Tíminn - 16.12.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 16.12.1982, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús EGNI Q 19 00O Kvennabærinn FELUNI MARŒLLO MASTROIANNI ANNA PRUCNAL BERNICE STEGERS m Hafiö þið oft séð 2664 konur, af öllum gerðum, samankomnar á einum stað? Sennilega ekki, en nú er tækifærið í nýjasta snilldar- verki meistara Fellini, - Stórkost- leg, furðuleg ný litmynd, með Marcello Mastrolanni. Ásamt öllu kvenfólkinu. Höfundurog leikstjóri: Federico Fellini. íslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9 Hækkað verð Smoky og dómarinn Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd í litum um ævintýri Smoky og Dalla dómara, með Gene Price - Wayde Preston. íslenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Papillon Hin afar spennandi Panavision- litmynd, byggð á samnefndri sógu sem komið hefur út á islensku, með Steve McQueen - Dustin Hoffman. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.10 ' Ef ég væri ríkur_ Hörkuspennandi og fjörug grín- og slagsmálamynd i litum og Pana- vision. islenskur texti Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10 Hver er sekur? Um LESTER BHHT EKLAND 97111 Spennandi og sérstæð bandarisk litmynd með Britt Ekland, Hardy Kruger, Llli Paimer. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 lonabíó ^3-1 1-82 Dýragarðsbörnin (Christiane F.) OMBssa. Vegna fjölda áskorana sýnum við aftur þessa einstæðu mynd. - Leikstjóri: Ulrich Edel Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Hausten. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Siðustu sýningar. Ath. myndin verður ekki endur- sýnd. mm m HQ Stacy Keach í nýrri spennumynd Eftirförin (Road Games) Hörkuspennandi, mjög viðburða- rík og vel leikin, ný kvikmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli: Stacy Keach (lék aðalhlv. í „Bræðragengið). Umsagnir úr „Film-nytt“: „Spennumynd frá upphafi til enda“ „Stundum er erfitt að sitja kyrr i sætinu" „Verulega vel leikin. Spennuna vantar sannarlega ekki. íslenskur texti Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 3*1-15-44 Hjartaþjófnaðir A tr; Ný bandariskur „þriller". Stórað- gerðir, svo sem hjartaigræðsla er staðreynd sem hefur átt sér stað um árabil, en vandinn er m.a. sá, að hjadaþeginn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er möguleiki á, að menn fáist til að fremja stórglæpi á við morð til að hagnast á sölu liffæra. Aðalhlutverk:Garry Goodrow, Mike Chan. Bönnuð Innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 .28*1-89-36 A-salur Jólamyndin 1982 Snargeggjað Ibt tumefl amc&i tun oo tl» sotml. Heimsfræg ný amerísk gaman- mynd i litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannariega i á kostum i þessari stórkostlegu [ | gamanmynd - jólamynd Stjömu- | biós í ár. Hafirðu hlegið að I „Blazing Saddles", Smokey and , the Bandit", og The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er I , hreint frábær. Leikstjóri: Sindney Poitier. Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð íslenskur texti B-salur Heavy Metal Viðfræg og spennandi ný amerisk | kvikmynd. Dularfull - töfrandi ólýsanleg. íslensku texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 28*3-20-75 E. T. Jólamynd 1982 FrumsýningíEvrópu m ÉT Ný bandarísk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin.l segir frá litilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bndarikjunum fyrr og siðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leik- | stjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin | er tekin upp og sýnd í Dolby j Stereo. Sýnd kl. 6 og 11 Ath. Uppselt kl. 8 fimmtudag. Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Vinsamlega athugið að bila- | stæði Laugarásbios er við Kleppsveg. 28* 2-21-40 Með dauðann á hælunum dodins BAGMÆM) Hörkuspennandi og vel gerð saka- málamynd. Leiksfjóri: Jacques Deray. Aðalhlutverk: Alain Delon, Dalila di Lazzaro. Afbragðssakamálamynd B.T. Spennan í hámarki, - afþreyinga- mynd í sérflokki. Politiken ' \ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. ISLENSKAb||?riiL| ÓPERANf Töfraflautan Næstu sýningar fimmtudag 30. des. sunnudag 2. janúar. Minnum á gjafakort isl. óperunnar i jólapakkann. Miðasalan er opin virka daga milli kl. 15 og 18 fram til jóla. Sími 11475. # WÓDLKIKHÚSID Jómfrú Ragnheiður eftir Guðmund Kamban í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Ljós: David Walters Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Jón Þórarinsson Leikstjóm: Briet Héðinsdóttir Frumsýning á annan i jólum 2. sýning þriðjud. 28. des. 3. sýning miðvikud. 29. des. 4. sýning fimmtud. 30. des. Miðasala 13.15-20. Sími1-1200. kvikmyndahornið Pryor og Wilder gantast við fangaverði í Stir Crazy. ur dúett Stjörnubíó Snargeggjað/Stir Crazy Leikstjóri: Sidney Poitier Aðalhlutverk: Gene Wilder, Richard Pryor, George Stanford Brown, Erlend Van Lidth De Jeude ■ Að Gcne Wilder og Richard Pryor leiki saman í gamanmynd er gulltrygging fyrir krampakenndum hlátri og geggjuðu gríni eins og raunin er með myndina Stir Crazy. Þetta framtak þessa óborganlega dúetts er tvímælalaust gamanmynd ársins sem hér hefur verið sýnd, og jafnvel þótt leitað væri langt út fyrir landsteinana. Wilder og Pryor leika félagana Skip og Harry, New York búa sem fengið hafa sig fullsadda af heimsborginni og ákveða því að halda í vestur í sólina, sandinn og hina víðfeðmu ónumdu „kvenakra" sem þeir telja að fylgi með. Á lcið til þessa „himnaríkis“ staðnæmast þeir í smáborginni Glenboro og þar sem þeir eru auralausir ákveða þeir að fá sér vinnu í banka þar sem þeir eru nokkurs konar skemmtiatriði og koma fram í spætubúningum. Tveir óprúttnir náungar nota síðan spætu- búningana til að ræna bankann. Skip og Harry er kennt um og fá þeir hvor um sig 125 ára fangelsisdóm. í fangelsinu uppgötvar stjórinn að Skip er búinn miklum hæfileikum á kúrekasviðinu og því er ákveðið að hann keppi fyrir fangelsið í ródeó- keppni. Skip og Harry hafa í millitíðinni eignast þrjá félaga í fangclsinu, mexíkana, homma og tröll að nafni Grossberger en sá er alræmdasti fjöldamorðingi fylkisins, leikinn af De Jeude, sem einhverjir kannast kannski við úr myndinni The Wanderers. Byggður eins og aftur- endinn á tíu hjóla trukk og álíka illvígur og fjórar górillur á „speed" trippi. Þessi hópur ákveður að ródeókeppnin sé þeirra eina von að losna úr fangelsinu og skipuleggja því flótta. Allir í þessari mynd, og þá sérstaklega dúettinn Wilder og Pryor, fara á kostum, hvert atriði öðru fyndnara skcllur á áhorfendum og þótt vissulcga megi finna einstaka dauða punkta í henni eru þeir fáir og hverfa að mestu á milli hláturkast- anna. Þá vil ég sérstaklega minnast G. Stanford Brown í hlutverki hommans Rory Schultebrand. Hann fer ein- staklega vel með sitt hlutverk og nægir aðeins að myndavélinni sé beint að honunt til að hláturtaugarn- ar taki kipp. Leikstjórn Poitiers er mátulega laus í reipunum, hann gefur þeim Wilder og Pryor gott svigrúm til að leika lausum hala í myndinni og útkoman er eins og fyrr greinir, gamanmynd ársins að mínum dómi. -FRl Friðrik Indridasun skrifar um kvikmyndir ★★★ Snargeggjað ★★ Eftirförin ★★★★ E.T. ★★ Snákurinn ★★ Heavy Metal ★★ Britannia Hospital ★★★ Dýragarðsbörnin ★★★ BeingThere ★★★ Atlantic City Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • * * * mjög göö • * * g6ö • * sæmtleg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.