Tíminn - 14.12.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.12.1982, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 s fréttir Haraldur Guðnasou Saga Vestmannaeyjabæjar Í60ár i Iðnaðarráðherra um afstöðu framsóknarmanna f álmálinu: „RÖKRÉTT FRAMHALD AD BERA FRAM VANTRAUSF ■ „Ég tel raunar að rökrétt framhald á málabúnaði Guðmundar G. Þórarinssonar og hans nánustu sam- herja, sem hann virðist hafa haft í vitorði, sé að bera fram vantraust á mig sem ráðherra,“ sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra í viðtali við Tírnann í Alþingishúsinu í gær, þegar hann var spurður um stöðu mála í álviðræðum. „Ég ítrekaði í svarskeyti mínu til Alusuisse sáttatillögu mína frá 7. des- ember sl.,“ sagði Hjörleifur, þegar hann var spurður hverju hann hefði svarað skeyti Alusuisse frá sl. föstudegi, þar sem m.a. var fallist á frestun á kröfu Alusuisse um Iækkun á kaupskyldu & ■ „í þessu skeyti frá Alusuisse eru nokkrir þættir, sem benda tii þess að það sé ekki ólíklegt, ef mín tillaga hefði verið borin fram, að hún hefði getað opnað samningaviðræður,“ sagði Guðmundur G. Þórarinsson, þegar blaðamaður Tímans ræddi við hann um álit hans á skeyti því sem iðnaðarráðuneytinu barst frá Alu- suisse sl. föstudag. „Það er að sjálfsögðu talsverður munur á þessu skeyti Alusuisse og mínum tillögum, því mínar tillögur voru án nokkurra skuldbindinga fyrir íslendinga," sagði Guðmundur, „en mér sýnist, ef vel er á málum haldið, þá geti á grundvelli þessara hugmynda, opnast viðræðugrundvöllur.“ Guðmundur var jafnframt spurður hverjar hann teldi ástæðurnar vera fyrir ósk Alusuisse að mega selja 50% hlut í ÍSAL nú: „Það er tiltölulega einfalt mál. - Staðan í áliðnaðinum er mjög erfið; ÍSAL skuldar mjög mikið og Alusuisse vill fá inn sterkan aðila, en sterkur aðili vildi sjálfsagt aldrei koma inn í fyrirtækið upp á þau býti að vera minnihlutaaðili. Stór aðili sem kæmi inn í fyrirtækið, myndi eflaust vilja vera jafnrétthár og sá aðili sem orku. „Itrekun mín var eiginlega þríþætt," sagði Hjörleifur: „í fyrsta lagi að á þann grundvöll væri fallist að gömlu málin yrðu sett í gerð, með nokkrum breytingum þó; t öðru lagi að þeir féllust á það viðhorf okkar að nauðsynlegt væri að leiðrétta raforkuverðið og féllust á fyrir er, enda er þróunin slík erlendis nú, að menn í stærri hlutafélögum, fara meira og meira inn á þá braut að eiga 50% á móti 50%, en ekki 51% á móti 49%. Það virðist sem iðnaðarráð- herra sé á móti því að þessu verði ■ „Það eru niargir sem eru farnir að velta fyrir sér framtíð fyrirtækisins ÍSAL og hafa verulegar áhyggjur af þeirri neikvæðu umræðu sem farið hefur fram um fyrirtækið undanfarin tvö ár,“ sagði Jóhann Einvarðsson, þingmaður Reykjaneskjördæmis, er blaðamaður Tímans ræddi við hann um horfurnar í álmálum. „Mér finnst að það sé mál sem þarf að skoða mjög vel,“ sagði Jóhann, hvort ráðherra og jafnvel fleiri eru áfangahækkun strax; Og í þriðja lagi að öll þau atriði sem varða framtíðarsam- skipti þyrfti að ræða í samningavið- ræðum. Ég bíð nú svars og viðbragða Alusuisse við þessu skeyti mínu.“ Hjörleifur var spurður hvað hann teldi felast í því að Alusuisse vildi nú fá leyfi íslenskra stjórnvalda til þess að mega selja 50% hlut í ISAL: „Ástæða þess er sú, að ef þeir fá að selja helming hlutabréfanna, þá hverfur öll skuldasúp- an sem á ÍSAL hvílir, út úr heildarupp- gjöri samsteypunnar og hún er hreint ekki svo lítil. Það er það sem virðist vera Alusuisse-mönnum kappsmál, til þess að rétta hag sinn gagnvart bönkum og viðskiptaaðilum sínum. Við munum að sjálfsögðu kanna þessa kröfu þeirra breytt að ósk Alusuisse, sem er raunar illskiljanlegt, því að fyrir einu ári eða svo, gerði hann eiginlega kröfu um það sjálfur að nýr hluthafi yrði fenginn að fyrirtækinu. Auk þess myndi maður nú ætla að tveir eignaraðilar veittu ekki með þessari neikvæðu umræðu, sérstaklega að valda því, að menn fara að efast um hag þess að vinna hjá svona stóru fyrirtæki, sem hingað til hefur verið mjög áhugaverður vinnu- staður vegna samstöðu starfsmanna úr 'hinum ólíku hagsmunahópum innan fyrirtækisins.“ Jóhann var spurður hvort hann hefði orðið var við áhyggjur þess efnis að ef gripið yrði til einhliða aðgerða af hálfu íslenskra stjórnvalda, þá yrði gaumgæfilega og reyna að átta okkur á hvaða stöðu slíkt myndi gefa okkur í málinu." Hjörleifur var að því spurður hvort hann teldi að svo gæti farið, að Alusuisse myndi fegins hugar loka álverinu í Straumsvík, ef íslensk stjórnvöldu gripu til einhliða aðgerða: „Ég hef enga trú á því. Ég held að þessi álbræðsla sé svo arðgæf, og hafi verið á undanförnum árum að ráðamenn fyrirtækisins hugsi síður en svo til lokunar. Ef við lítum á þær 13 álbræðslur sem Alusuisse á hlutdeild í, þá er meðalverð til þeirra um 20 mills. Það lýsir hinsvegar ákveðn- um þrengingum fyrirtækisins núna að það vilji selja hlut í fyrirtækinu.“ -AB hvor öðrum frekar aðhald, en þegar einn eigandi er. Hjörleifur virðist hinsvegar eingöngu vilja eiga við þá menn núna, sem hann hefur áður lýst yfir að séu þrjótar." -AB Alusuisse ánægt með þá ákvörðun, og væri þar með búið að fá afsökun til þess að loka fyrirtækinu, enda væri á því bullandi taprekstur: „Óneitanlega velta menn því fyrir sér að ef ekki næst neitt samkomulag á milli íslenskra stjórnvalda og Alusuisse, þá hljóti Alusuissemenn að hugsa sem svo að það sé eins gott að loka þessu fyrirtæki og beina kröftum sínum að öðru fyrirtæki, þar sem ekki er allt logandi í deilum." -AB Saga Vest- mannaeyja- bæjar komin út ■ Á 60 ára afmæli Vestmannaeyja- kaupstaðar fyrir þrem árum var ákveð- ið, að láta taka saman sögu kaupstað- arins og var Haraldur Guðnason skjalavörður, fenginn til verksins. Nú er komið út fyrra bindi þess, „Við Ægisdyr, saga Vestmannaeyjakaup- staðar í 60 ár. “ Þar er fjallað um aðdragenda þess að Vestmannaeyja sýsla varð kaupstaður, rakinn annáll helstu atburða í 60 ára sögu bæjarins og gerð rækileg grein fyrir heilbrigðis- þjónustu f eyjunum og rakin bygging- arsaga sjúkrahúsanna þar. Hefur Örn Bjarnason fyrrum héraðslæknir í Vest- mannaeyjum og núverandi forstjóri Hollustuverndar ríkisins lagt hönd á plóg við gerð þess kafla. f næsta bindi verður greint frá hafnargerð, samgöngum, bæjarútgerð, hitaveitu og fleiru. Við Ægisdyr, er 340 bls. og prýða bókina margar myndir frá því tímabili sem um er fjallað. Vestmannaeyjabær sér um útgáfuna en dreifandi er bókaútgáfan Setberg. Finnsk vika f Reykjavík á næsta ári ■ Sendiráð Finnlands og samtök útflytjenda í Finnlandi munu halda „Finnska viku“ í Reykjavík í lok apríl 1983. Á sama tíma munu verzlanir í miðbænum í Reykjavík hafa venju fremur mikið af finnskum vörum á boðstólum, t.d.: klæðnaðurfyrirkonur og karla, skór, vefnaðarvörur, gler- vörur, íþróttavörur, útbúnað til ferða- laga og matvörur. Ennfremur verður kynning á ofan- greindum vörum á Hótel Loftleiðum 27. til 29. apríl n.k. Sýningin verður opin innflytjendum og almenningi. Þá verður og tískusýn- ing í sambandi við vörusýninguna. Þá er fyrirhugað að þessa viku muni margar veitingastofur í Reykjavík hafa finnska rétti á boðstólum. Þessa daga mun starfsemi Norræna hússir.s verða fyrst og fremst helguð Finnlandi. ,TILLAGA MÍN HEFÐI GET- AÐ OPNAÐ VIÐRÆÐURNAR’ — segir Gudmundur G. Þórarinsson, alþingismaður, um tilboð Alusuisse til iðnaðarráðherra Starfsmenn álversins í Straumsvík: ,Hafa áhyggjur af nei- kvæðri umræðu um ÍSAL’ — segir Jóhann Einvarðsson, alþingismaður ROKK GEGN VIMU í HÁSKÓLABÍÓ 17. DES. 09 2! Þ«ir sem taka þátt í hljómleikunum eru: Bubbi Morthens og EGO Kimiwasa-bardagalist: Haukur og Hörður. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Trommur: Sigurður Karlsson Gunnlaugur Briem - Mezzoforte. Bassi: Jakob Garðarsson - Tíbrá. Gítar: Tr.yggvi Hiibner Friðryk, Björn Thoroddsen H.B.G. Eðvarð Lárusson - Start. Hljómborð: Hjörtur Hauser - H.B.G. Eyþór Gunnarsson - Mezzoforte Eðvarð Lárusson - Start. Blásarar: Sigurður Long, Einar Bragi, Rúnar Gunnarsson, Ari Haraldsson, Ágúst Elíasson, Þorleikur Jóhannesson, Konráð Konráðsson. Söngvarar: Pálmi Gunnarsson, Ellen Kristjánsdótt- ir, Sigurður K. Sigurðsson, Sverrir Guðjónsson, Björk Guðmundsd. Kór: Magnús Þór Sigmundsson, Jóhann Helgason, Birgir Hrafnsson, Sverrir Guðjónsson, Björk Guðmundsdóttir. Allur ágóði rennur til byggingar sjúkrastöðvar SÁA Miðar fást í öllum hljómplötuverslunum Kamabæjar. Miöaverö 150.- STYRKTARFELAG SOGNS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.