Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 Félagsstarf ddúbocuaco Jólafagnaður Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík verður haldinn að Hótel Sögu súlnasal laugardag- inn 11. des kl.14.00 Dagskrá: Kórsöngur Karlakór Reykjavíkur Söngstjóri Páll P. Pálsson Dans, nemendur úr dansskóla Eddu Scheving Kaffiveitingar Einsöngur, Elín Sigurvinsdóttir við hljóðfærið Agnes Löve Helgileikur, Nemendur úr Vogaskóla Fjöldasöngur við undirleik Sigríðar Auðuns Aðgöngumiðarseldir í félagsstarfinu að Furugerði 1 Lönguhlíð 3 og Norðurbrún 1. 1 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Staða forstjóra Vinnuhælisins að Litla-Hrauni er laus til umsóknar. Samkvæmt 11. gr. laga um fangelsi og vinnuhæli nr. 38/1983 skal skipa öðrum fremur lögfræðing eða félagsráðgjafa í stöðuna. Umsækjendur með aðra staðgóða menntun eða starfsreynslu koma einnig til greina. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1983. Umsóknir sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. desember 1982. Laus staða Með vísan til 6. gr. sbr. 13. gr. laga nr. 58/1978 um þjóðleikhús er staða þjóðleikhússtjóra auglýst laus til umsóknar. - Nýr þjóðleikhússtjóri skal taka við starfi 1. september 1983. - Umsóknum ber að skila til menntamálaráðuneytisins Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 29. desember 1982. Menntamálaráðuneytið, 7. desember 1982 Laus staða Staöa sparisjóðsstjóra við Sparisjóð Ólafsfjarðar er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til formanns stjórnar Stefáns B. Ólafssonar, Ólafsvegi 2, Ólafsfirði, fyrir 31. desember n.k. Stjórn Sparisjóðs Ólafsfjarðar t Útför eiginmanns míns,föður okkar og sonar Hrólfs Ásvaldssonar Holtagerði 42 verður gerð frá Kópavogskirkju föstudaginn 10. des. n.k. kl. 13.30. Guðrún Sveinsdóttir Hildur Björg Hrólfsdóttir Æsa Hrólfsdóttir Sveinbjörg Hrólfsdóttir Börkur Hrólfsson ÖrnHrólfsson Sigríður Jónsdóttir Innilegt þakklæti til allra þeirra sem vottuðu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Steingríms Hreins Aðalsteinssonar hafnarvar&ar Sauðárkróki og minntust hans með blómum og hlýjum kveðjum. Guð blessi ykkur öll Ramborg Wæhle börn tengdabörn og barnabörn dagbók ■ Hinir nýju eigendur Gullfiskabúðarinnar, Halldór Óskarsson og Emma Holm. Nýir eigendur að Gullfiskabúðinm Jólakort Bamahjálpar Sameinuðu þjóðanna ■ Þessa daga eru jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) að koma á markaðinn. Eins og fyrr hafa listamenn frá mörgum löndum gefið verk sín til Bamahjálp- arinnar. Ágóðinn af sölu kortanna fer í að skapa mannsæmandi uppvaxtarskilyrði fyrir bömin í þróunarlöndunum. Jólakortin eru til sölu í helstu bókaverslun- um landsins en auk þess eru þau seld á skrifstofu Kvenstúdentafélags íslands að Hallveigarstöðum, gengið inn frá Öldugötu (opið kl. 16-18) auk þess sem hægt er að panta kortin í síma 34260. Á skrifstofunni eru einnig til sölu gjafakort, heilsárskort, dagbók, púsluspil og bréfsefni. feröalög ° Dagsferð sunnudaginn 12. des. kl. 11.00 ■ Ásfjall (126 m)-Stórhöfði. Ásfjallervið Ástjörn sunnan Hafnarfjarðar, en Stórhöfði sunnan Hvaleyrarvatns. Gengið verður í 2-3 klst. Létt ganga. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. Útivistarferðir Skrifstofa Lækjargötu 6a, 2. hæð. Sími og símsvari 14606. ■ JÓLAKÖKUBASAR ÚTIVISTAR verður í Lækjargötu 6a, 2. hæð Laugard. 11. des. kl. 14.00. Orðsending til þeirra félaga sem ekki hefur náðst í: Tökum á móti kökum ■ Eigendaskipti hafa nú átt sér stað í Gullfiskabúðinni Fischersundi. Hinir nýju eigendur Emma Holm og Halldór Óskarsson hafa breytt búðinni í kjörbúð til hagræðingar fyrir viðskiptavinina. Sömu vörumerki verða áfram á boðstólum, en það eru t.d. TETRA laugardagsmorgun milli kl. 11.00 og 13.00. SJÁUMST: ■ AÐALFUNDUR ÚTIVISTAR verður haldinn að Borgartúni 18, mánudaginn 13. des. 1982, kl. 20.00. Árgjaldið innheimt. Kaffiveitingar. STJÓRNIN ýmislegt Skaftfellingar ■ spiluð verður félagsvist í Skaftfellinga- búð, Laugaveg 178 n.k. sunnudag kl. 14.00. Skaftfellingar fjölmennið og' takið með ykkur gesti. Skaftfellingafétagið Digranesprestakall: ■ Jólafundur kirkjufélagsins verður í Safn- aðarheimilinu v/Bjarnhólastíg í kvöld fimmtudag kl. 20:30. Fjölbreytt dagskrá, kaffiveitingar. fiskafóður og lyf, BONNIE fugla- og naggrísafóður, SPILLERS hunda og kattaf- óður og ARMITAGES kattasandur. Sú nýjung er tekin upp að hreinræktaðir kettlingar eru nú teknir í umboðssölu. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík. ■ Jólafundur verður haldinn mánudaginn 13. des. kl. 20, stundvíslega í húsi SVF( á Grandagarði. Jólahugvekja, happdrætti, skemmtiatriði og kaffi. Konur fjölmennið og tekið með ykkur gesti. Stjómin Sýning í Landsbókasafni: Björnstjerne Björnson 1832 - 8. desember -1982 ■ Landsbókasafn íslands efnir á 150 ára afmæli Björnstjerne Björnsons til sýningar í anddyri Safnahússins á verkum skáldsins bæði á frummálinu og í íslenskum þýðingum og ýmsu, sem um Björnstjerne Bjömson hefur verið ritað. Um hann hefur verið sagt, að enginn Norðmaður hafi lifað jafn auðugu og viðburðaríku lífi sem hann. Sýningin í anddyri Safnhússins mun standa apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík vikuna 3. til 9. desember er í Lyfjabúð Iðunnar. Elnnlg er Garðs apótek oplð til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-i nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjör&ur: Lögregla sími 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupsta&ur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sfmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egil88ta&ir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Sey&isfjör&ur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. , Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustaö, heima: 61442. Ólafsfjör&ur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjör&ur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sau&árkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Uögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla ' Slysavar&stofan i Borgarspltalanum. Siml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum. og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabú&lr og læknaþjónustu eru gefnar. í simsvara 13888. Ney&arvakt Tannlæknafélags (slands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótl fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.J Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar ( síma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viöidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæ&ingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. _ Hafnarbú&lr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstö&ln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæ&lngarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfir&i: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJ ARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli ki. 9og 10 alla virka daga. LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13 30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað iúlímánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.