Tíminn - 15.12.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.12.1982, Blaðsíða 19
3980. Krossgáta Lárétt 1) Örlög. 5) Mál. 7) Öðlast. 9) Krot. 11) Hasars. 13) Nýgræðingur. 14) Kláruðu. 16) Trall. 17) Skeramd. 19) Frá út- löndum. Lóðrétt 1) Bik. 2) Tónn. 3) Err. 4) Dugleg. 6) Eyja. 8) Borðuðu. 10) Andinn. 12) Skýli. 15) Hár. 18) Röð. Ráðning á gátu No. 3979 Lárétt 1) Drasli 5) Aka. 7) Ak. 9) Ofsi. 11) Róg. 13) Ann. 14) Fram. 16) Él. 17) Smári. 19) Samlit. Lóðrétt 1) Djarfa. 2) AA. 3) Sko. 4) Lafa. 6) Einlit. 8) Kór. 10) Snéri. 12) Gasa. 15) MMM. 18) Ál. bridge ■ Hvernig er hægt að vinna 6 hjörtu í NS á þeta spil: Norður S. A54 . H. 2 T. AK98754 L.G8 Vestur. Austur S. 9 S. KDG83 H.953 H.764 T. DG10 T.632 L. A109765 Suður S.10762 L.43 H. AKDG T. - L.KD2 108 Vestur Norður Austur Suður 3L 3T 3S 5 H pss 6T pass 6H Vestur spilar út spaðaníu. Það er ekki auðvelt að finna lausnina þó öli spilin sjáist en þegar spilið kom fyrir tókst Charles Solomon, sem var Bandaríkjamaður og eitt sinn forseti Alþjóðabridgesambandsins, að vinna spilið. Hann reiknaði með, eftir sagnir, að spaðinn lægi 1-5. og ef svo var þá nóg að tígullinn lægi 3-3 og vestur ætti iaufásinn. Hann tók útspilið með ásnum í borði og lagði niður tígulás og kóng. Heima henti hann - lautkóng og drottningu. Síðan trompaði han figul heim og tók þrisvar trornp og spilaði lauftvistinn. Og það var sama hvað vestur gerði. Ef hann stakk upp laufás varð hann að spila laufi næst á gosann í borði og þar beið hellingur af tígulslögum. Og það þýddi frekar lítið að geyma laufásinn, þá vannst spilið með yfirslag. Þetta spil er tekið úr nýrri bók: The Country Life Book of Bridge Play Technique, en í hana hafa Pat Cotter og Derek Rimington safnað 189 spilum af svipaðri tegund. D R ,E • iii í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.