Tíminn - 08.12.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.12.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 23 krossgátaj myndasögur 3975. Krossgáta Lárétt 1) Hofmóði. 5) Ástfólgin. 7) Keyri. 9)Umrót. 11) Þreytu. 13) Vend. 14) Muldra.. 16) 999. 17) Smjaðra. 19) Siglutré. Lóðrétt 1) Er. 2) Keyr. 3) Köna. 4) Mall. 6) Fuglar. 8) Beljum. 10) Skáru. 12) Upphaf. 15) Nafars. 18) Snæði. Ráðning á gátu No. 3974 Lárétt 1) Flaggs, 5) Öru. 7) Al. 9) Ótrú. 11) Kák. 13) Læs. 14) Króm. 16) ST. 17) Leiti. 19) Lundin. Lóðrétt . 1) Frakki. 2) AÖ. 3) Gró. 4) Gutl. 6) Bústin. 8) Lár. 10) Ræsti. 12) Kólu. 15) Men. 18) ID. bridgej ■ Á Opna Hótel Akranessmótinu um síðustu helgi sigruðu Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson með miklum yfir- burðum, 120 stigum yfir næsta par sem var Eiríkur Jónsson og Jón Alfreðsson. Þetta var einn af mörgum toppum sem Jón og Sævar fengu: Norður S. K10975 A/NS Vestur. H.8 T.2 L.G109543 Austur. S.DG43 S.A82 H. KD10543 H.G96 T. 1054 T. KD876 L,- L.72 Suður S. 6 H.A72 T. AG93 L.AKD86 Þar sem Jón og Sævar sátu í NS gengu sagnir þannig: Vestur. Norður. Austur. Suður. pass 1L 1T pass 1H 2L 2H 6L dobl Laufið hjá Jóni var sterkt og 1 tígull sýndi hjartalit. Sævar var síðan ekkert að tvínóna við hlutina og Jón var að hugsa um að lyfta í 7 þar til doblið kom. Þetta spil reyndist mörgum erfitt viðureignar og örfá pör náðu þessari slemmu. 2 pör reyndu 3 grönd og öðru tókst að vinna þau en flest spiluðu 5 lauf eða laufabút. Þetta voru þó líklega frumlegustu sagnirnar: Vestur. Norður. Austur. pass Suður. 1L lGr dobl 2T pass pass 2S pass 2Gr pass pass(?) pass. Laufið var sterkt og 1 Gr. sýndi háliti eða lágliti. Doblið norðurs var sekt því hann hélt að AV ættu enga samlegu. Þegar 2 tígiar komu að honum gat hann varla doblað þá með góðri samvisku og síðan gafst hann upp yfir 2 gröndum: vestur gat enn átt láglitina. Eftir spilið voru allir sammála að NS hefðu sagt mjög nákvæmlega - í gröndum. með morgunkaffinu Hjónat>ands - Hvaða reynslu ég hef? Ég er búinn að vera giftur sex sinnum. - Þau eru svo náin hvort öðru, að þegar hún yfirgaf hann, fór hann með henni. - Hvað segirðu um að skreppa á krána á meðan stelpurnar eru að kveðjast? - Hvað er að sjá? Ertu komin í enn einn nýjan kjól Jóhanna? ert of góð fyrir mig Jóna. Hvað segirðu um að breyta því? - Gáfuð kona er nógu klár til að skilja, hvað hún er heimsk og heldur sér því saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.