst er meðferð gæsar, allt frá því hún er skotin og þar til hún er borin fram sem veislumatur. Rætt er um ferðalög fyrr á tímum og birtar gamlar áður óbirtar myndir úr ljósmynda- söfnum Magnúsar Ólafssonar og Ólafs sonar hans. Rætt er við Jón Gauta Jónsson framkvæmdastjóra Náttúruvemdarráðs. Þá er grein um vetrarferðalög og þar birtur listi yfir nauðsynlegan útbúnað, fatnað og mat í ferðir að vetrarlagi. Margt fleira efni er í ritinu, semer ríkulega myndskreytt. Ritstjóri er Sigurður Sigurðarson. Húnvetningafélagiö í Reykjavík heldur basar ■ Næstkomandi laugardag, 4. des., heldur Húnvetningafélagið í Reykjavík sinn árlega köku- og munabasár í félagsheimili sínu að Laufásvegi 25 (gengið inn frá Þingholts- stræti). Basarinn hefst kl. 14.00. Tekið verður á móti kökum og munum föstudaginn 3. des. frá kl. 19.30-21 og laugardag 4. des. frá kl. 9 f.h. til kl. 12. Allur ágóði af basamum verður lagður í félagsheimilissjóð félagsins.en húsnæði að Laufásvegi 25 er orðið of lítið fyrir félags- starfið, og því er nauðsyn á að reyna á næstunni að eignast stærra húsnæði. Frjáls verslun 4. tbl. 1982, er komið út. Þar em birtar ýmsar smáfréttir úr viðskipta- heiminum. Rætt er við Hildi Petersen, framkvæmdastjóra Hans Petersen hf.í tilefni af framleiðslu nýrrar tegundar Kodak- myndavéla, sem kynnt verður á markaði í haust. Skýrt er frá mikilli þenslu í byggingar- iðnaði og því, að atvinnuástandið í greininni er mun betra en menn spáðu í sumar. Þar er m.a. sagt frá baráttunni við alkalískemmdir. Sagt er frá Sambandinu, stærstu fyrirtækja- samsteypu á íslandi, í tilefni af 80 ára afmæli þess og rætt er við Erlend Einarsson forstjóra SÍS. Þá er grein frá því, að stórhertar aðhaldsaðgerðir Seðlabankans muni enn skerða svigrúm banka og sparisjóða til lánveitinga. Sagt er frá vaxandi úrvali símtækja í kjölfar reglugerðarbreytingar. Rætt er við Tom Loughery, forstöðumann skrifstofu Flugleiða í Chicago. Seinni hluti greinar Eggerts Ásgeirssonar um stjómar- nefndina og hlutverk hennar er í blaðinu og Steinn Logi Bjömsson ritar um efnahags- stefnu Bandaríkjastjórnar. Við vonum að allir Húnvetningar, félagar og velunnarar, leggi okkur lið. Basarnefnd Stofnaður minningarsjóður Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara ■ Stofnfundur var haldinn á Akureyri 28. nóv. síðastl. I skipulagsskrá sjóðsins segir: Tilgangur sjóðsins er fyrst og fremst að gefa út kennslugögn fyrir hljóðleslrar- tal og söngkennslu. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík vikuna 3. tll 9. desember er I Lyfjabúð Iðunnar. Einnig er Garðs apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apólek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-; nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru getnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30' og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavik: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Self08s: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. ■ Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabtll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.- Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 726L Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla ’ Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heiinilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar. I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð, Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.1 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiövöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl! 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- ti mi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til iaugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Uppiýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þinghollsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.