Tíminn - 07.12.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.12.1982, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 3974. Lárétt 1) Fána. 5) Tíðu. 7) Bor. 9) Svikul. 11) Fúsk. 13) Lesandi. 14) Málmur. 16) Röð. 17) Hæð. 19) Skapið. Lóðrétt 1) Yfirhöfn. 2) Á endunum. 3) Fruma. ' 4) Sull. 6) Þybbin. 8) Kassi. 10) Þrif. 12) Frusu. 15) Nisti. 18) 499. Ráðning á gátu No. 3973 Lárétt 1) Trássa. 5) Spá. 7) Úr. 9) Étna. 11) Móa. 13) Aur. 14) Arma. 16) RS. 17) Musla. 19) Partar. Lóðrétt 1) Trúman. 2) Ás. 3) Spé. 4) Sáta. 6) Marsar. 8) Rór. 10) Nurla. 12) Amma. 15) Aur. 18) ST. bridge ■ Það er frekar óvenjulegt að vörnin nái að þvinga sagnhafa. Jóni Baldurs- syni og Sævari Þorbjörnssyni tókst þetta í úrslitum Reykjavíkurtvímenningsins í spili númer 69. Norður S. 984 H.74 T. D103 L. AK1076 N/NS Vestur. Austur. S.76 S. KD52 H.AK53 H. 62 T.8765 T. AK9 L.952 Suður S. AG103 H. DG1098 T. G42 L.D L. G843 Sævar byrjaði á að passa í norður og austur opnaði á einu vínarlaufi. Jón stakk inn einu hjarta og vestur sá ástæðu til að segja 1 grand. Sævar doblaði og það var síðan lokasamningurinn. Sævar spilaði út hjartasjöunni og vestur tók strax á ás (betra að gefa). Hann tók næst ás og kóng í tígli og spilaði meiri tígli. Vörnin spilaði aftur hjarta og vestur tók á ásinn og 4rða tígulinn. Síðan spilaði hann spaða á kóng og ás og Jón tók hjartaslagina sína. Þetta var svo staðan þegar hann tók síðasta hjartað: Norður S. 9 H. - T. - L. AK10 Vestur. Austur. S.7 S.D H,- H,- T. - T. - L.952 Suður S. G10 H.D T. - L.D L.G84 Þegar Jón tók síðasta hjartað henti Sævar spaða og nú mátti blindur engu henda. 2 niður eða 300 gáfu Jóni og Sævari 25 stig af 26 mögulegum. - Fyrirgefðu hvað þú þurftir að bíða veisla í gærkvöldi. lengi. Allt starfsfólkið er veikt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.