Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 3 jólagjöf Tölvusímar - sKrautsimar taKKasimar - Við höfum mikið úrval af skrautsímum frá Ítalíu og Tryggið að tækin séu frá okkur. þýskum og amerískum takkasímum með minni á síðasta Simco hf. Hafnarstræti 18, sími 19840 númer sem valið er. Verð skrautsíma er frá 1.800 kr. en umboðsmenn um allt land takkasímanna frá 1.500 kr. tökum gömul tæki upp í ný. Reykjavík: Rafiðjan Kirkjustræti 8, sími 19294 Akureyri: Skrifstofuval Sunnuhlíð sími 2 5004. Hrærivél er góð gjöf Þessi Kitchen Aid hrærivél fæst í Domus, Laugavegi 91, ásamt úrvah heimilistækja. Domus, Laugavegi 91, sími 16441. Til- valin Hlýir kuldaskór fyrir krakkana eru góð jólagjöf. Þeir fást í Domus, Laugavegi 91 og fást í tveimur litum, gráum og dökkbláum og í stærðum 21-35. Verðið er frá kr. 365.00. Domus Laugavegi 91 simi 12723 Vinsælir steikarpottar Hinir vinsælu emileruðu steikarpottar fást í Domus á Laugavegi og eru í tveimur stærðum. Þeir kosta kr. 420.00 og kr. 550.00. Domus, Laugavegi 91, sími 19004. Iþróttagallar Þessi fallegu æfingagallar fást hjá Ingólfi Óskarssyni. Þeir eru úr 90% bómull og 10% næloni. Gallinn sem pilturinn er í til vinstri fæst í stærðum allt frá 140 cm í large og kostar frá 733 krón- um í 936 krónur. Gallinn til hægri fæst í þremur stærðum og kostar frá 680 í 723 krónur. Þetta er aðeins smá sýnishorn af þeim göllum sem til eru. Ingólfur Óskarsson Klapparstig 44, sími 11783 Þessir hlýju og vönduðu kanadisku kuldaskór fyrir herra fást í versluninni Domus, Laugavegi 91. Verðið er frá kr. 600.00 - kr. 1135.00. Skórnir eru frá hinu heimsþekkta fyrirtæki Chaussure Chauveau Footwear, en fyrirtækið sérhæfir sig í gerð vetrar- skófatnaðar. Domus, Laugavegi 91, sími 12723 íþróttaskór við allra hæfi Hjá Ingólfi Óskarssyni em til íþróttaskór fyrir unga sem gamla. Hér á myndinni eru Heynkes-skór á kr. 558, Stenzelskór á 763 kr. og Hanball Spurt á 856 kr. Auk þess er gott úrval af ódýrari skóm. Þá fást líka gaddaskór og fótboltaskór. Allt em þetta auðvitað PUMA skór. Ingólfur Óskarsson Klapparstíg 44, simi 11783 Úrval af matar- og kaffistellum Kaffi- og matarstell er gjöf, sem alltaf gleður og kemur sér vel. Mikið úrval af fallegum stellum á hagstæðu verði fæst í Domus, Laugavegi 91. Leirtauið á efri myndinni kostar kr. 2215.00, matarstell fyrir 8 og kr. 1275.00, kaffistell fyrir 8. Leirtauið á neðri myndinni kostar kr. 2170.00 matarstell fyrir 12 og kr. 1840.00 kaffistell fyrir 12. Domus, Laugavegi 91, sími 19004. Vandaðir kuldaskór Jólaskór á herrann Þessir fallegu ensku leðurskór fást í Domus. Þetta er sérstök gæðavara frá Joseph Cheaney & Sons Ltd. og er verðið frá kr. 1.030.00. Domus, Laugavegi 91, sími 12723. Boltar við öll tækifæri Hjá Ingólfi Óskarssyni fæst mikið úrvaí af alls konar boltum. Á myndinni er frá hægri sundpólobolti á kr. 340, blakbolti, verð frá 440 í 750 kr., körfubolti, verð 274 og 296 kr, handbolti verð frá 237 til 730 krónur og loks fótbolti, en þeir fást á 250 og 558 krónur. Ingólfur Óskarsson Klapparstíg 44, sími 11783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.