Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 G]afavorur fyrir börn og unglinga Verslunin Hlíð býður upp á fjölbreytt jólagjafaúrval, vasa, styttur, silfurplatta, handklæði, rúmföt og fleira. Einnig er. þar mikið leikfangaúrval. Trúðurinn kostar kr. 172.20, dúkkan kr. 118.50, apinn kr. 242.90, bíll með bát kr. 230, hringla 20 kr. og barnamynd 29 kr. Verslunin Hlíð, Hjallabrekku 2, í Kópavogi, simi 40583 Blaðagrindur í Nýju bólsturgerðinni í Garðshorni v/ Reykjanesbraut fæst mikið úrval af blaða- grindum bæði úr tré og járni. Grindurnar eru til bæði ljósar og dökkar og kosta frá 390 kr. í 490 kr. Nýja bólsturgerðin, sími 40500. Jólablómin í Garðs- horni í Gróðrarstöð- inni Garðshorni við Reykjanesbraut fæst mikið. úrval af afskornum blómum og pottablómum. Þar fást jólablómin fyrir blómafólkið. Jólastjarnan - blóm jólanna - kostar 99 kr., 140 kr., 149 kr., og 159 krónur eftir stærð. Gróðrarstöðin Garðshorn v/Reykjanesbraut sími 40500 Gjafakort og snyrtivörur Snyrtistofan Hrund hefur mikið úrval af snyrtivörum, og þar er hægt að fá gjafakort til tækifæris- og jólagjafa. Chloé-8nyrtivörumar frönsku eru mjög vinsælar. Iimvatnið kostar 513 kr. kölnarvatnið 360 kr„ freyðibaðið 288 kr„ og sápan 163 kr. Andlitssnyrting kostar 250-298 kr„ og handsnyrting 188 kr. Skólafólkfær 15% afsláttásnyrtingu. Snyrtistofan Hrund, Hjallabrekku 2, Kópavogi, simi 44088 Gjafakort fyrir hárlagningu, permanent og fl. Hárgreiðslustofan Hrund býður mikið úrval af hárþvottaefn- um. Henara-sjampóið er mjög vinsælt og kostar 35 kr. glasið. Vital balsam-hárnæringin kostar 42 kr. Einnig er til mikið af hárböndum frá 42-55 kr. Kambar kosta 20 kr. og nælan á myndinni 53 kr. Permanent og klipping kostar frá 515 kr. og lagning frá 130 kr. Gjafakort fást í Hrund. Hárgreiðslustofan Hrund, Hjallabrekku 2, Kópavogi, sími 44088. Rokokostólar í NÝJU BÓLSTURGERÐINNI í Garðshorni v/Reykjanes- braut fæst mikið úrval af rokokostólum. Verðið er frá kr. 2960 í 5810 krónur. Nýja bólsturgerðin sími 40500 Spil og tölvuleikföng Eins og undanfarin jól býður Griffill mikið úrval af spilum og tölvuleikföngum ásamt jóla- pappír, jólakortum og föndur-; vörum. Griffill sf, Síðumúla 35, s. 36811 Símabekkir til jólagjafa Mikið úrval af símabekkjum er að fá í NÝ JU BÓLSTURGERÐ- INNI í Garðshorni v/Reykjanesbraut. Verðið á símabekkjun- um er milli 4000 og 5000 krónur. Nýja bólsturgerðin sími 40500 Austurlenskar gjafavörur í JASMÍN er mikið úrval af austurlenskum gjafavörum. Út- . skonn borð í 2 stærðum á 795 og 995 kr„ messingkönnur 7 stærðir, frá 90 í 600 kr„ messing- pottar 4 stærðir frá 249 í 399 kr„ marmarareyksett 2 stærðir á 390 og 490 kr. og messingkúla (ljós) 4 stærðir frá 250 i 700 kr. Jasmin, Grettisgötu 64, simi 11625 Renaissans-stólar í NÝJU BÓLSTURGERÐINNI í Garðshorni v/Reykjanes-, braut fást renaissans-stólar með myndofnu áklæði. Einnig fæst þar mikið úrval af borðum og lömpum. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 40500. Gjafir handa öllum Loftvogir, klukkur svissnesk og japönsk úr, kertastjakar, borð- silfur, gull- og silfurskartgripir og auk þess margt fallegt til skírnargjafa. Kornelíus Jónsson Skólavörðustíg 8 og Bankastræti 6, símar 18588 og 18600 Jólafötin og jólagjafirnar fyrir börnin í versluninni BIMBÓ er til mikið úrval af undurfallegum barnafatnaði. Þar er hægt að fá jólafötin á börnin og jólagjafir handa þeim líka. Drengjafötin til vinstri kosta 428 kr. Lith kjóllinn 386 kr. og drengjafötin t.h. 430 kr. Pífukjóllinn að neðan t.v. kostar 1175 kr. og hinn kostar 296 kr. Bimbó i Miðbæ við Háaleitisbraut sími 38260

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.