Tíminn - 18.12.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.12.1982, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 Vegghúsgögn No: 120 kr. 13.450.- Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi 86-900 Þú færð jólagjöf íþróttamannsins í Spörtu adidas íþróttafatnaður og íþróttaskór íþróttafatnaður borðtennisvörur Butterflg landsins mesta úrval borðtennisborð - spaðar - skór gúmmí - hulstur - net - kúlur - töskur SPORTVÖRUVERSLUNIN Ingólísstræti 8 sími 12024. bækur 29. bók Hugrúnar: Ég læt það bara flakka ■ Bókaforlagiö VAKA hefur sent frá sér bókina Ég læt það bara flakka cftir Hugrúnu skáldkonu. Filippía Kristjánsdóttir, sem þekkt er undir skáldanafninu Hugrún, hefur skrifað fjölda bóka á löngum rithöfundaferli. Eg læl þaö bara flakka er 29. bók Hugrúnar. Bók Hugrúnar skiptist í 19 minningaþætti og gefa þáttaheiti nokkra hugmynd um efnið, eins og til dæmis „Grcppitrýnið og kálka- brotna kýrin“, „Prestar geta ekki gleymt", „Heimilishættir" og „Strok úr vistinni“. Ég læl það bara flakka er um 150 blaðsíður og skiptist bókin í nítján kafla. Prentstofa G. Benediktssonar sá urn setningu, filmu- vinnslu og prentun, en Bókfell hf. um bókbandið. Tó(a og táín á pabba eítir * GUÐBERG BERGSSON BJALLAN Guðbergur Bergsson: Tóta og táin á pabba ■ Nýlega er komin út hjá bókaútgáfunni BJÖLLUNNI mjög athyglisverð barnabók, Tóla og táin á pabba eftir Guðberg Bergsson rithöfund. Þetta er fyrsta barnabókin sem Guðbergur skrifar og hann myndskreytir jafnframt bókina. Hið sígilda ævintýri er jafnan á mörkum þess að vera raunveruleiki og draumur. Bestu ævintýrin eru bæði fyrir börn og fullorðna. Tóla og táin á pabba er ósvikið ævintýri. Forsíðan er af málverki eftir René Magritte. Prentstofa G. Benediktssonar sá um setning og prentun. Bókfell annaðist bókband. ÚUa horfír á heiminn ■ Út er kontin hjá IÐUNNl barnasagan ÚLLA HORFIR Á HEIMINN eftir KÁRA TRYGGVASON. Saga þessi kom fyrst út 1973 og hlaut árið eftir barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkurborgar. Hefur hún verið ófáanleg um langt skeið. Urn efni sögunnar segir svo á kápubaki: „Hér segir af lítilli stúlku sem „horíir á heiminn" stórunr spyrjandi barnsaugum. Um margt þarf að fræðast og margs að spyrja" - Sigrid Valtingojer teiknaði myndir og kápu. Bókin er 48 blaðsíður Prisma prcntaði. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI81411 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaóhöpp- um: Range Rover árg. '73 Land Rover árg. '77 Lada Sport árg. '81 Skoda120 L árg. '82 Toyota Tercel árg.'81 Toyota Corolla árg. '77 Chevrolet Malibu árg. '79 Ford Escort G.L. 1300 árg. '82 Fiat 131 árg. '11 Austin Mini árg.'74 Galant 1600 árg.'79 Bifreiöarnar veröa til sýnis að Skemmuvegi 26. Kópavogi, mánudag- inn 20.12.1982. kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 17, þriðjudaginn 21.12. 1982. svipur lands og þjóðar í máli og myndum eftir Hjálmar R. Bárðarson. Bókin er 428 blaðsíður í vönduðu bandi. í henni eru 20 kaflar, teikningar og kort. Fæst hjá bóksölmn um land allt Dreifíng í síma 85088 BilaleiganÁ S CAR RENTAL <□> 29090 5S5SÉE REYHJAHESBRAUT 12 REYKJAVÍK Kvöldsimi: 82063. Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3”, 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.