Tíminn - 03.12.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.12.1982, Blaðsíða 6
5iili.il FOSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982. Kaupmannahafnar? T' 1 Byrjið U Kaupmannahafnardvölina ^ vel — borðið í ðmaa Ijicm :/!ji 4. Jernbanegade, DK 1608, Copenhagen V, sími 01—110295. 1$ Munið V mkjallarann músik og dans. iX \ /y á FÖSTUDAGA LAUGARDAGA. 'y ^ ■» 'f FIMMTUDAGA KIDDI VII IILLMS SPII.AR OG SYNGUR lioröapanlanir i síma 01 —110205 licztu kvedjur tiíitdur llciddtil. Mtirf’ril Kjuritmsdtittir 'X if '•1 y>lfó/ i' n-TÍ'L, , CTr', helgarpakkinn Ölstofa í Súlnasal ■ Á meðal nýjunga sem bryddað hefur verið upp á í veitingarekstri á Hótel Sögu er innrctting sérstakrar „ölstofu" á enska vísu í Súlnasal. Hefur þar ekkert verið til sparað til þess að ná ósviknum „enskum sjarma“ í ölstofuna og þar er auk allra venjulegra bardrykkja boðið upp á sérstakan „Gildismjöð" sem gefur bjórnum á ensku börunum ekkert eftir. Á barnum er einnig boðið upp á ýmsa smárétti sem ekki hafa verið á boð- stólnum á börum hérlendis til þessa auk þess sem þar verða reiddar fram pizzur, samlokur o.fl. Er það von aðstandenda Gildis h.f. að þessi enska krá verði enn til þess aðauka fjölbreytni og vinsældir Hótel Sögu sem lengi hefur verið stór þáttur í skemmtanalífi höfuðborgarinnar. Innréttingar enska barsins eru hann- aðar af Steinþóri Sigurðssyni listmálara sem einnig hannaði umtalsverðar breyt- ingar á hliðarsalnum ekki alls fyrir löngu. Breytingarnar voru unnar í samráði við Garðar Halldórsson arkitekt hússins, en Sökkull sf. smíðaði inn- réttingarnar. Súlnasalur hefur því tekið talsverðum breytingum að undanförnu og samfara nýjungum í húsakynnunum hefur fjöl- breytni í þjónustu verið aukin á ýmsan hátt. Má sem dæmi nefna að nú hefur verið tekinn upp sá háttur að hafa ekki eina fastráðna hljómsveit heldur breyta til með ákveðnu millibili. Pá hefur fjölbreytni matseðilsins í Súlnasal verið aukin verulega og ýmislegt gert til þess að auka þjónustuna við þá fjölmörgu gesti sem jafnan sækja Súlnasal heim. ■ Danskt-íslenskt jólaborð verður í Blómasal Hótels Loftleiða í hádeginu alla daga fram á Þorláksmessu. Víkinga- skipið liggur við festar, hlaðið góm- sætum krásum: svínasteik, gæs, lamba- læri, úrvali fiskrétta, hangikjöti og Ijúffengum eftirréttum. Gestir geta borðað eins og þá lystir frá kl. 12:00 til kl. 14:30 fyrir aðeins 190 krónur. Hópar, 10 manns eða fleiri fá 10% aflsátt frá þessu verði. Jólaglögg verður á boðstólnum alla daga. Hátíð hvert sunnudagskvöld Sunnudagskvöld verða hátíðakvöld að Hótel Lofteiðum fram til -jóla. Sérstök hátíð verður hvert sunnudags- kvöld. Fastir liðir öll kvöldin verða Tískusýningar fyrir alla Ijölskylduna verða öll kvöldin. JÓLABORÐÁ LOFTLEIÐUM tískusýningar fyrir alla fjölskylduna. Listmunir verða kynntir svo og gjafa- vörur, sælgæti og snyrtivörur. Efnt verður til happdrættis öll kvöldin og framreiddir sérstakir veisluréttir. Sunnudaginn 5. desember verður aðventukvöld. Húsið er opnað kl. 19:00 og kl. 20.00 verða aðventuljós tendruð og dagskráin kynnt. Matseðill kvöldsins: Rækjufyllt avocado, sinnepssteiktur lambavöðvi með gratineruðu blómkáli og eplapie. Lúsíukvöld verður sunnudaginn 12. desember. Þar koma fram Lúsfur og syngja jólalög. Matr.eðill: Heitir sjávar- réttir í smjördeigskörfu, fyllt gæs með hvítvínssoðnum vínberjum og perur í kirsuberjalíkjör. vex er efni sem aldrei bregzt sjónvarp Miðvikudagur 8. desember 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikllsberja-Finnur og vlnir hans Tiundi þáttur. Hetjan Finnur. Fram- haldsmyndaflokkur garður ettlr sögum Márks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Tlundi þáttur. Hreyllng Fræðslumyndaflokkur um eð- lisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmálí og auglýs- ingar. 20.00 Fréttir og veður. 2025 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta taekni og vísindi. Umsjón- armaður Sigurður H. ftichter. 21.25 Dallas Bandariskur framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Fallbyssurokk. Astralska hljómsveit- rn AC/DC með gítarleikaranum Angus Young og söngvaranum Brian Johnson leikur. Kynnir er Þorgeir Ástvaldsson. 23.00 Dagskrárlok. ■ Ingólfur Amarson Ijallar um aðalfund LÍÚ í þættinum Sjávarút- vegur og siglingar og ræðir m .a. við Kristján Ragnarsson. útvarp Miðvikudagur 8. des. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. Helga Soffia Konráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegurog siglingar Umsjón- armaður: Ingólfur Arnarson. Fjallaö um aðalfund L(U og rætt við Kristján-Hagn- arsson. 10.45 Islenskt mál. 11.05 Létt tónlist. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Ðagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. i fullu Ijöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar: islensk tonlist. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.00 Djassþáttur 17.45 Neytendamál 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál Árni Böðv- arsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Frá hátíðartónleikum á aldarafmæli Fflharmóniusveitar Berlínar; fyrri hluti. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan vlð stríð“ eftir Indriða G. Þorstelnsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldslns 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.