Tíminn - 11.12.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.12.1982, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 Jólatilboð Þetta gullfallega finnska leðursófasett, aðeins kr. 25.840.- Litir: Dökkbrúnt (Mocca) og rauöbrúnt. 10% staðgreiðsluafsláttur Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 ^ Útboð: Tilboð óskast í loftstreng fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. janúar 1983 kl. 11. fyrir hádegi. INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkj ivegí 3 — Sími 25800 St. Jósefsspítali Landakoti HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Laus staða nú þegar við göngudeild. Vinnutími 7.30-15.30. Laus staða við lyflækningadeild ll-A. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600 kl. 11-12 og 13-15. Auglýsing um breytingu á tollafgreiðslugengi í desember 1982. Skráð tollafgreiðslugengi spánsks peseta skal frá og með 6. desember 1982 vera sem hér segir: Spánskur peseti ESP €.1292 Tollverð vöru sem tollafgreidd er fra og með fyrrgreindri dagsetningu og til loka desember skal miða við ofanskráð gegni. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok desember skal þó til og með 7. janúar 1983, miða tollverð þeirra við ofanritað tollafgreiðslugengi. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara aö í desember komi eigi frekar til atvik þau er um gelur í 2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Fjármálaráðuneytið, 7. desember 1982. + Móðir okkar Sigríður Kristófersdóttir frá Breiðavaði í Langadal, andaðist á St. Fransiskusspítala í Stykkishólmi 9. des. Kristjana Haraldsdóttir, Einar Haraldsson. Eiginmaður minn og faðir okkar Magnús Björnsson skipstjóri, Sólvallagötu 6 lést í Landspítalanum 10. des. Guðrún Markúsdóttir Markús fvar Magnússon Svanhildur Sigurðardóttir GuðrúnMagnúsdóttir Trausti Júlíusson og barnabörn dagbók ■ Ómar Torfason í hinni nýju verslun sinni íþróttabúðinni. íþróttabúdin — ný verslun Ómar Torfason, landsliðsmaður í knatt- spymu og fyrirliði Islandsmeistara Víkinga, hefur opnað nýja íþróttavöruverzlun í björtum og rúmgóðum húsakynnum að Borgartúni 20 í Reykjavík. Hin nýja verzlun heitir íþróttabúðin. Þar er borðið upp á fjölbreytt úrval af íþróttavörum og vömm til útilífs. guðsþjónustur Aðventusamkoma í Fríkirkjunni. ■ Sunnudaginn 12. desem ber, sem er þriðji sunnudagur í jólaföstu, verðuraðventu- samkoma í Fríkirkjunni í Reykjavík og hefst kl. 17.00 Þar verður að venju flutt hátíðleg dagskrá, vel til þess fallin að hvíla hugann mitt í önnum jólaundirbúnings. Sigurður ísólfsson, organisti, leikur á orgei Fríkirkjunnar og kórinn syngur. Séra Gunnar Björnsson, fríkirkjuprestur, flytur aðventuhugleiðingu. Selkórinn syngur, undir stjórn frú Ágústu Ágústsdóttur, Bryndís Sschram les jólasögu eftir Ellu Dóru Ölafsdóttur í Bolungarvík. Barnakór (Skólakór Seltjarnarness) syngur jólalög undir stjórn Hlínar Torfadóttur og Guðmunda Elíasdóttir, söngkona les Ijóð eftir Matthías Jochumsson og Stefán frá Hvítadal. Aðventukvöld í Fríkirkjunni í Hafnarfirði ■ Sunudaginn 12. desember, 3. sunnudag í aðventu, verður aðventukvöld í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði, sem hefst kl. 20.30. Við tökum þátt í ákalli frá kirkjum heimsins um aðgerðir á aðventu, þar sem hvatt er til friðar á jólum. Verður þvi boðskapur um réttlæti og frið fluttur i kirkjunni, af einu fermingarbarna kirkjunn- ar. Auk þess flytur sr. Olafur Jóhannsson, skólaprestur, hugvekju kvöldsins, barnakór Garðabæjar syngur, undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur, sr. Gunnar Björnsson leikur á selló, kirkjukór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði syngur, undir stjórn organistans Jóhanns Baldvinssonar og síðast en ekki síst verður almennur safnaðarsöngur. Dómkirkjan: ■ Barnasamkoma í Vesturbæjarskóla v/ Öldugötu laugardag kl. 10. Séra Agnes Sigurðardóttir. FíladeUíakirkjan: ■ Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræöumaður Guðni Einarsson. Einar J. Gíslason. Kirkja Óháðasafnaðarins: ■ Aðventumessakl. 14.SéraAgnesSigurð- ardóttir, æskulýðsfulltrúi flytur ræðu, kór Fjölbrautarskólans í Breiðholti syngur ásamt kirkjukórnum undir stjórn Jónasar Þóris kórstjóra og organista. Emil Björnsson. Lúsíuhátíð í Neskirkju ■ Á þvtðja sunnudegi í aðventu, sem í ár ber upp á 12. desember munu stúlkur í Skólakór Seltjarnarness syngja Lúsíusönginn í Neskirkju kl. 14:00 undir stjórn kennara síns Hlínar Torfadóttur. Þá munu stúlkurnar einnig syngja nokkur alþjóðleg friðarlög, og í safnaðarheimilinu verður boðið upp á veitingar. „Lussekatter" og piparkökur. ýmislegt Kvenfélag Neskirkju heldur jólafund sinn mánudaginn 13. þ.m. kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Hugvekja, jólasaga og söngur. Kvennadeild Rangæingafclagsins er með kökusölu og flóamarkað á Hallveigar- stöðum sunnudaginn 12. des. kl. 2. Verið velkomin. Kvenfélagið Seltjörn ■ hcldur jólafund sinn þriðjudaginn 14. des. kl. 20 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Kvöldverður - skemmtiatriði. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts ■ Jólafundur félagsins verður haldinn í Breiðholtsskóla mánudaginn 13. des. kl. 8.30 stundvíslega. Sameiginlegt borðhald,munið jólapakkana. Stjómin. M.S. félag íslands ■ Jólafundur verður haldinn þriðjudaginn 16. des. kl. 20 í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12. Ymislegt efni og kaffiveitingar. Stjómin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni: ■ Haldinn var basar í Sjálfsbjargarhúsinu helgina 4. og 5. des. Basarnefndin vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem studdu þennan basar bæði með gjöfum og vinnu. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík er meö jólafund í Drangey Síöumúla 35 sunnudaginn 12. des. og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Aö venju verður fjölbreytt dagskrá. apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgídagavarsla apó- teka í Reykjavík vikuna 10.-16. desember er i Apoteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabuö Brelðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikkunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apötek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-i nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga trá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll I sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögreglaog sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið ug sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvillð 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 726L Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavaröstofan i Borgarspltalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaögerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð, Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspital! Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl'. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 . eða eftir samkomulagi. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hatnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga trá kl. 13:30 til kl. 16. AÐALSAFN - Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.