Tíminn - 04.12.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 04.12.1982, Blaðsíða 21
DENNI DÆMALAUSI I O-'ifc. „Viltu segja kisulóru að fara af minni kjöltu." Basar Þjónusturegla Guðspekifélagsins heldur bas- ar sunnudaginn 5. des. kl. 14 í húsi félagsins að Ingólfsstræti 22, Rvk. Gjöfum er veitt móttaka á laugardag frá kl. 13-17 e.h. Kvenfélag Laugarnessóknar heid- ur jólafund í fundasal kirkjunnar mánudag- inn 6. des. kl. 20. Aðventudagskrá, munið að koma með jólapakka með málsháttum. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. sýningar Sýningar í Norræna húsinu ■ f Sýningarsölum í kjallara sýnir finnski listamaðurinn PER-OLOF NYSTRÖM dag blaðateikningar og veggspjöld. Sýningin er opin daglega kl. 14-19 og stendur til 9. des. í anddyri Norræna hússins er sýning á grafík- og olíusmámyndum eftir sænska listamann- inn RAGNAR LINDÉN. Opin daglega kl. 9-19 til 6. des. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega kl. 13-19, nema sunnudaga kl. 14-17. Útlán á bókum, grafíkmyndum, hljóm- plötum og nótum. Kaffistofa Norræna hússins opin daglega kl. 9-18 nema sunnudaga kl. 12-18. ferðalög ÚTIVISTARFERÐIR Skrifstofa Lækjargötu 6a, 2. hæð. Sími og símsvari 14606. andlát Magnús Guðmundsson, Hofsvallagötu 60, er látinn. Snjólaug Guðjohnsen lést í Landspítal- anum 30. nóvember. SUNNUDAGUR 5. DES. Kl. 13.00 DAGSFERÐ - Á gönguskíðum í fallegu umhverfi við Rauðavatn. Allir með - leiðbeiningar f. byrjendur. Fararstj. Sveinn Viðar Guðmundsson. Brottför frá BSl, bensínsölu og stoppað við Shell-bensínstöð- ina í Árbæjarhverfi. Ekki þarf að panta. FÖSTUDAGUR 31. DES. - ARAMÓTA- FERÐí ÞÓRSMÖRK Aðventuferðin í Þórsmörk um síðustu helgi seldist upp áður en hún var auglýst. Áramótaferðin verður ekki síðri. Takmark- aður sætafjöldi. SJÁUMST. ýmislegt ■ Haustmeistari T.S. Hilmar Karls- son. Taflfélag Seltjarnarness 5 ára ■ Taflfélag Seltjarnarness hefur gengist fyrir mörgum skákmótum í haust og enn eru nokkur eftir fram að áramótum. Haustmeist- ari félagsins varð Hilmar Karlsson. T.S. varð 5 ára 5. nóv. sl. og af því tilefni var haldið skákmót um eina helgi. Þangað var boðið 20 stigahæstu skákmönnum félags- ins og voru veitt fimm peningaverðlaun. Sigurvegari mótsins varð forseti S.í. Gunnar Gunnarsson. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 216 - 2. desember 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadolIar 16.288 02-Sterlingspund 26.517 03-Kanadadoliar 13.156 04-Dönsk króna 1.8729 05-Norsk króna 2.3242 06-Sænsk króna 2.2047 07-Finnskt mark 3.0096 08-Franskur franki 2.3359 09-BeIgískur franki 0.3364 10-Svissneskur franki 7.7039 11-Hollensk gyllini 5.9893 12-Vestur-þýskt mark 6.5849 6.6044 13-ítölsk líra 0.01144 14-Austurrískur sch 0.9391 15-Portúg. Escudo 0.1770 16-Spánskur peseti 0.1379 17-Japanskt yen 0.06522 18-írskt pund 22.160 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 17.6558 ÁSGRÍMSSApN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. ' BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- . arfjörður simi 53445. Slmabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þuria á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, mót taka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar i Sundhöllinni i fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardals- laug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar " Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I april og október Frá Rey Javlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 verða kvöldferðir á’ sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá- Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050. Slm- svsri i Rvik simi 16420. 21 útvarp/sjónvarp útvarp Laugardagur 4. desember 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa'Guðjónsdótt- ir kynnir 11.20 Hrímgrund - útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. fþróttaþáttur. - Helgarvaktin 15.10 I dægurlandi 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum 16.40 Islenskt mál 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson bóndi á Grænumýri í Skagafirði velur og kynnir sígilda tónlist. (RÚVAK) 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldið á Þrörn" eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (19). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson 00.50 Fréttir. Dagskrárlok Sunnudagur 5. desember 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór, prófastur á Patreksfirði, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Hallgrímskirkju Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson. Organleikari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Berlínarfílharmónían 100 ára 14.00 Leikrit: „Áhrif Gammageisla á Mánafffil og Morgunfrúr" eftir Paul Zindel Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Hanna María Karlsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Auður Guðmundsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. 15.15 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýju bólrum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mótsögn og miðlun Kristján Árnason flytur fyrra sunnudagserindi sitt um heimspeki Hegels. 17.00 Frá Haydntónleikum Islensku hljómsveitarinnar i Gamla bíói 27. f.m; fyrri hl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson Einleikari: Kristján Þ. Step- hensen. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertels- son. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvóldi 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.35 Evrópukeppni bikarhafa i hand- knattleik: KR-Zeljeseikar Nis Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik í Laugar- dalshöll. 21.20 Mannlíf undir jökli fyrr og nú Þriðjl þáttur. Umsjónarmaður: Eðvarð Ingólfs- son. Viðmælendur: Sigurður Kristjóns- son og Grétar Kristjónsson. Jóhann Hjálmarsson les úr Ijóðabók sinni „Mynd- in af langafa". 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (20). 23.00 Kvöldstrengir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur ■ 6. desember 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létttónlist 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna i umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Ðagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa -Ólafur Þórðar- son. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Gagn og gaman. (Áður útv. '81). 17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Umsjónarmaður' Helga Ágústsdóttir. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Valgerður Bjarnadóttir forseti bæjarstjórnar Akur- eyrar talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 „ítalska ljóðabókin“ eftlr Hugo Wolf; fyrri hluti. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriöa G. Þorsteinsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Um leikhús í París Sveinn Einarsson þjóðleikhússtjóri flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar islands í Háskólabíói 2. þ.m. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 4. desember 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Þættir úr félagsheimiii. fé og falskar tennur eftir Jón Örn Marinósson. Leik- stjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upptöku: Andrés Indriðason. Halda á helsta athafnamanni staðarins, Sigur- sveini Havstað (Gunnar Eyjólfsson), heiðurssamsæti vegna þess að hann hefur stofnað sjóð til aö reisa elliheimili. En sjóðnum er stolið kvöldið fyrir sam- sætið og í því kemur í Ijós maðkur í mysunni. 21.55 Blágrasahátið Söngvarinn Del McCoury og The Dixie Pals flytja banda- riska sveitatónlist. Þýðandi: Halldór Hall- dórsson. 22.35 Skilnaður á bandaríska vísu (Di- vorce American Style) Bandarísk gam- anmynd frá 1967. Leikstjóri: Bud Yorkin. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Debbie Reynolds, Jean Simmons og Jason Robards. Þegar Richard og Barbara skilja fær Barbara húsið, börnin og bróðurpartinn af launum Richards næstu árin. Richard rekur sig á það að hann hefur ekki ráð á að fá sér aðra konu nema hann finni aðra fyrirvinnu handa Barböru fyrst. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.25 Dagskrárlok Sunnudagur 5. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Kálfurinn Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.05 Líf og heilsa Endursýning. Fyrsti þáttur. Krabbamein Umsjónarmaður Snorri Ingimarsson, læknir. Stjórnandi upptöku Sigurður Grímsson. (Áður á dagskrá Sjónvarpsins 27. október s.l. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. Stjórnandi upptöku: Valdimar Leifsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.05 Glugginn Þáttur um listir, menn- ingarmál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Elín Þóra Friðfinnsdóttirog Kristin Pálsdóttir. 21.50 Stúlkurnar við ströndina Annar þáttur. Vegir ástarinnar. Franskur fram- haldsflokkur eftir Nina Companeez, sem lýsir lífi og örlögum þriggja kynslóða i húsi fyrirfólks i Norður-Frakklandi á árunum 1910-1925. Þýðandí: Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 6. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 Iþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son 21.35 Tilhugalíf Fjórði þátlur. Breskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 22.10 Engill veldur fjaðrafoki (Range tes ailes, mon ange) Ný frönsk sjónvarps- mynd. Aðalhlutverk: Julien Kaloutian og Fanny Bastien. Ástfanginn drengur tekur að sér hlutverk engils i jólaleikriti til að geta verið í návist draumadísar sinnar sem leikur Mariu mey. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.40 Maður er nefndur Júri Andrópof Ný bresk fréttamynd um hinn nýja fiokksleiðtoga i Sovétríkjunum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.15 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.