Tíminn - 08.12.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.12.1982, Blaðsíða 16
24 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VÉLVIRKINN SF. SÚÐARVOG 40 - SÍMI 83630 Önnumst allar almennar viðgerðir Einnig Ijósastillingar Ögmundur Runólfsson sími 72180. Reykvíkingar Almennur borgarafundur um heimili til skammtímavistunar fyrir þroskahefta veröur haldinn í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 9. desember og hefst kl. 20.30. Fundarstjóri verður Albert Guömundssson forseti borgarstjórnar. Ávörp flytja: Heilbrigðismálaráöherra Svavar Gestsson og Borgarstjórinn í Reykjavík Davíð Oddsson. Frummælendur: Úlfar Þórðarson, læknir Jóhanna Kristjónsdóttir, skólastjóri Skúli Johnsen, borgarlækir Dóra Bjarnason, félagsfræðingur Sigurður Þorgrímsson, læknir Ásta Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Arinbjörn Kolbeinsson, læknir Ragnheiður Jónsdóttir, húsmóðir t Þökkum innilega auösýnda samúð og virðingu við andlát og útför Guðrúnar Ögmundsdóttur, húsfreyju Ölvisholti. Runólfur Guðmundsson Ögmundur Runólfsson Heidi Sauter Kjartan Runólfsson Margrét Kristinsdóttir Sveinbjörn Runólfsson Lilja Júlíusdóttir og barnabörn dagbók Sýning í Nýlistasafninu Vatnsstíg 3b ■ Um helgina opnaði hollenska myndlista konan Nini Tang sýningu í Nýlistasafninu Vatnsstíg 3b. Níni Tang fæddist 1956, stundaði nám í málum og umhverfishönnun í Sint Joost Academiunni í Breda 1975-1980 og síðan tvö ár í málaradeild Jan van Eyck akademíunni í Maastricht 1980-1982. Þar kynntist hún þeim íslendingum sem buðu henni að sýna hér á landi. Verkin eru aðallega um fólk og dýr, um staðsetningu þeirra í umhverfinu og hlutverk þeirra í lífinu. Á sýningunni verða: „Safnbókin", vatnslita- myndir frá Hollandi og myndir sem málaðar verða á staðnum fyrir þetta tilefni. Sýningin er opin daglega frá 16-22 og lýkur þann 12. des. Bókasýning í MÍR-salnum ■ Sýning á bókum, frímerkjum og hljóm- plötum frá Sovétríkjunum stendur nú yfir í MÍR-salnum, Lindargötu 48, og er opin daglega kl. 16-19, nema á laugardögum og sunnudögum kl. 14-19. Kvikmyndasýningar alla sunnudaga kl. 16. Aðgangur ókeypis. ferdalög Frá Ferðafélagi íslands: ■ Fyrsta kvöldvaka vetrarins verður haldin að Hótel Heklu miðvikudaginn 8. des., kl. 20.30. Efni: Sveinn Jakobsson, jarðfræðingur fjall- ar um íslenzka steina (holufyllingar) í máli og myndum. Myndgetraun: Grétar Eiríksson velur myndir. Verðlaun veitt fyrir réttar lausnir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veit- ingar í hléi. Ferðafélag Islands. ýmislegt Dagatal Eimskips 1983 ■ Dagatal EIMSKIPS fyrir árið 1983 er að koma út og verður dreift næstu daga til hluthafa, viðskiptavina og annarra velunnara félagsins. Fallegar litmyndir prýða dagatalið að venju og eru nú tvær myndir með hverjum mánuði. Stærri myndirnar eiga það sameigin- legt að tengjast sjónum. Þar eru skip, bátar, sjávarútvegur og byggðalög við sjávarsíðuna. Minni myndirnar bregða upp svipmynd úr starfsemi félagsins en stuttur texti minnir á fáeinar staðreyndir. Eimskipafélagið hefur gefið út dagatal í hálfan sjötta áratug og ávallt vandað til þess. Nú er upplagið 25 þúsund eintök og gengur fljótt til þurrðar. Hverjum hluthafa er sent eitt eintak af dagatalinu, en fjöldi hluthaf- anna er samkvæmt síðustu ársskýrslu um 13 þúsund. Samþykkt frá Stúdentaráði Hák- sóla íslands: ■ Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi Stúndentaráðs Háskóla Islands, fimmtudaginn 18. nóvember s.l. „Eins of flestum er kunnugt þá dvaldi hér á landi, fyrir nokkru síðan, afganskur flóttamaður í boði Vöku, félags lýðræðissinn- aðra stúdenta. Til þess að ítreka stuðning sinn við afgönsku andspymuhreyfinguna, samþykkti stúdentaráð eftirfarandi ályktun: „Innrás Sovétríkjanna í Afganistan er brot á öllum viðurkenndum alþjóðalögum. Frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar er fótum troðið. Auk þess olli innrásin versnandi sambúð stórveldanna og vígbúnaðarkapphlaupið jókst.“ Sú umfjöllun sem átt hefur sér stað um málefni afgana hér á landi upp á síðkastið hefur veitt okkur holla áminningu um að afganska þjóðin berst ekki aðeins fyrir frelsi og mannréttindum, heldur einnig fyrir lífi sínu gegn einni stærstu hernaðarvél heims. SHÍ vill ennfremur hvetja Alþingi, kirkju, stjórnmálaflokka, verkalýðsfélög og aðra aðila að fara að dæmi SHÍ. Vinningar í jóladagatalshapp- drætti Kiwanisklúbbsins Heklu: ■ Eftirtalin númer hlutu vinning í jóladag- atalshappdrætti Kiwanisklúbbnum Heklu: danana 1.—11. des. 1. des 653 2. des. 1284 3. des. 2480 4. des. 680 5.des.2008 6.des. 817 7.des. 1379 8.des.2665 9.des. 438 10. des2920 11. des. 597 Samþykkt SHI um kosningar í Albaníu: ■ Eftirfaradi ályktun var samþykkt á fundi Stúdentaráðs Háskóla íslands, fimmtudaginn 18. nóvember s.l. „Stúdentaráð Háskóla Islands lýsir yfir ánægju sinni með virkilega góða þátttöku albönsku þjóðarinnar í nýafstöðnum kosning- um þar í landi. SHl telur að með þessu hafi albanska þjóðin sýnt öðrum þjóðum þessa heims gott fordæmi. Albanska þjóðin er sér greinilega vel meðvituð um skyldu sína í sambandi við kosningarétt. Væri vel ef allar þjóðir myndu taka eins vel til hendinni í kosningum eins og albanska þjóðin hefur nú gert. Einnig lýsir SHl ánægju sinni með einhug albönsku þjóðarinnar. Samstaða þjóðarinnar er í einu orði sagt: Lofsverð. Það er greinilegt að í Albaníu á sér ekki stað óþarfa ágreiningur sem oft vill verða hjá öðrum þjóðum þessa heims. SHl þakkar af alhug albönsku þjóðinni það fordæmi sem hún hefur sýnt. SHÍ hvetur albönsku ríkisstjórnina til að bæta um betur svo að í næstu kosningum verði ekki aðeins 100% þátttaka heldur og 100% kjósenda kjósi það sem f boði er“. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík vlkuna 3. til 9. desember er í Lyfjabúö Iðunnar. Elnnig er Garös apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-i nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frákl. 11-12,15-16og 20-21.Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjamarnes: Lögregla sfmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll í sima 3333 og í sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk: Sjúkrablll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúslð slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. ' Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261* Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla ’ Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar. i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð- Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.1 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartimi Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Heimsóknar- tímimánudagatil föstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagl. ____ Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ' AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokaö um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.