Tíminn - 04.12.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.12.1982, Blaðsíða 20
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982. 20 flokksstarf Glæsilegur jólabasar Félag framsóknarkvenna í Fteykjavík heldur árlegan jólabasar sinn í dag, laugardaginn 4. des. að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Stórglæsilegir munir. Kökur og laufabrauðið vinsæla Einnig verður happdrætti og lukkupokar. Komið og gerið góð kaup. Basarinn opnar kl. 2 e.h. Hörpukonur Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. Jólafundur Hörpu verður haldinn mánudaginn 13. des. kl. 20.30 að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Jóladagskrá: Veitingar. Stjórnin. Sjúkrahús Suðurlands Selfossi óskar eftir sjúkraþjálfara og sjúkraliðum til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingargefur hjúkrunarforstjóri í síma 99-1300 Hjúkrunarforstjóri. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar,tengdaföður og afa Páls Stefánssonar bifreiðastjóra Aðalgötu 10, Blöndósi Hulda Bjarnadóttir Stefán Guðm. Pálsson Bjarni Pálsson Hulda Leifsdóttir Ingibjörg Ásdís Pálsdóttir Guðmundur Árnason og barnabörn. Innilegt hjartans þakkæti til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við minningarathafnir mannsins míns, föðurokkar.sonar og bróður Hafþórs Helgasonar Kaupfélagsstjóra, ísafirði Guð blessi ykkur öll Guðný Kristjánsdóttir Alexander Hafþórsson Erling Friðrik Hafþórsson Vésteinn Hafþórsson Sigurbjörg Jónsdóttir og systkini hins látna Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Finns Sveinssonar frá Eskiholti Jón MárÞorvaldsson Kristján Finnsson Guðlaug Kristjánsdóttir Guðrún Finnsdóttir Sigurgeir Þorvaldsson Svava Finnsdóttir JónGuðmundsson SveinnFinnsson Guðrún Gestsdóttir Rósa Finnsdóttir Jón Hólm Stefánsson Ása Finnsdóttir Kristján Helgason barnabörn og barnabarnabarn dagbók) ýmislegt Aðventutónleikar í Háteigskirkju ■ Á sunudagskvöldið 5. des. kl. 20.30 flytur kór Háteigskirkju undir stjóm Dr. Orthulf Prunner aðventu- og jólasöngva úr „Litlu orgelbókinni“ (Orgelbúchlein) eftir J.S. Bach. Jafnframt leikur organistinn sálmaforleikina, sem Bach samdi við þessa söngva. Langflestir þessara aðventu- og jólasálma hafa verið sungnir á íslandi áður fyrr og allmargir allt til þessa dags, þótt nokkrir þeirra séu nú tengdir öðrum tímum og athöfnum. Þetta era aðrir tónleikarnir í Háteigskirkju nú á aðventunni og hugsaðir sem íhugunarefni fyrir hátíðina sem fer í hönd. Basar Sjálfsbjargar í Reykjavík og nágrenni: Basarinn verður í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12,1. hæðhelgina4.-5. desemberkl. lóbáða dagana. Velunnarar félagsins sem ætla að gefa muni eða kökur á basarinn geta komið þeim á skrifstofu félagsins Hátúni 12 eða á félagsheimilið á föstudagskvöld og fyrir hádegi laugardag. Kvenfélag Óháðasafnaðarins. Basar verður n.k. laugardag kl. 2 í Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaðarins eru góðfúslega beðin að koma gjöfum föstudaginn kl. 4-7 og Iaugardag kl. 10-12. Bridgefélag Kópavogs Síðastliðið fimmtudagskvöld var spiluð síðasta umferð í hraðsveitakeppni félags- ins, hæstu skor hlutu: sveit stig 1. Runólfs Pálssonar 503 2. Kristjáns Blöndals 488 3. Ármanns J. Lárussonar 475 Meðalskor 432 stig Sveit Runólfs Pálssonarsigraði nokkuð örugglega, en í sveit Runólfs eru auk hans, Hrólfur Hjaltason, Jónas P. Erl- ingsson, Sigurður Vilhjálmsson og Sturla Geirsson en þeir hlutu 2323 stig. Annars urðu úrslit sem hér segir: sveit stig 2. Gísla Torfasonar 2252 3. Ármanns J. Lárussonar 2243 4. Jóns Þorvarðarsonar 2192 Meðalskor 2160 stig Næsta keppni félagsins verður þriggja kvölda Butler tvímenningur. Ný stjórn hjá Jazzvakn- ingu ■ Nýlega hélt Jazzvakning aðalfund sinn þar sem kjörin var stjórn og framkvæmdanefnd samtakanna, innri mál rædd og stefnan mörkuð. Flóamarkaður ogbasar ■ Kvenfélag Karlakórs Reykjavíkur heldur flóamarkað og basar í télagsheimili kórsins að Freyjugötu 14 laugardaginn 4. des. og hefst hann kl. 13. Margt eigulegra muna, bæði notað og nýtt. f stjórn voru kjömir: Vernharður Linnet formaður, Sigurjón Jónasson varaformaður, Tómas R. Einarsson ritari, Ingimundur T. Magússon gjald- keri og Rúnar Sigurðsson spjaldskrárrit- ari. í framkvæmdanefnd voru kjörnir: Gerard Chinotti, Guðmundur Stein- grímsson, Jóhannes Johnsen, Jónatan Garðarsson, Sigmar B. Hauksson og I'rausti Klemenzson. Endurskoðandi var kjörinn Jón Múli Árnason. Ásmundur Jónsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarstarfa og mun ásamt nokkurm öðrum ágætum félögum í Jazzvakningu beita sér fyrir kynningu á framúrstefnujazzi hérlendis. fundahöld Átthagafélag Strandamanna heid- ur kökubasar að Hallveigarstöðum klukkan 2 á sunnudag. Frá Sálarrannsóknarfélagi Hafn- arfjarðar. Jólafundur félagsins verður miðvikudaginn 8. des. í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrárefni annast Zophonías Pétursson og Sigurveig Guð- mundsdóttir flytur jólahugleiðingu. Kvennadeild Barðstrendingafé- lagsins heldur fund þriðjudaginn 7. des- ember klukkan 20.30 í Safnaðarheimili Bústaðakirkju. Jólakortin skrifuð. Stjórnin. Kvenfélag Árbæjarsóknar heidur árlegan jólafund sinn mánudaginn 6. des. kl. 20.30. Dagskrá: Séra Guðmundur Þorsteinsson heldur hugvekju. Létt skemmtidagskrá, meðal annars kemur leynigestur, kaffiveit- ingar. Félagskonur takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar heid- ur jólafund sinn þriðjudaginn 7. des. kl. 20:30 í Safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf að þeim loknum efni helgað nálægð jóla. Veitingar, muniðað taka með litla jólapakka. Stjórain. Ffladelfíukirkjan: Sunnudagaskóii ki. 10:30. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræðumaður Sam Daníel Glad. Einar J. Gíslason. Fylkisbasar ■ Árlegur basar Fylkiskvenna verður laug- ardaginn 4. desember kl. 15.00 í Árbæjar- skóla. Á boðstólum verður m.a. ýmiss konar jólavörur, prjónles, gómsætar kökur, laufa- brauð og fleira. Ágóðinn rennur í Bygginga- sjóð Fylkis. Nefndin. apótek Kvöid, nætur og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik vlkuna 3. til 9. desember er I LyfjabúA Iðunnar. Elnnlg er Gar&s apótek opið tll kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-: nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 6-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sfmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og iögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220, Höfn I Hornatirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. .. ’ Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333.' Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261* Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Gðngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er bægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð. Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.’ Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartii Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. _____ Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9og 10 alla virka daga. LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ’ AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júnl og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.