Tíminn - 10.12.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.12.1982, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1982 SiiÍJ'i'l 27 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGII Tt 10 000 Papillon I Hin afar spennandi Panavision-1 I litmynd, byggð á samnefndri sögu [ Isem komið hefur út á íslensku, I með Steve McQueen - Dustin | I Hoffman. I (slenskur textí - Bönnuð innan 16 | lára. I Endursýnd kl. 6 og 9. Superman | Hin spennandi ævintýramynd um I | ofurmennið Superman, með Mar- [ lon Brando • Gene Hackman, | Christopher Reeve. íslenskur texti. Sýnd kl. 3. Smoky og dómarinn | | Sprenghlægileg og fjörug gaman-| ] mynd í litum um ævintýri Smoky I I og Dalla dómara, með Gene Price | | - Wayde Preston. | Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og | 111.05. Ruddarnir J Hörkuspennandi bandarískurl | „vestri“, eins og þeir gerast bestir, [ | meðWilliamHolden.ErnstBorg- | nine. j islenskur texti | Bönnuð innan 14 ára | Sýnd kl.3.10,5.10,7.10,9.10 og| 111.10. 1 Britannia Hospital | Bráðskemmtileg ný ensk litmynd, | [svokölluð „svört komedia", full af j I grini og gáska, en einnig hörðj | ádeila, þvi það er margt skritið | | sem skeður á 500 ára afmæli | | sjúkrahússins, með Malcolm | | McDowell, Leonard Rossiter, | | Graham Crowden. I Leikstjóri: Lindsay Anderson | íslenskur texti | Hækkað verð Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. 3* 2-21-40 Með dauðann á hælunum | Hörkuspennandi og vel gerð saka-1 | málamynd. Leikstjóri: Jacques | | Deray. Aðalhlutverk: Alain Delon, j | Dalila di Lazzaro. Afbragðssakamálamynd B.T.j | Spennan I hámarki, - afþreyinga-1 | mynd i sérflokki. Politiken Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. lonabíol 3*3-1 1-82 Tónabió frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsböm11 Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" erl byggð á metsölubókinni sem koml út hér á landi fyrir síðustu jól. Þaðl sem bókin segir með tæpitungu I lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og | hispurslausan hátt. I Erlendir blaðadómar: „Mynd sem | | allirverðaaðsjá“.SundayMirror. [ „Kvikmynd sem knýr mann tilj | umhugsunar". The Times. „Frábærlega vel leikin rnynd". | Time Out. J Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-j | verk: Natja Brunkhorst, Thomas | | Hustein. Tónlist: David Bowie. íslenskur texti. I Bönnuð börnum innan 12 ára. | | Ath. hækkað verð. Jsýnd kl. 5, 7.35 og 10. | Síðustu sýningar. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum. | 3*3-20-75 E. T. Jólamynd 1982 I Frumsýning í Evrópu I EX | Ný bandarísk mynd gerð af snill-! I ingnum Steven Spielberg. Myndin | | segir frá lítilli geimveru sem kemur I Jtil jarðar og er tekin i umsjál ] unglinga og barna. Með þessaril | veru og börnunum skapast „Ein-[ Jlægt Traust" E. T. Mynd þessil | hefur slegið öll aðsóknarmet í | | Bndaríkjunum fyrr og siðar. Myndj | fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: I Henry Thomas sem Elliott. Leik-1 I stjóri: Steven Spielberg.j J HÍjómlist: John Williams. Myndínj er tekin upp og sýnd í Dolbyj Stereo. Sýndkl. 8 og 11 Ath. Uppselt kl. 8 fimmtudag. Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 föstudag| og laugardag Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10| sunnudag Vinsamlega athugið að bíla-1 stæði Laugarasbíós er við| Kleppsveg. | Vinsamlegast notið bílastæði | | bíósins við Kleppsveg. 3*1-89-36 A-salur Reiði drekans 'ÖÍAGON Jk. IEE ^ NUSflGÓK Spennandi ný karatemynd i litum.J Aðalhlutverk: Dragon Lee. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára. Heavy Metal | Viðfræg og spennandi ný amerísk | | kvikmynd. Dularfull, töfrandi, ó-1 | lýsanleg. | Sýnd kl. 5 og 7. | Bönnuð börnum innan 10 ára B-salur Byssurnar frá Navarone Sýnd kl. 5 og 9 allra siðastasinn.. 3*1-13-84 Stacy Keach í nýrri spennumynd Eftirförin (Road Games) Hörkuspennandi, mjög viðburða-l rík og vel leikin, ný kvikmynd | litum. Aðalhlutverkið leikur hinnj vinsæli: Stacy Keach (lék aðalhlv. | í „Bræðragengið). I Umsagnir úr „Film-nytt": | „Spennumynd frá upphafi til enda“ J „Stundum er erfitt að sitja kyrr | | sætinu“ J<„Verulega vel leikin. Spennuna| | vantar sannarlega ekki. | islenskur textl J Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 .3*1-15-44 9 til 5 9, J Ein allra fjörugasta gamanmynd | | síðari ára, um stúlkurnar þrjár sem | | einsetja sér að ná sér rækilegaj j niðri á „bossinum" sínum. Aðal- I hlutverk: Jane Fonda og DollyJ j Parton. I Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. # ÞJÓDLKIKHÚSID I Hjálparkokkarnir í kvöld kl. 20. Síðasta slnn fyrlr jól. Dagleiðin langa inn í| nótt 7. sýning laugardag kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. Kvöldstund með Arja| Saijonmaa Gestaleikur á ensku sunnudag kl. 20. Aðeins þetta eina sinn. Miðasala 13.15- 20. Simi 1-1200.1 i;iKi'KIA(J KKVKJAVÍKIIR Skilnaður í kvöld kl. 20.30 síðasta sinn á árinu I Jói laugardag kl. 20.30 siðustu sýningar á árinu íriandskortið aukasýning sunnudag kl. 20.30 | allra síðasta sinn ] Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 sími| 16620 Hassið hennar mömmu | miðnætursýning i Austurbæjarbíói | | laugardag kl. 20.30 | Miðasala i Austurbæjarbíói kl. | 116-21. Sími 11384 Stúdentaleikhúsið Háskóla íslands Bent I I Tjarnarbíói í kvöld föstudag 10| desember kl. 21.00. Laugardag 11. desember kl.| 21.00. Mánudag 13. desember kl. 21.00. Þriðjudag 14. desember kl. 21.00. Miðasala i Tjarnarbíói alla daga| frá 17.-21, simi 27860. |! ISLENSKA ÓPF.RaK| Siðustu sýningar fyrir jól Litli sótarinn sunnudag kl. 16 Töfraflautan laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 LEIKFÉLAG MOSFELLSVEITAR I Galdrakarlinn i Oz | Leikfelag Mosfellssveitar sýnirl | barnaleikritið Galdrakarlinn 11 | Oz i Hlégarði laugardagur 11. des. kl. 14 sunnudagur 12. des. kl. 14. Siðustu sýningar. kvikmyndahornid ■ Börnin á flótta með vin sinn, E.T. á reiðhjóli. Ljósgeisli í skammdeginu ■ E.T.- The Extraterrestrial. Sýnbingarstaður: Laugarásbíó. Leikstjóri og framleiðsla: Steven Spielberg. Handrit: Melissa mathison. Aðalhlutverk: Henry Thomas (Eiliott), Drew Barryntore, Robert MacNaughton. Tónlist: John Williams. Framleidd 1982. Miklar sögur hafa farið af velgengni „E.T.“, nýjustu kvikmyndar banda- ríska leikstjórans Steven Spieldberg, sem áður hefur náð vel til áhorfenda með „Ókindinni" og „Ráninu á týndu örkinni", að „Close Encoun- ters“ ógleymdum. Nýja myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári og sló þar um leið fyrri aðsóknarmet. Og í gær, fimmtudag, var hún frumsýnd í ýmsum Evrópu- ríkjum, þar á meðal íslandi, og á Laugarásbíó þakkir skilið fyrir að bregðast svo skjótt við. Og hvað svo um „E.T“? Á hún skilið þá miklu aðsókn, sem hún hefur hlotið? Svo vissulega. Spield- berg hefur unnið mikið afrek með því að skapa hér ævintýramynd, þar sem atburðum er lýst frá hugmynda- ríku sjónarhorni barna, og ýmsum ríkustu tilfinningum manneskjtinnar, gleði og sorg, einsemd og vináttu, lífsþrá og dauðatrega, ást og trúnaði, er gerð skil í hugljúfri, bráðspenn- andi og oft fyndinni frásögn af vináttu tíu ára drengs og lítillar veru frá fjarlægum hnetti. Þessi saga á vafalaust eftir að flokkast með sívin- sælum ævintýrasögum fyrir börn svo sem eins og Pétri Pan. Söguþráðurinn cr út af fyrir sig mjög einfaldur. Geimskip kemur til jarðarinnar utan úr víðáttu himin- geimsins og ferðalangarnir, litlar og fremur sérkennilegar geimverur, safna sýnishornum af gróðri jarðar- innar. Þá bar þar að sveit manna á vegum hins opinbera og geimfarið heldur á brott áður en einni geimver- unni tekst að komast aftur um borð. Henni tekst hins vegar að sleppa og nær að fela sig í skýli við hús eitt í úthverfi nærliggjandi stórborgar. Þar býr Elliott, tíu ára drengur, ásanit móður sinni, eldri bróður og yngri systur, en faðirinn er nýfarinn að heiman þar sem hann hefur tekið saman við aðra konu. Elliott litli er frekar einmana og finnst hann ekki fá að vera með í leik annarra barna setn skyldi. Og það er einmitt hann sem finnur geimveruna, E.T., fer mcð hana inn í herbergi sitt og felur hana fyrir móður sinni, en lætur hins vcgar systikini sín vita. Brátt kemur í ljós að geimveran er mönnum að mörgu leyti fremri og mjög náið samband skapast á milli E.T. og Elliots. En sendimenn hins opinbera eru enn á eftir E.T., sem hins vegar vill fyrir alla muni ná sambandi við ferðafélaga sína og komast heim til sýn. Öll myndræn úrvinnsla, mynda- taka og klipping, er sérlega faglega gerð og til þess fallin að auka á spennu og spila á tilfinningar áhorf- enda. Atburðarásin er mjög skemmtilega uppbyggð, og þegar áhorfendur halda að myndinni sé nánast að ljúka þá upphefst bráð- spennandi endir. Spielberg tekst mjög vel að lýsa öllum atburðum frá sjónarhóli barnsins, og ungu leikend- urnir, einkum þó Henry Thomas í aðalhlutverkinu, leika hlutverk sín á ótrúlega eðlilegan hátt. Þá er geim- veran sjálf sérlega vel heppnuð. Það eru ár og dagar síðan ég hef séð jafn vel gerða og hrífandi fjölskyldukvikmynd - þ.e. mynd sem öll fjölskyldan, jafnt ungir sem aldnir, geta haft ánægju og skemmt- un af. REyndar eru slíkar kvikmynd- ir orðnar næsta fátíðar á þessum tímum ofbeldiskvikmynda. Laugar- ásbíó hefur því fært okkur Ijósgeisla í skammdeginu. - ESJ ★★★★ ★★ ★★ ★★ ★★★ ★★★ ★★★ E.T. Snákurinn Heavy Metal BritanniaHospital Dýragarðsbörnin BeingThere AtlanticCity Stjörnugjöf Tfmans * ★ ★ ★ frábær * * * * mjög gód • * * góð • * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.