Tíminn - 18.12.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.12.1982, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 21 DENNI DÆMALAUSI „Mamma sagði mér að segja alltaf, nei, þakka þér fyrir, en ég held að hún hafi ekki áttað sig á hvað skammtarnir eru litlir.“ að komiútá lOOáraafmælifélagsins 1991.“ í ritinu er margan fráðleik að finna í máli og myndum um Verzlunarfélag Reykjavíkur og félaga þess. bókafréttir Mómó ■ Bókaforlag (safoldar hefur gefið út bókina „Mómó“ eftir þýska rithöfundinn Michael Ende, bókin kom fyrst út í Þýskalandi árið 1973 og hefur verið endur- prentuð að minnsta kosti tuttugu sinnum þar, auk þess hefur bókin verið þýdd á fjölmörg tungumál. Þegar bókin um Mómó kom fyrst út munu útgefendur hafa talið hana vera barnabók. í reynd var hún lesin upp til agna af fólki á öllum aldri. andlát Guðrún Ágústa Jónsdóttir frá Þykkva- bæjarklaustri, Álftaveri, er látin. Ása Jónsdóttir, Mánagötu 12, andað- ist 16. þ.m. í Landspítalanum. Sólburg Guðbrandsdóttir, Kleppsvegi 20, er látin. Símon Eyjólfsson, Nesgötu 25, Nes- kaupstað, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu í Neskaupstað þann 11. desember sl. Júlíus Þórmundsson, bóndi, Laugabæ, Bæjarsveit, lést þann 8. þ.m. Sagan um Mómó er dæmisaga og fjallar um lífsvenjur og samskiptasiði okkar nú- tímamanna á nokkuð óvenjulegan hátt. I bókinni um Mómó er það fullorðna fólkið sem hefur gleymt börnunum og hinum öldnu. í kapphlaupinu við tímann týnir það ekki einungis meðbræðrum sínum og systrum, heldur líka sjálfu sér og hinum raunverulegu þörfunt sínum. Jórunn Sigurðardóttir þýddi bókina úr þýsku. Bókin er 255 bls. að stærð prýdd teikningum eftir Michael Ende, bókin er prentuð og bundin í (safoldarprentsmiðju. V M L ]\Æ O A E R Ð Ð Ð |f v v Verslað með mannorð ■ Komið er út lítið Ijóðakver eftir Steinþór Jóhannsson. Daði Guðbjörnsson hefur myndskreytt, en hann útskrifaðist úr nýlista- deild Myndlistaskóla íslands 1980. ( kverinu eru 30 Ijóð. Setning og umbrot annaðist Acta hf., prentun var unnin í Prenttækni, Arnarfell hf. sá um bókband. Útgefandi er höfundur. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 226 — 16. desember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar..................... 16.424 16.472 02-Sterlingspund ....................... 26.525 26.602 03-Kanadadollar ........................ 13.262 13.300 04-Dönsk króna ......................... 1.9056 1.9112 05-Norsk króna ......................... 2.3155 2.3223 06-Sænsk króna ......................... 2.2180 2.2244 07-Finnskt mark ........................ 3.0545 3.0634 08-Franskur franki ..................... 2.3673 2.3742 09-Belgískur franki .................... 0.3421 0.3431 10- Svissneskur franki ................. 7.8734 7.8965 11- Hollensk gyllini ................... 6.0965 6.1143 12- Vestur-þýskt mark .................. 6.7214 6.73434 13- ítölsk líra ........................ 0.01164 0.01167 14- Austurrískur sch ................... 0.9546 0.9574 15- Portúg. Escudo ..................... 0.1783 0.1788 16- Spánskur peseti .................... 0.1278 0.1282 517-Japanskt yen ....................... 0.06705 0.06725 18-írskt pund .......................... 22.402 22.468 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...... 17.8815 17.9338 ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. ' BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Slmatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBOKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta tyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Sfmabllanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöliin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin jjó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga ki. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni S fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- arlima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Frá Reykjavlk Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 ( april og október verða kvöldferðir á' sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldlerðir á föstudögum og sunnu- dögum. — ( júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrlfstof- an Akranesi slmi 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. Sim- svari i Rvík simi 16420. útvarp/sjónvarp útvarp Laugardagur 18. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Einar Th. Magnússon talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóftir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Hrimgrund - útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. fþróttaþáttur. Helgarvaktin. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfreqnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 16.40 íslensktmál Mörður Arnason flytur þáttinn. 17.00 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Á bókamarkaðinum. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. 24. lestur. 23.00 Laugardagssyrpa 00.50 Fréttir. Dagskrárlok Sunnudagur 19. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór, prófastur á Patreksfirði, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 8.35 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Akraneskirkju. (Hljóðr. frá 12. þ.m.). Prestur: Séra Björn Jónsson. Organleikari: Haukur Guðlaugsson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.20 Nýir söngleikir á Broadway - VIII. þáttur. Árni Blandon kynnir. 14.10 Leikrit: „Fyrir lendingu" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri: Árni Ibsen. 15.00 A bókamarkaðinum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Aldarminning Jóns Baldvinsson- ar. Þættir úr sögu Alþýðuflokksins fyrsta aldarfjórðunginn. Jón Baldvin Hannibals- son flytur sunnudagserindi 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Ber- telsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25Veistu svarið? Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi. Stjórn- andi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Tryggvi Gislason skólameistari. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir kynnir. 21.20 „Úr handraða séra Björns Hall- dórssonar i Laufási" Endurtekin dagskrá vegna 100 ára ártíðar hans. 22.15 „Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (25). 23.00 Kvöldstrengir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 20. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Sigurðsson á Sellossi flytur (a.v.d.v). Gull í mund. Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jón- ína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbunaðarmál. Umsjónarmaður- 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa -Óiafur Þórðar- son. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Elsku Niels“ eftir Ebbu Haslund (áður á dagskrá 5.6.’60) 16.40 Barnalög sungin og leikin. 17.00 „Jólin á Gili 1917“ eftir Tryggva Emilsson. Þorsteinn frá Hamri les. 17.20 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar. 20.00Lög unga fólksins. 20.40 Tónlist eftir Franz Schubert. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur lýkur lestrinum (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þýddar bækur. Umsjá: Sigmar B. Hauksson. 23.15 Tónlist eftir Igor Stravinsky. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 18. desember 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Þættir úr félagsheimlli. Leitin að hjólinu eftir Þorstein Marelsson. Leik- stjóri Hrafn Gunnlaugsson. Upptöku stjórnaði Andrés Indriðason. Myndin á að gerast eftir að atomstyrjöld hefur lagt heiminn i rúst og samkvæmt hugmynd handritshöfunda lítur yfirborð jarðarinnar út eins og islensk öræfi eftir þau átök. Allt virðist þvi þannig i pottinn búið að til landsins muni koma kynstur öll af fólki og furðuskepnum. Skúli tekur félagsheimilið á leigu sem miðstöð fyrir þessar stórframkvæmdir. 22.20 Leyf mér þig að teiöa (Going My Way) Bandarisk biómynd frá 1944. Leikstjóri Leo McCarey. Aðalhlutverk: • Bing Crosby og Barry Fitzgerald. Ungur, kaþólskur prestur er sendur sem aðstoð- arprestur í fátækt brauð i New York. Hann að að reyna að rétta við fjárhag kirkjunnar og glæða safnaðarlífið. Nýj- ungar þær, sem hann bryddar á, eiga í- fyrstu ekki upp á pallborðið hjá gamla sóknarprestinum. Þýðandi Heba Július- dóttir. 00.35 Dagskráriok. Sunnudagur 19. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Brúðkaupið Bandariskur framhaldsflokkur um land- nemafjölskyldu. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.05 Listaverkaræninginn Bresk heimild- armynd um listaverkasöfnun Adolfs Hitl- ers og annarra nasistaforingja f her- numdum löndum i heimsstyrjöldinni sið- ari. Þýðandi Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifs- son. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp um hátíðarnar Jóla- og nýársdagskrá Sjónvarpsins. 21.20 Frá jólatónleikjum íslensku hljóm- sveitarinnar Söngsveitin Filharmónía flytur kantötu nr. 140 eftir Johann Sebastian Bach Vakna, Sions verðir kalla Félagar úr Islensku hljómsveitinni leika. Einsöngvarar: Signý Sæmundsd. John Speight og Sigurður Björnsson. Stjórnandi Guðmundur Emilsson. Bein útsending frá fyrri hluta tónleika í Háskólabiói. 22.05 Stúlkurnar við ströndina Fjórði þátt- ur. Sálarkvallr Þýöandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok. Mánudagur 20. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.35 Tilhugalif Sjötti þáttur. Breskurgam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 22.10 Skólastýran (The Schoolmistress) Breskur gamanleikur eftir Arthur Wing Pinero. Leikstjóri Douglas Argent. Aðal- hlutverk: Eleanor Bron, Jane Carr, Char- les Gray, Nigel Hawthorne og Daniel. Abineri. Leikurinn gerist i kvennaskóla á jólum árið 1886.Skólastýran tekurað sér hlutverk i söngleik á laun til að vinna sér inn aukaskilding og skilur skólann eftir f umsjá eiginmanns sins, sem er ættstór en fremur léttúðugur og heldur sig ríkmannlega. Hann notar þetta tækifæri til að bjóða vinum sinum til jólaveislu sem lengi verður í minnum höfð. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.