Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 Til vinstri á myndinni er dacron-hoUofil blússa og fæst hún í dökkbláum og mUlibláum Ut. Stærðir 46-56. Bæði fyrir dömur og herra. Verð kr. 1.190.00. Póstsendum Vinnufatabúðin Laugavegi 76, sími 154 25 Hverfisgötu 26, simi 28S50 TU hægn er dúnúlpa með fyUingu úr 80% dún og 20% fiðri. Dúnúlpumar eru í þrem Utum, brúnu, bláu og grænu og fást með eða án hettu. Stærðir S. M. L. og XL. Verðið er sérstaklega hagstætt, kr. 985.00 Fjölbreytt úrval spila og leikspila Mjög fjölbreytt úrval spila og leikspila: Backgamon (Kotra), Halma, Rio, Bingo, myndabingo. Mix Max, Minnisspil, Electro Glopol, Reversi. Töfl í úrvali o.fl., o.fl., o.fl., Frimerkjamiðstöðin hf. Skólavörðustíg 21 A, sími 21170. Kodamatic skyndimyndavélin frá Kodak Tölvuleikspil Myndin er tUbúin á mettíma með Kodamatic skyndimynda- véUnni. í henni er ný, tvöfalt hraðari KodamaticfUma sem gefur fina Uti og skerpu einnig innbyggt, sjálfkrafa eilífðarflass. Lýsingin er alltaf rétt, úti sem inni. Verð 1250 kr, 1600 kr, og 2000 kr.3 ára ábyrgðá ódýrustu vélinni og 5 ára ábyrgð á hinum tveimur. TölvuleikspU i miklu úrvali. Sendum í póstkröfu um allt land. Athugið okkar hagstæða verð. Frímerkjamiðstöðin hf. Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Hans Petersen hf. Bankastræti 4, Glæsibæ og Austurveri. Símar 20313, 825 90 og 36161. Skósmiðslamparnir vinsælu Smásjár til jólagjafa í Hans Petersen fáið þið smásjárnar, sem eru tUvaldar jólagjafir fyrir börn og unglinga. Þær kosta 460 kr., 495 kr. Smásjárnar eru til stakar og einnig með fylgihlutum og tösku, Hans Petersen hf. Bankastræti 4, Glæsibæ og Austurveri. Símar 20313 82590 og 36161 Á myndinni sjáið þið hina svokölluðu „skomagerlampa" sem fást hjá Rafvörum. Lamparnir kosta 198 krónur og eru tU í fjórum litum. Rafvörur, Laugarnesvegi 52, sími 8 64 11. Kóperingavélin frá KODAK Kodak Ekt iflex OCT kóperingavélin frá Kodak er komin. Hún kopeiar jafnt negatíver fiimur sem slides. Hitastigið skiptir ekki lengur máli því hún vinnur jafnvel í 18-27 stiga hita, og í hana þarf aðeins einn vökva. Pappírinn sem nota má í vélina er tU bæði með hálfglans og hálfmattáferð. Verð 2400 kr. Hans Petersen hf. Bankastræti 4, Glæsibæ og Austurveri. Símar 20313 82590 og 36161. 16 gerðir af jólaseríum í Rafvörum fást hvorki fleiri né færri en 16 gerðir af jólaljósaserium. Þær kosta frá 220 krónum í 1100 krónur. Ef jólaljósin slokkna hjá ykkur er alltaf til nóg af varaperum í versluninni. Rafvörur, Laugarnesvegi 52, simi 8 64 11 Kínversk barna- náttföt Litli strákurinn á mynd- inni er í náttfötum frá Sjónvali. Þau fást í stærðum 2-8 og kosta 195 kr. og í stærðunum 10-14 og kosta þá 217 kr. Litirnir eru: hvítt, gult, bleikt, grænt, rautt. Sjónval Vesturgötu 11, sími 2 26 00. Kín- verskir nátt- sloppar í Sjónvali á Vesturgöt- unni fást náttsloppar í stærðunum S-M-L. Þeir kosta 365 krónur og eru til í þessum litum: gulur, rauður, ljósblár, dökkblár, vínrauður og svartur. Sjónval, Vesturgötu 11, sími 2 26 00 Brúður og Bangsar í versluninni Smáfólk er mikið úrval af brúðum þar fást líka litlir og stórir bangsar. Verðið er frá 108 kr. í 1480 krónur. Brúðukerrur fást einnig fyrir brúð- urnar og þær kosta frá 215 kr. Smáfólk, Austur- stræti 17, sími 2178o. Peysur á alla fjölskylduna í versluninni Faldi er mikið úrval af peysum frá Iðunni. Telpupeysan á myndinni kostar frá 205 kr. eftir stærð og legghlífar í sama lit kosta 99 krónur. Hnepptar telpnapeysur kosta frá 173 kr., drengjapeysur með rúllukraga frá 280 kr. Einnig eru til ungbarnapeysur með rúllukraga og peysur fyrir dömur og herra. Faldur - Austurveri við Háaleitisbraut, sími 81340.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.