Tíminn - 03.12.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.12.1982, Blaðsíða 4
■ Hljómsveitin Mississippi Delta Blues Band. Mississippi Delta Blues Band: LEIKUR A NÝ í REYKJAVÍK Laugardagsmyndin: GAMANSAMUR SKILN AÐU R Debbie í hnappahelduna aftur. Vinur langsótta lausn á öllum vandamálum Þetta er ein af fáum ágætum satírum nær Bud Yorkin að ná fram góðum leik hans, Robards, kemur þá með nokkuð Dicksoghrindaþeirhenniíframkvæmd. sem gerðar hafa verið um þetta efni og hjá öllum sem koma við sögu. -FRI Föstudagsmyndin: Stjórnmál fll Hljómsveitin Mississippi Delta Blues Band mun koma til Reykjavíkur í annað sinn í þessum mánuði á vegum Jazzvakningar en hún vakti feikna- mikla lukku er hún iék hér í fyrra. í>að mun að vísu verða breytt liðskipan hjá hljómsveitinni frá því í fyrra, aðeins tveir fremstu liðsmenn bandsins, þeir Sam Myers og Robert Deance eru enn með því en ásamt þeim koma hingað til lands þeir Cool Papa, Al Malik Shabazz og Larry James. Er það ekki talið neitt vafamál að þessar mannabreytingar hafi styrkt sveitina til muna. Sam Myers, er frá Jacson Mississippi og er þetta fjórða Evrópuferð hans með bandinu. Hann á ekki minnstan þátt í hversu einstök stuðningshljóm- sveit TMCBB er og hinn jarðbundni „down home“ blússtíll á sér verðugan fulltrúa í heitum munnhörpublæstri hans og kraftmiklum söng. Myers er einna þekktastur fyrir hinar sögulegu hljóðritanir sínar með Elmore James. Robert Deance, kallaður Big Bob, er frá Louisiana og er þetta þriðja Evrópuferð hans með TMDBB. Hann var áður aðalgítarleikari í The Bobby Blue BlandBluesBandogaukþesshið ágætasta blústónskáld. Hann er rífandi blúsgítaristi. Cool Papa, sem réttu nafni heitir Haskell Sadler, leikur á gítar og syngur. Hann er þekktur úr hljóm- sveitum B.B. Kings, T-Bone Walkers og Roy Brown og er sannarlega mikill ■ Skilnaðir virðast vera í tísku um þessar mundir hérlendis og því er laugar- dagsmyndin nokkuð við hæfí ef svo má að orði komast því hún fjallar um þetta fyrirbæri á gaman- saman hátt og gerir það bara vel. (Fær þrjár og hálfa stjörnu í handbókinni góðu). Myndin Skilnaður á bandaríska vísu „Divorce American Style) er gerð af Bud Yorkin með þeim Dick Van Dyke, Debby Reynolds, Jean Simmons og Jason Robards í aðalhlutverkum. Dick og Debbie eru að skilja eftir margra ára hjónaband og hirðir Debbie húsið, krakkana og bróðurpartinn af launum Dicks. Dick hefur því ekki ráð á að ná sér í aðra konu fyrr en hann hefur komið Sonus Futurae í Skonrokkinu ■ í þættinum Skonrokk á föstudagskvöldið mun íslensk hljómsveit Sonus Futurae troða upp en ætlunin er í framtíðinni að leyfa íslenskum hljómsveitum að spreyta sig á þeim vettvangi, nýbreytni sem örugglega mælist vel fyrir. Sonus leikur svokallað tölvupopp sem margir spreyta sig á þessa dagana,en í samtali við Tímann sögðu þeir félagar í Sonus að Jónas R. Jónasson hefði átt hugmyndina að þessu og lagið sem þeir flytja í þessu Skonrokki ber heitið Myndband. ísmynd tók upp atriðið með Sonus, var filmað bæði innanhúss og úti í náttúrunni í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Sonus er skipuð þeim Porsteini Jónssyni, Kristni R. Þórissyni og Jóni Gústafssyni. - FRI ■ Sonus Futurae tennur ■ Dick og Debbie í hlutverkum sínum. Dashiell Hammett var ásamt Ray- mond Chandler fremstur í flokki þeirra rithöfunda sem sömdu bækur eða hand- rit að þrillermyndum á tímabilinu frá lokum þriðja áratugarins og fram á þann sjötta. Dashiell sjálfur samdi bækur á borð við TheMaltese Falcon en í samnefndri mynd gerði Humprey Bogart einkaspæjarann Sam Spade ódauðlegan en auk þeirrar bókar og myndar má nefna verk á borð við The Thin Man, Satan Met A Lady og City Streets. Auk þess samdi hann frábært handrit úr sögu Lillian Hellman Watch on the Rhine en um samband þeirra tveggja var fjallað í myndinni Julia sem hér hefur verið sýnd. - FRI ■ Þættir úr félagshéimili er á dagskrá sjónvarpsins á laugardags- kvöldið og heitir þátturinn að þessu sinni Fé og falskar tennur eftir Jón Örn Marinósson. Leikstjóri er Hrafn Gunn- laugsson. Að þessu sinni fjallar þátturinn um helsta athafnamann krummaskuðsins þar sem þetta gerist. Heitir sá Sigur- sveinn Havstað, leikinn af Gunnari Eyjólfssyni, og er hann að sjálfsögðu útgerðarhöndull. Hann hefur ákveðið að stofna sjóð til að reisa elliheimili en kvöldið fyrir samsætið sem haldið er í tilefni þess er sjóðnum rænt. Grunur fellur á marga og blandast inn í málið róni bæjarins sem þykist vita hitt og þetta og brátt berast böndin að óvæntum aðilum. Mitt í þessu húllunthæi fer svo dóttir Havstað á fjörurnar við lögreglumann bæjarins, með góðum árangri. Með aðalhlutverk fara Gunnar Eyjólfsson, Lilja G. Þorvaldsdóttir, Jóhann Sigurðsson og Flosi Ólafsson. - FRI ■ Lilja og Jóhann í hlutverkum sínum. ■ Sam Myers aðalsprauta sveitarinnar. fengur að honum í TMDBB. Hann er auk þess þekktur fyrir blúsa sína og þykir sérlega snjall textasmiður. Al Malik Shabazz, er trommari frá Texas og lék lengi með The little Milton Band. Hann er einnig ágætur söngvari. Larry James, er bassaleikari sveitar- innar en syngur einnig. Hann er yngstur þeirra félaga en hefur leikið blúsinn síðan hann var fimm. Hann lék áður með Cool Papa og The Blues Allstar Band. Þegar þeir félagar heimsóttu okkur síðast mynduðust fljótt feikilangar biðraðir við Hótel Borg og Félags- stofnun stúdenta. Til þess að koma í veg fyrir slíkt verður forsala aðgöngu- miða í Fálkanum á Laugavegi frá 1. desember. Tónleikarnir verða að Hótel Borg, fimmtudagskvöldið 9. des og í Félagsstofnun stúdenta föstudags- kvöldið og laugardagskvöldið 10. og 11. desember. ■ Fösludagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni er The Glass Key eða „Upp komast svik um síðir“ leikstýrt af Stuart Heisler með þeim Brian Donlevy, Alan Ladd ogVeronikuLakeí aðalhlutverk- um. Myndin er byggð á sam- nefndri skáldsögu Dashiell Ham- mett en hann er jafnframt hand- ritahöfundur hennar. Svolítið spilltur politíkus sem að öðru leyti er ágætismaður er sakaður um morð mitt í tvísýnni kosningabaráttu. Hann hefur troðið skuggalegum náungum um tær og fær nú að súpa seyðið af því en aðstoðarmaður hans lætur ekki hugfallast og tekur til við að sanna að um upplognar sakir sé að ræða. Þessi mynd mun vera þriller af betri gerðinni eins og þeir voru gerðir á þessum tíma en myndin er frá árinu 1942. Kvikmyndahandbók okkar gefur henni allavega þrjár stjörnur og segir að Heisler takist vel á köflum að koma kaldranalegu andrúmslofti þeirra að- stæðna sem hún lýsir vel til skila. falskar sjónvarp Mánudagur 6. desember 19.45 Fróttaágrip á táknmáli og auglys- ingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 fþróttir Umsjóparmaöur Bjarni felix- son 21.35 Tilhugalit Fjórði þáttur. Breskur gam- anmyndatiokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 22.10 Engill veldur tjaðrafoki (Range tes ailes, mon ange) Ný frönsk sjónvarps- mynd. Aðalhlutverk: Julien Kaloutian og Fanny Bastien. Ástfanginn drengur tekur að sér hlutverk engils í jólaleikriti til að geta verið i návist draumadísar sinnar sem leikur Marlu mey. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.40 Maður er nefndur Júrí Andrópof Ný bresk fréttamynd um hinn nýja flokksleiðtoga í Sovétrikjunum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.15 Dagskrárlok ■ Indriði G. Þorsteinsson heldur áfram lestri útvarpssðgunnar „Norð- an við strið“. útvarp Mánudagur 6. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B®n Sóra Siguröur Siguröarson á Selfossi flytur (a.v.d.v.). Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigriður Ámadóttir - Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jón- Ina Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónlelkar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist 11.30 Lystauki Þáttur um llfið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa -Ólafur Þórðar- son. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Gagn og gaman. (Áður útv. '81). 17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Umsjónarmaður Helga Ágústsdóttír. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Vaigerður Bjamadóttir forseti bæjarstjórnar Akur- eyrar talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 „Italska Ijóðabókin" ettir Hugo Wolt; fyrri hluti. 21.45 Utvarpssagan: „Norðan vlð stríð“ eftlr Indriða G. Þorsteinsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Um leikhús i París Sveinn Einarsson þjóðleikhússljóri flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabfói 2. þ.m. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 7. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáll og augiýs- ingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunn- arsson 20.50 f forsal vinda Annar þáttur. Hœðir, haf og hrjóstur Breskur myndaflokkur ifa Andesfjöllum I Suður-Ameriku. I þessum þætti er litast um á eyðimörkum og hásléttum í Chile og Perú. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Lffið er lotterí Fimmti þáttur, Sænsk ur sakamálaflokkur. Efni fjórða þáttar: Súkkulaðisvínið sýnir gullræningjunum enga miskunn og brátt eru aðeins Hissing og Rosemarie eftir. Leikurinn berst til Færeyja þar sem úrslit eru ráðin. Þýðandi Hailveig Thoriacius. 23.00 Helgisögur af heilögum Nikulási Endursýning Þáttur um kirkjubók frá Heigastöðum í Reykjadal, sem rituð var á 14. öld, gerður i samvinnu við Stofnun Áma Magnússonar. Umsjónarmenn: Stefán Karisson, Óiafur Halldórsson og Jón Samsonarson. Upptöku stjómaði öm Harðarson. Áður sýndur i Sjónvarp- inu á jóladag 1978. 23.50 Dagskrárlok. ■ Helga Þ. Stcphenscn kynnir óskalög bama í þættinum Lagið mitt. utvarp Þriðjudagur 7. desember 7.00 Veðurfregnir. _Fréttir. Bæn Guli f mund. 7.25 Leiklimi'7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið" Ragnheiður Viggósdóttir sér urrf þáttinn. Fjallaö um athafnadrauga og aðra skylda. Lesari með umsjónarmanni: Knútur R. Magnússon. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Hver er stefnan í fslenskum iðnaði? Umsjónarmaður: önundur Björnsson. Rætt við Halldór Árnason, Hörð Jónsson og Bjarna Kristinsson. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónlelkar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Lagið mltt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vísindanna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. x 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón- armaður: Olafur Toriason. (RUVAK). 19.00 Kvöldfréttir. 20.00 Einsöngur: Búlgarski bassasöng- varinn Boris Christoff syngur 20.35 Evrópukeppni blkarhafa I hand- knattleik: KR-Zeljeseikar Nis Herrhann Gunnarsson lýsír siðari hálfleik i Laugar- dalshöil. 21.20 Slnfónía nr. 1 i D-dúr, „Klassíska slnfónían" eftir Sergej Prokofjetf 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við 8trlð“ ettir Indrlða G. Þorsteinsson 22.15 Veðurfregnir. Fréltir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji helmurinn: „Landlaus þjóð“; siðari þáttur 23.15 Oní kjölinn Umsjónarmaður: Kristján Jóhann Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.