Tíminn - 16.12.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.12.1982, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 Jóla-burðarpokar fyrir verslanir Jóla-sælgætispokar fyrir jólaböll Jólapappír í rúllum » Heildsölubirgðir . Plastpoka og prentun færðu hjá VúJBf Haxíox !■1*82655 GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför dóttur minnar(eiginkonu,móður, tengdamóður og ömmu Valdísar Sigurðardóttur, Ósi. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss Akraness . Helga Jónsdóttir Þorsteinn Stefánsson Stefán Jónas Þorsteinsson, Fanney Guðbjörnsdóttir, Asgerður Hjálmsdóttir, Anna Lóa Geirsdóttir, Sigurður Þorsteinsson, Engilbert Þorsteinsson, Helgi Ómar Þorsteinsson, Olga Magnúsdóttir, Ólafur Þorsteinsson, Sigríður Helgadóttir, Sigríður Þorsteinsdóttir og barnabörn Systir okkar, Elínbjörg Jónsdóttir, Burfelli, Miðfirði. lést 8. desember. Útför hennar fer fram frá Melstaðarkirkju laugardaginn 18. des. og hefst athöfnin kl. 14.00. Fyrir hönd vandamanna. Helga Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir. dagbók sýningar Málverkasýning í Háholti ■Þessa dagana stcndur yfir í Háholti í Hafnarfirði sýning á verkum Einars Einars- sonar og Snorra Halldórssonar. Sýningin er opindaglegakl. 14-22ogstendurtil 19. des. Einar er vélvirki að mennt og starfaði um tíma í Bandaríkjunum. Hann hefur fengist við að mála frá barnæsku og á meðan hann dvaldist í Bandaríkjunum fór hann að selkja málverk sín. Þetta er hans fyrsta sýning. Einar er kunnur fyrir störf sín við endurbætur á nagladekkjum. Snorri var einn af stofnendum frístunda,. - málarafélags Islands. Hann hefurtekiðþátt í samsýningum og haldið einkasýningar. Að þessu sinni sýnir hann 44 olíumálverk og 26 vatnslitamyndir, sem allar eru unnar síðast- liðin ár. Bókasýning ■í MÍR-salnum, Lindargötu 48, er opin daglega kl. 16-19, nema á sunnudögum kl. 14-19. Auk um 400 sovéskra bóka eru á sýningunni á annað þúsund frímerki og allmargar hljómplötur, útg. á síðustu árum. Kvikmyndasýningar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur ókeypis. ýmislegt Geðhjálp opnar félagsmiðstöð ■Félagið Geðhjálp, sem er félag fólks með geðræn vandamál, aðstandendur þeirra og annarra velunnara, hefur nú opnað félags- miðstöð að Bárugötu 11 hér í borg. Fyrst um sinn verður þar opið hús laugardaga og sunnudaga frá kl. 2-6 e.h. Þar er fyrirhugað að fólk geti hittst og fengið sér kaffi, setið þar við spil og tafl o.fl., fengið þarna félagsskap og samlagast lífinu í borginni. Þarna mun verða hægt að fá upplýsingar um það sem helst er að finna til gagns og skemmtunar í borginni og nágrenni. Húsnæði þetta opnar einnig möguleika á myndun alls konar hópa og klúbba, um hinar margvíslegu þarfir og áhugamál. Okkar von er að þessari tilraun okkar verði vel tekið af samborgúrum og að þeir muni styðja okkur í orði og verki svo að við megum fá bolmagn til að auka og efla starfið þarna, sem við teljum mjög brýnt. Háskólafyrirlestur ■ Páll S. Ardal, prófessor í hcimspeki við Queen’s University í Ontario í Kanada, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla íslands sunnudaginn 19. descmber 1982 kl. 15.00 í stofu 101 í Lögbergi. ■ Ný teppaverslun hefur veríð opnuð í Ármúla 22. Verslunin flytur inn vönduð teppi frá viðurkenndum teppaframleiðendum í Evrópu. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Sigurjón Þorkelsson og Þóra Ólafsdóttir. Fyrirlesturinn nefnist „Að eiga illt eitt skilið" og fjallar um refsingar. Öllum er heimill aðgangur. Kvenfélagsambandiö gegn stríösleikföngum ■ „Kvenfélagasamband fslands fagnar þeim áróðrirsem mörg ágæt félagasamtök hafa tekið upp gegn því, að börnum séu fengin í hendur leikföng, sem eru eftirmyndir drápstóla eða á annan hátt minna á styrjaldir og ofbeldi", segir í tilkynningu, sem Kven- félagasamband Islands hefur sent frá sér. Þar er einnig minnt á, að Húsmæðrasam- band Norðurlanda efndi til samkeppni í tilefni hins alþjóðlega bamaárs 1980 um gerð góðra leikfanga til mótvægis við hið mikla framboð leikfanga, sem beina huga barna að ofbeldi í einhverri mynd. Alls bárust 49 tillögur í keppnina, en dómnefnd, sem skipuð var einum fulltrúa frá hverju aðilar- landi, þótti engin þeirra verð fyrstu verð- launa. En veitt vom tvenn önnur verðlaun, tvenn þriðju verðlaun og þrjár tillögur hlutu meðmæli sambándsins. Þá segir ennfremur í tilkynningunni: „Öll aðildarfélög Húsmæðrasambands Norður- landa hafa eftir megni haldið uppi áróðri gegn stríðsleikföngum og styður Kvenfélaga- samband íslands hverja þá viðleitni, er stefnir að viðnámi gegn þeim. Hússtjórnarkennarafélag íslands skorar á þingmenn ■ Stjóm Hússtjómarkennarafélags Islands hef- ur sent svohljóðandi bréf til allra þingmanna 1983 mroskahjátp almanakshappdrætti C á LandssamtÖkin Þroskahjálp ,-f| I AlmanakshappdræHi 1983 þökkum veiltan atuönfng Ahnanakshappdrætti ■ Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út almanak fyrir árið 1983 til stuðnings starfsemi sinnar. Almanakið er svokallað happdrættis- almanak, og er ferðavinningur fyrir einn í hverjum mánuði. Áætlað verðmæti hvers vinnings er kr. 14.000 krónur. Dregið verður 15. hvers mánaðar og vinninga skal vitja innan árs. í tilefni af framkominni tillögu til þingsálykt- unar um etlingu heimilisfræði í grunn- skólum: Hússtjómarkennarafélag Islands fagnar til- lögu til þmgsályktunar um eflingu heimilis- apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík vikuna 10.-16. desember er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Brei&holts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikkunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor aö sinna kvöld-; nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki serh sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogúr: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sfmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll i síma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavlk: Sjúkrabiil og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra-* bíll 41385. Slökkvilið 41441. - Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: -Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261* Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum símá 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í slma Læknafólags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins aö ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. • 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöðj Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30/ Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. Sími 76620. Opið ermilli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tll kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 tii kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimlllð Vlfilsstöðum: Mánudaga til ' laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJ ARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I slma 84412 milli kl. 9og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokað iúlímánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.