Tíminn - 14.12.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.12.1982, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 NU LOGÐU STJORNU- MENN KR-INGANA Unnu þá í Hafnarfirði 20-18 í 1. deild teiginn og tékkneski markvörðurinn kemur engum vörnum við. Tímamynd Róbert ¦ 1. deildarlið Stjörnunnar í handknattleik hefur lagt að velli hvert toppliðið í 1. deildinni á fætur öðru og á laugardaginn voru það KR-ingar sem lágu gegn þeim, er liðin mættust í Hafnarfirði. Með þessum sigri er nær öruggt að Stjarnan verði eitt - þeirra fjögurra liða sem keppa munu að íslands- meistaratitlinum í handknattleik síðar í vetur. Því hefðu fæstir reiknað með fyrir keppnistímabilið, sem sú er raunin. Leikurinn á laugardaginn var jafn og spennandi og höfðu KR-ingar forystu í leikhléi 10 mörk gegn 9. Þeir komust tvö mörk yfir, en þá kom mjöggóður kafli hjá Stjörnumönnum sem komust fjögur mörk yfir og það bil tókst KR-ingum ekki að brúa. Þegar upp var staðið var munurinn tvö mörk 20-18. Flest mörk Stjörnumanna skoraði Eyjólfur 8, þar af tvö úr vítaköstum, Ólafur Lárusson skoraði fimm, Guðmundur Þórðarson 4 og Magnús Teitsson 3. Hjá KR var Alfreð markahæstur með 8 og hann gerði einnig tvö mörk úr vítaköstum, Haukur Geirmundsson skoraði 4, Anders Dahl 3. ¦ Brynjar Kvaran varði vel gegn sínum fyrri félögum úr KR. HORST HRUBESCH OG FELAGAR í HSV ÓSTÖDVANDI ÞESSA DAGANA Sigruðu Schalke 6-2 og eru íefsta sætinu ¦ Eftir gott tímabil að undanfömu er lið Atla Eðvaldssonar Fortuna Dðssel- dorf komið af mesta hættusvæðinu í þýsku Bundesligunni sem stendur. Liðið hefur hlotið 14 stig eða fjórum fleira en þau sem fæst hafa og hafa þar með skotið sex félögum aftur fyrir sig, þar á með Borussia Mönchelgladbach. Diiss- eldorf gerði jafntefli 2-2 gegn Frankfurt á laugardaginn og sá Rudiger Wensel um markaskorunina. Horst Hrubesch skoraði tvö mörk fyrir Hamborgarliðið er það gjörsigraði Schalke með sex mörkum gegn tveimur. Það var hins vegar mark Felix Magath sem vakti mesta athygli, en það var stórglæsilegt. Var það skot af tæplega 20 metra færi sem lenti í markvinklinum. Lið Ásgeirs Sigurvinssonar gerði jafn- tefli gegn Kaiserslautern, bæði liðin skoruðu eitt mark. Það var Svíinn Torbjörn Nielson sem skoraði fyrir Kaiserslautern dg Niedermayer jafnaði fyrir Stuttgart. Einn leikmanna Kaisers- lautern var rekinn af leikvelli. Bayern Múnchen vann nauman sigur á Núrnberg og skoraði Grobe eina mark með 26 stig. Bayern hefur 24 og Dortmund og Bremen eru í 3-4. sæti með 23 stig. Stuttgart og Köln hafa þvínæst 22 stig. Schalke og Leverkeusen eru í neðstu sætunum í deildinni með 10 stig hvort félag. ¦ Paul Breitner er hér á fullu í baráttu við búlgarskan landsliðs- mann. leiksins. Karl-Heinz Rummenigge átti tvívegis skot í stöng, en honum tókst, ekki að skora í leiknum. Breitner þótti leika mjög vel. Borussia Dortmund var undir 2-1 gegn Mönchengladbach, en þá vöknuðu leikmenn Dortmund heldur betur til lífsins og tókst að sigra 3-2. Hamborg er í efsta sætinu í Þýskalandi Gunnar med KA í fótboltanum ísumar ¦ Gunnar Gíslason landsliðsmaður í handknattleik og knattspyrnu hefur tUkynnt forráðamönnum KA á Akur- eyri, að hann muni leika með knatt- spymuliði félagsins í 2. deild á næsta keppnistímabili. Sögusagnir hafa verið í gangi þess efnis að hann sé á leið til hinna og þessara liða í 1. deild og hefur hann hvað oftast verið bendlaður við Breiðablik. En úr því verður vart að sinni og því mun þessi skemmtilegi og fjölhæfi íþróttamað- ur leika í KA-búningnum á næsta sumri. GK/Akureyri. Breidablik vann Gróttu ¦ Breiðablik vann góðan sigur á Gróttu í 2. deildinni í handknattleik um helgina. Úrslitin urðú 21 mark gegn 13. Lið KA fór í suðurferð um helgina og lcku gegn Haukuni og tðpuðu þeim leik með 23 mörkum gegn 27, en þeir sigruðu Aftureldingu með 26 imirkiiin gegn 21. Þá sigraði HK Armann með 27 mörkum gegn 23. Staðiia í 2. deild er sem hér segir. l'au lið sem verða ái fjórum efstu sai uiiuni eftir 14 umferðir keppa um íslandsmeistaralitilinn en hin fjögur keppa ii ii i að halda sæti srnu í 2. deild á næsta keppnistímabiii. KA...... 11 7 2 2 278-243 16 Grótta____ 10 7 0 3 240-243 14 Breiðablik . 10 4 3 3 199-190 11 Þor Ve. ... 10 4 3 3 221-218 11 Haukar ... 10 4 2 4 229-222 9 HK^.------ 104 15 216-222 9 Afturelding. 11 2 2 7 213-241 6 Ármann ... 10 1 3 5 206-224 5 Reynir í 2. sæti Í3. deild ¦ Aðeins tveir leikir fóru fram í 3. deildinni í handknattleik um helgina. Fylkir sigraði Skallagrim í Borgarnesi með 22 mörkum gegn 10 og Reynir Sandgerði tók sér ferð á hendur á Akranes og þar sigruðu þeir með 25 imii kuin gegn 21 og eru í 2. sæti í 3. deild. Mikill uppgangur virðist vera í handboltanum hjá þeim Sandgerð- ingum. Staðan í 3. deild eftir leikina um helgina er sem hér segiri Fylkir------ Reynir S .. Þór A .... Akranes .. Keflavik . . Týr Ve. ... Dalvík____ Skailagrímur Ögri-------- 8800 173-123 16 .8611 199-146 13 . 9 5 2 2 228-165 12 8 4 13 2 10-168 9 .8413 173-144 9 8 3 14 7 167-150 7 .7205 161-165 4 . 8 107 139-211 2 .8008 86-274 0 Skotar unnu ¦ íslendingar tóku í fyrsta sinn þátt í landskeppni í fimleikum um helg- iiia. Keppt var í Edinborg gegn Skotum og sigraði kvennalið Skota með Kilt,2 stigum gegn 140,2 stigum úlensku stúlknanna. í kariaflokki fengu Skotar 144,4 stig, en íslendingar 122,9 stig. Bestum árangri íslensku keppend- anna náði Kristín Gísladóttir en bún vard öiiiiur í keppni á tvíslá. Sportvöruverzlun INGÖLFS ÖSKARSSONAR, Klapparstíg 44. - Sími 11783. Puma **»w»*' ""*'*«***. r ------------ Wgerðir. Verðfrákr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.