Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 Úrval af stereobekkjum Úrval af stereobekkjum fæst á góðu verði í versluninni Hreiðrinu, Smiðjuvegi 10, Kópavogi. Stereobekkurinn á myndinni er úr dökkri eik, og er 60 cm á hæð. Verslunin Hreiðrið, Smiðjuvegi 10, Kópavogi, sími 91- 77440. Ferðatæki frá Hitachi Ferðaviðtæki er glæsileg jólagjöf. Þessi Hitachi TRK-7800 fást hjá Vilberg og Þorsteini, Laugavegi 80 og kosta kr. 5.700.00 Vilberg og Þorsteinn Laugavegi 80, sími 10259. Vasadiskó fyrir unglingana Vasadiskó fyrir unglingana er vafalaust vel þegin jólagjöf. Þau fást hjá Vilberg og Þorsteini, Laugavegi 80 og kosta 4.900.00 kr. Vilberg og Þorsteinn, Laugavegi 80, simi 10259. Skartgripir úr perlum í GullhöUinni á Lauga- vegi 72, fást þessir fallegu skartgripir úr ekta perlum, og með 14 karata gulllásum.Perlu- festar kosta kr. 5.200.00 og armband kr. 2.700.00. 14 karata gull eyrnalokkar með perlu kosta kr. 1.200.00 og 14 karata gullhringur með perlu kostar kr. 1.300.00. Einnig fæst í Gullhöllinni mikið úrval af öðrum perluskart- gripum. Gullhöllin Laugavegi 72, sími 17742 klæ litum hand- mildum Tiskuverslunin Assa við Hlemmtorg selur þessi vélprjónuðu handklæði úr baðmull í faUegum rmldum Utum, sem fara vel í hverju baðher- bergi. Handklæðin eru frá danska fyrirtækinu Ehsabeth Rudolph og kosta kr. 190.00 bað- handklæði kr. 310.00, gestahandklæði kr. 150.00 og þvottastykki kr. 80.00. Síminn í Össu er 91-28980. Tískuverslunin Assa við Hlemmtorg sími 28980 Finnskar trévörur jólagjafa Hreiðrið, Smiðjuvegi 10, Kópavogi, simi 91-77440. Fallegar trévörur til jólagjafa Mikið úrval bóka í bókabúð Æskunnar Bók er aUtaf góð jólagjöf. AUar nýju bækurnar fást hjá bókabúð Æskunnar, Laugavegi 56 og úrval eldri bóka fæst á afar hagstæðu verði í Bókaskrá Æskunnar. Pöntunarsími 91-17336. Bókabúð Æskunnar, Bókaskrá Æskunnar Laugavegi 56, Pöntunarsími er 17336. Sængurvera- sett og nátt- kjólar úr baðmull Tískuverslunin Assa v/ Hlemmtorg selur þessi faUegu sængurverasett úr baðmuU í 5 mUdum htum og kostar settið kr. 580.00. Einnig þessa skemmthegu náttkjóla, sem kosta 810.00 kr. og eru tU í mörgum gerðum og litum. Vörumar eru frá danska fyrirtækinu Elisabeth Rudolph. Tískuverslunin Assa við Hlemmtorg sími 28980 Jólaskreytingar í gluggana fCÍNUNNI í Kopavogi fást finnskar og danskar skreytingar í glugga. Jólastjarnan kostar 250 krónur, og er dönsk, bjöhurnar em finnskar og kosta 228 krónur og sömuleiðis glugginn sem kostar 195 kr. Linan Hamraborg 3, Kópavogi sími 42011. MUcið úrval af finnskum trévömm - einstaklega vönduðum - fæst nú í LÍNUNNI í Kópavogi. Hér sjáið þið upptakarasett, sem kostar 285 kr., servét.tustativ 182 kr., kertastjaka 147 kr., pennastativ 120 kr., saUatsett 182 kr., upptakarakarlar á 85 kr. barnaleikfang á 180 kr. Línan Hamraborg 3, Kópavogi sími 42011. Vefgrindur og allt til tómstundaiðju Þessi htla vefgrind fæst í Handíð. Hún kostar 298 krónur, en tU em margar fleiri gerðir á mismunandi verði eftir stærð. í Handið fást áhöld, verkfæri og efni tU tómstundaiðju og einnig úrval af leikföngum og jólaskrauti. Sendum i póstkröfu. Handíð, Laugavegi 26, sími 29595 Þessir þægUegu skrifborðs- stólar fást í Hreiðrinu, Smiðjuvegi 10, Kópavogi. Þeir fást í þremur htum, með og án pumpu. Stólarnir em á hagstæðu verði. í versluninni Hreiðrinu, Smiðjuvegi 10, Kópavogi fást trévömr tU jólagjafa á afar hagstæðu verði. Verslunin Hreiðrið, Smiðjuvegi 10, Kópavogi, sími 91-77440.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.