Tíminn - 21.12.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 21.12.1982, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 DENNI DÆMALAUSI „Hvað er langt þangað til hann verður kominn í almennilegt lag?“ Fréttatilkynning frá Kór Lang- holtskirkju ■ Jólaóratoría eftir J.S. Bach verður flutt í fyrsta skipti hér á landi óstytt í Langholts- kirkju 28. og 29. deseiitber. Vegna lengdar verksins er því skipt á þessa tvo daga. Báðir tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. Einsöngvarar eru Ólöf K. Harðardóttir, Solveig M. Björling, Michael Goldthorpe og Halldór Vilhelmsson. Kammersveit annast undirleik, konsertmeistari er Michael Shelton. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Sala aðgöngumiða er hafin og fást þeir hjá Guðmundi Hermannssyni úrsmið, Lækjar- götu 2r-1 Tónverkamiðstöðinni Freyjugötu og í Langholtskirkju. Jólaóratorían verður flutt í hinu nýja kirkjuskipi Langholtskirkju. Þar hefur verið komið upp bráðabirgðahitakerfi. Nýlega afhenti kórinn gjaldkera sóknamefndar 210 þúsund krónur sem söfnuðust á „Hitatón- leikum". Kór Langholtskirkju stóð fyrir þeim í desemberbyrjun og var tilgangur þeirra að safna fé fyrir hitalögn í kirkjuna. Ferðir sérleyfisbifreiða um jól og áramót 1982 ■ Um sérhver jól og áramót stórauka sérleyfishafar ferðatíðni á sérleyfisleiðum sínum til fjölmargra staða víðsvegar um landið, svo að fólk eigi sem auðveldast að andlát Sigriður Hallsdóttir, Akranesi, sem andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 12. desember sl. verður jarðsungin frá Akraneskirkju, mánud. 20. des. kl. 11.30 f.h. Hólmfríður Jónsdóttir, fyrrv. kennari, Meðalholti 17, sem lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. des. sl. verður jarðsett frá Fossvogskirkju þriðjud. 21. des. kl. 10.30. komast heim til ættingja sinna og vina um jól og áramót og til að auðvelda fólki jólaundirbúning heimila á allan hátt. Fjölmargar langleiðir s.s. Rvík-Akureyri. Rvík-Snæfellsnes og Rvík-Króksfjarðarnes eru m eð daglegar ferðir til og frá Reykjavík og aðrir sérleyfishafar bæta við aukaferðunt til að þjónustan við t'arþega sé sem allra bezt. Síðustu ferðir fyrir jól eru frá Umferðar- miöstuðinni kl. 15.30 til Kefluvíkur, Hvcra- gerðis og Þorlákshafnar. A jóladag eru sérleyfisbifreiðar ekki í förum og á nýársdag aka sérleyfisbifreiðar ekki, þó nteð þeirri undantekningu, að kvöldferðir eru til og frá Hveragerði, Selfossi og Keflavik. Þeir sem koma þurfa pökkum með sérleyfisbifreiðum fyrir jól, er bent á að Pakkaafgreiðsla sérleyfishafa í Umferðar- miðstöðinni er opin virka daga frá kl. 07.30 til 22.00 og laugardaga kl. 07.30 til 14.00. Til að auðvelda fólki að afla sér upplýsinga um ferðir sérleyfisbifreiða um þessi jól og áramót hefur Félag sérleyfishafa gefið út sérprentaða áætlun sérleyfisbifreiða um þessi jól og áramót. Áætlun þessa er hægt að fá cndurgjaldslaust í Umferðarmiðstöðinni v/ Hringbraut. Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyf- isbifreiða um jól og áramót gefur BSl - Umferðarmiðstöðinni v/Hringbraut sími 22300. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 228 - 20. desember 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadolIar .................... 16.514 16.564 02-Sterlingspund ....................... 26.579 26.660 03-Kanadadollar ........................ 13.353 13.394 04-Dönsk króna ......................... 1.9259 1.9318 05-Norsk króna ......................... 2.3401 2.3472 06-Sænsk króna ......................... 2.2336 2.2403 07-Finnskt ntark ....................... 3.0810 3.0903 08-Franskur franki ..................... 2.4002 2.4075 09-Belgískur franki .................... 0.3461 0.3472 10- Svissneskur franki ................. 8.0039 8.0281 11- Hollensk gyllini ................... 6.1585 6.1771 12- Vestur-þýskt mark .................. 6.7903 6.81094 13- ítölsk líra ........................ 0.01172 0.01175 14- Austurrískur sch ................... 0.9649 0.9678 15- Portúg. Escudo ..................... 0.1809 0.1814 16- Spánskur peseti .................... 0.1282 0.1286 517-Japanskt yen ....................... 0.0ö733 0.06753 18-írskt pund .......................... 22.542 22.610 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...... 17.9688 18.0213 ÁSGRÍMSSAFN, Ðergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir latlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta tyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanlr: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sirai 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18og um helgar sími41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Slmabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavik, mót- taka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböö i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- arlíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimará þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennirsaunatím- ar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á1 sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldfe-ðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Slm- svari i Rvík sími 16420. 25 útvarp/sjónvarp Agatha Christie á skjánum kl. 22.00 fkvöid: „Þvf spurdi enginn Evans?” Framhaldskvikmynd f fjórum þáttum ■ í kvöld kl. 22.00 hefur göngu sína fjögurra þátta bresk sakamálamynd gerð eftir sögu Agatha Christie, sem ber nafnið Því spurði enginn Evans? (Why Didn't They Ask Evans?). Sagan er látin gcrast á fjórða áratugn- um, og þykir hún vera í flokki bestu verka Christie, sökum þess hve persónusköpun hennar er lifandi og sannfærandi, og þá ekki síður fyrir það að af sögunni þykir beinlínis geisla hversu hábresk hún er, og það kunna Bretar svo sannarlega að meta, og Mörlandinn einnig, þó að góðlátlegt grín sé því samfara. Þá þykir nó ekki spilla hversu spennandi og flókið „plottið" í þessari sögu Christie er. Leikstjórar þessara þátta eru tveir, þeir Tony Whamby og John Davis. Aðalhlutverkin eru í höndum ekki ómerkari leikara en þcirra Francesca Annis, Sir John Gielgud, Eric Porter, James Wanvick, Madeline Smith, Leigh Lawson, Connie Booth, Bernard Miles og Mitzi Rogers. Fyrsti þáttur greinir frá því að söguhetjurnar, Bobby og Frances komast á slóð slungins og kaldrifjaðs útvarp Þriðjudagur 21. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnjr. Morgun- orð: Bjarni Karlsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Þjónustuhlutverk Hjálparstofnun- ar kirkjunnar. Þáttur Önundar Björns- sonar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 Á bókamarKaðinum. 15.00 Siðdegistónleikar. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik". Sitthvað úr heimi vís- indanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón- armaður: Ólafur Torfason (RÚVAK). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Gömul tónlist í nýjum búningi. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" ettir Carson McCullers. Eyvindur Erlendsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Óeining eða eining. Þáttur i umsjá Hreins S. Hákonarsonar. 23.15 Oní kjölinn. Umsjónarmenn: Krist- ján Jóhann Jónsson og Þorvaldur Krist- insson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Helga Soffia Konráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar, Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá laugard. 11.05 Nýtt undir nálinni. Kristin Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. Fjallað um fjármál sveitarfé- laga. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. ■ Söguetjurnar í Christie-mynd- inni, sem hefur göngu sína á skjánum í kvöld. Bobby (Eric Porter) og Frances (Francesca Annis). moröingja, vegna spurningar sem þau heyra af vörum deyjandi manns. En ekki er nú vcrt aö upplýsa í smáatriðum hvernig þráöurinn er í svona spcnnuþriller. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 I fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 Á bokamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyðja Jóns- dóttir. 17.20 Djassþáttur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Tilkynningar. Tónleikar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.00 Létt tónlist frá útvarpinu í Vínar- borg. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" eftir Carson McCullers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 23,00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 21. desember 19.45 Fréttaagrip á táknmáli og auglýs- ingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunn- arsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 20.50 Andlegt lif i Austurheimi (Spirit of Asia) Nýr flokkur 1. Indónesia. Skugga- veröld. Bresku: heimildarmyndaflokkur i átta þáttum um lönd og þjóðir í Suöur- og Suðaustur-Asíu, Þýðandi og þulur Þorste inn Helgason. 22.00 Þvi spurði enginn Evans? 22.55 Þingsjá. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 23.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. desember 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Ég vil vera frjáls. Framhaldsmynda- flokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Lokaþáttur. Fræðslumyndaflokkur um eðlislræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar. 20.00 Fréttir og veður. 2025 Auglýsir.gar og dagskrá. 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.15 Dallas Bandariskur framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Hljómleikar Ray Charles. 23.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.