Tíminn - 21.12.1982, Síða 1

Tíminn - 21.12.1982, Síða 1
Allt um íþróttaviðburði helgarinnar bls. 13-16 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Þriðjudagur 21. desember 1982 291. tölublað - 66. árgangur heimilis tírninn: Jóla- glögg — bls. 10 Margs konar bros - bls. 2 Jól í heims- kreppu — bls. 26 Pólskur vandi — bls. 7 geymsla eyði lagðist f eldi ■ Klukkan 11.17 í gærmorgun var Slökkviliö Hafnarfjarðar kvatt út vcgna elds í húsi við Vesturgötu, þar sem geymd voru veiðarfæri fyrir togara Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar og fleiri. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var steingaflahús áfast tveim öðrum með timburveggjum á milli. Tókst að bjarga hinum tveim frá að verða eldinum að bráð en húsið sem kviknaði í má heita ónýtt svo og mest af því sem þar var geymt. Engin vinna var í húsinu þegar eldsins varð vart og rafmagn hafði verið tekið af því. Eldsupptök eru ókunn en rannsóknarlögregla ríkisins hefur málið til athugunar. JGK. Tímamynd: Jói „GENGISFELUNG KEM- UR EKKI TIL GREINfl” — segir Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsrádherra „Gengisfelling kemur ekki tii greina - svo mikið er víst,“ sagði Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegs- ráðherra, þegar blaðamaður Tímans spurði hann hverjar yrðu hugsanlegar efnahagsráðstafanir sem ríkisstjórnin myndi grípa til nú um áramótin. ■ Steingrímur vildi ekki tjá sig að öðru leyti um aðgerðir í efnahagsmál- um, hvorki hverjar þær gætu orðið, né hvenær yrði gripið til þeirra. Steingrímur sagði það vera ljóst mál. að til einhverra ráðstafana þyrfti að grípa, því vandi útgeröarinnar væri geigvænlegur. Steingrímur sagði jafnframt í sam- tali við Tímann: „Ég átti ágætan fund meðfulltrúum þingtlokkannaí morgun. þar sent við ræddum vanua útgerðar- innar. en fleira erekki um það aðsegja í bili. Við munum svo eiga fund með útgcrðarmönnum og sjómönnum um. sömu málefni á miðvikudag." í gær var haldinn fundur í Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins um stöðu fiskvinnslunnar og annar fundur verð- ur haldinn í dag. Tíminn hafði einnig samband við Tómas Arnason, viðskiptaráðherra í gær, og spurði hann hvaða ráðstafanir í efnahagsmálum hann teldi vænlegast- ar: „Ég held að þaö sé of snentmt að segja nokkuö um það. Menn eru að vinna í þessum máluin og athuga. mismunandi leiðir. Það er náttúrlega ákaflega áríðandi að hægt sér að skapa grundvöll fyrir rekstur fiskiflotans og sjávarútvcgsins, án þess að hrinda af stað nýju verðbólguflóði." Ekki vildi Tómas tjá sig um afstöðu sína til hugsanlegrargengisfellingar að svo stöddu. -AB/ESE NÝTT FJÁR- MAGN INN í CARGOLUX! — Forstjórinn lætur af störfum — Sjá bls. 5 FIRÐI Veiðarfæra-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.