Tíminn - 22.12.1982, Qupperneq 4

Tíminn - 22.12.1982, Qupperneq 4
4______ fréttir MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 Yfirlýsing frá íbúðavali h.f. vegna deilna í Garðabæ um útreikning vísitölu: „EKKI UM ANNAD AÐ RÆÐA EN IÁTA dómstóla skera úr um — þau mál er fyrirtækið telur að löglega hafi verið farið að f öllum málum” ■ Frétt Tímans sl. laugardag um deilumál sem nú er upphaHð í Garðabæ með kaupendum og seljanda nokkurra raðhúsa í Brekkubyggð hefur vakið verulega athygli. Var hún byggð upp á viðtali við einn kaupandann, nánar tiltekið Brekkubyggö 20, þar sem hann sagði frá viðskiptum sínum við byggingarfyritækið fbúðaval h.f. og sagði farir sínar ekki sléttar. Reynt var að ná í forsvarsmenn fyrirtækisins til að þeir gætu greint frá sinum sjónarmiðum í blaðinu en árangurslaust. Nú hefur Tímanum borist yfirlýsing frá forsvarsmanni Ibúöavals h.f. þar sem greint er frá þcirra hlið málsins. Tekið skal fram að til að forða misskilningi að prentvilla slæddist inn í fréttina sl. laugardag, þar sem sagt er að húsbyggjendur hafi greitt verðbælur umfram það sem eðlilegt getur talist á bilinu 40-400 þús. kr. Hið rétta er 40-100 þús. kr. eins og kemur fram bæði í fyrirsögn og frétt á forsíðu blaðsins, þann daginn. Auk yfirlýsingar frá forsvarsmanni íbúðavals h.f. verður hér birt bréf Seðlabankans þar sem svarað er spurningum húskaupandans um tilhögun vísitöluútreiknings, jafnframt því sem birtar eru athugasemdir húskaupandans að Brekkubyggð 20 í Garöabæ þar sem hann svarar yfirlýsingu forsvarsmanna Ibúðavals. Yfirlýsing frá íbúðavali h.f. vegna skrifa Tímans laugardaginn 18. des- ember 1982. Með furðulegum hætti hefur dagblað- ið Tíminn gert atlögu að fyrirtækinu íbúðavali h.f með uppslætti á forsíðu blaðsins 18. desember s.l. Vegna þessa vill fyrirtækið taka eftirfarandi fram: 1. Allt frá árinu 1972 hefur fyrirtækið byggt íbúðarhús í Garðabæ og hafa framkvæmdir gengið vel. Frá árinu 1978 hafa hús og íbúðir verið byggðar við Brekkubyggð og hafa ávallt verið afhent á réttum tíma og ekki er óalgengt að hús séu afhent fyrir tímann jafnvel mörgum mánuðum. Á þessum árum hafa sam- skipti við kaupendur verið góð og er bæjarstjórn Garðabæjar hlynnt starf- semi fyrirtækisins. 2. Árið 1974 reis deila milli eins af kaupendum fyrirtækisins vegna verð- bóta sem kveðið var á um í samningi aðila. Með dómi Hæstaréttar frá 12. janúar 1978 voru kröfur íbúðavals hf. teknar til greina að öllu leyti og verðbætur heimilaðar eins og krafist var í því máli. í máli þessu leitaði kaupandi til Seðlabanka íslands sem taldi að verðbótaútreikingur væri ekki lögmætur en þrátt fyrir það féll dómur Skoðun Seðlabankans á vísitölumálinu í Garðabæ: „VAFASAMT AD UM- REIKNA VÍSITÖLU YFIR í DAGVEXD” Seðlahanki íslands, Reykjavík. Eins og yður er kunnugt af fyrri . viðræðum hefur risið ágreiningur með aðíjiim að kaupsamningi um hús að Brekkubyggð í Garðabæ, - en þar var seljandi Ibúðaval hf., Reykjavík og kaupendur borgils Axelsson að húsinu nr. 29, Gerður Helga Jónsdóttir að nr. 28 og Ástvaldur Hólm Arason að nr. 18. Við kaupin voru fasteignir þessar óreist- ar eða í smíðum. Kaupendur hafa beðið mig að kanna lögmæti verðbótaákvæða og veröbótaútreiknings samninganna og innheimtu seljanda á vcrðbótum þessum. Af þessu tilefni leyfi ég mér því að óska eftir áliti bankans á, hvort hann tclji samrýmast gildandi lögum og regl- um og því heimilt 1) að seljandi fasteignar eða verksali áskilji sér í samningi og reikni sér verðbæfur aftur í tímann. þ.e. verð- bætur séu reiknaðar á samningsverð frá tímamörkum. sem liðin eru, þegar samningur um kaup eða verk er gerður. 2) a) að vcrðbætur séu reiknaðar og innheinitar af eftirstöðvum greiðslu fvrir verk. sem óunnið er eða ekki afhent kaupanda b) og/eða af greiðslum (eftirstöðv- um), sem ekki eru fallnar í gjalddaga. þégar verðbætur eru innheimtar. 3) að verðbætur séu reiknaðar samkv. meðaltali innan hvérs vísitölutíma- bils. þ.e. hækkun vísitölu á tímabil- inu deild upp með dagfjölda hvers tímabils og sú meðaltalsbrevting lögð til grundvallar verðbótum á tímabilinu. Til frekari skýringa læt ég fylgja hér með Ijósrit af kaupsamningum aðila ásamt innheimtubréfum seljanda. Ég leyfi mér að óska heiðraðs svars yðar hið fyrsta. Virðingarfyllst. 1. okt. 1982. Jón Einar Jakobsson, hdl. Hr. lögmaður, Jón I inar Jakobsson, Iðnbúð 6, 210 Garöabæ. Erindi yðar með bréfi, dags. I. október sl., mótteknu hinn 21. f.m.. um verðtryggingarmál hcfur verið til athug- unar hér í bankanum og getum vér svarað yður svo sem hér fer á eftir. Fyrst skal þó gerður sá fyrirvari, að bankinn telur sér ekki skylt að vera úrskurðaraðili um lögmæti einstakra viðskipta, hvorki er varðar vexti né vcrðtryggingu. Hins vegar getum vér reynt að svara framlögðum þremur spurningum yðar á cftirfarandi hátt og í sömu röð og þær eru settar fram á áminnstu bréfi yðar: I) Vér teljum það almennt ekki eðlilegt, að t.d. verksali í fasteignaviðskiptum geti áskilið sér verðbætur yfir tímabil, sem nær umfram samningstímann. þ.e.a.s. áður en hann er gerður eða eftir að liann er runninn út. Það er forsenda verðtryggingar skv. lögum nr. 13/1979 um stjórn efnahagsmála o.fl.. að hún sé umsamin og viður- kennd skriflega af skuldara, sbr. ákvæði 35. gr. laganna. Fyrir liggur dómur frá Hæstarétti frá 12. janúar 1978, er féll áour en umrædd lög nr. 13/1979 tóku gildi, sem kveður á um heimild til að beita byggingarvísitölu á áfangagreiðslur á meðan verksali er að framleiða eða byggja húsnæði fyrir verkkaupa. Sú grundvallarregla er álitin vera fyrir hendi. að kostnað- arauki, sem fellur á verksala á byggingartíma, geti liann hafa áskilið með skriflegum gerningi.aðverkaupi beri enda sé hækkandi verðlag á byggingartíma, er endurspeglast í vísi- tölu, beitt til hækkunar á áfanga- greiðslum kaupsamnings. 2) Hér er svar vort neikvætt, sbr. það sem segir hér á undan um 1. atriðið, að verðbætur séu innheimtar og reiknaðar af eftirstöðvum fyrir verk, sem óunnið er eða ekki afhent kaupanda og/eða af greiðslum. þ.e. eftirstöðvum, sem ekki eru fallnar í gjalddaga, þegar verðbætur eru inn- heimtar. 3) Frá l.júní 1979 er mótuðstefna með auglýsingu bankans um útreikning á verðtryggingu. Stefnan er sú að bæta verðbót við höfuðstól viðurkenndrar skuldar, þannig að hún greiðist eins og hann. Vísast í þessu sambandi til laga nr. 13/1979 í 33. gr. í VI. kafla, ákvæði til bráðabirgða, að meginregl- an verði sú, að höfustóll skuldar breytist með verðlagsþróun. í 40. gr. laganna segir, að heimilt sé að ákveða verðtryggingu í því formi, að sérstakur verðbótaþáttur vaxta legg- ist við höfuðstól láns eða sé hluti forvaxta. Síðast talda atriðið á að vísu ekki viö um vísitölutryggð lán, en er nefnt hér, þar sem það lýsir vel þeirri verðtryggingarstefnu, sem upp er tekin með lögunum, þ.e.a.s. höfuðstóllinn breytist. Gert er ráð t'yrir því við útreikning verðbóta aí vísitölutryggðum lánum. að þá sé hlutfallsleg breyting umsaminnar vísitölu milli gjalddaga reiknuð út af höfuðstól og þeirri útkomu skipt á eftirstandandi grciðslur að meðtal- inni þeirri greiðslu, sem er að falla í gjalddaga. Þetta er sú aðferð, sem við á að hafa. og teljum vér, að forskrift að þessari reikningsaðferð sé í reynd gefin í auglýsingu bankans, enda er þessari aðferð beitt af öllum innlánsstofnunum í hlutaðeigandi út- lánum. Vér teljuni í þessu saiuhandi vafasania þá aöferö að reikna dæmið á þann hátt, að breyting byggingar- íbúðarvali h.f. 100% í hag. Verðbætur í því máli voru reiknaðar á sama hátt og í máli því sem fjallað er um í nefndri blaðagrein. 3. Ljóst er að verð íbúðarhúsa sem fyrirtækið reisir er í upphafi við það miðað að verðbætur greiðist á samnings- tímanum eins og tekið er fram í kaupsamningum milli aðila. Ef svo væri ekki er enn ljósara að verð þyrfti að vera mikið hærra þ.e. áætla verðbólgu fyrir- fram fyrir byggingartímabilið. T.d. var hækkun byggingarvísitölu fyrir tímabilið 1. júní - 1. október 1982 16.8% eða 5.6% pr. mánuð. íbúðaval h.f. hefur haft þann hátt á að verð fylgir byggingavísitölu eingongu. Telja verður að þetta sé síður en svo óeðlilegt því ef svo væri, kæmi ekki annað til en seljandi áætlaði sjálfur verðbólgu á tímabilinu. í stað þess eru það opinberir aðilar sem ákvarða þessa hækkun. Ef seljandi þarf að ákveða óþekkta hækkun er ljóst að hann verður að hafa markið hátt til að vera öruggur um að nægjanlegar verðhækkanir náist og þetta mundi vera neikvætt fyrir kaupendur bæði hvað upprunalegt verð snertir og væntanlegar verðbætur greidd- ar á öllu byggingatímabilinu. 4. Eins og fram kemur í grein dag- blaðsins Tímans leitaði lögmaður eins af kaupendum til Seðlabanka íslands. Rétt er að taka fram strax, að hinar ýmsu stofnanir á íslandi hafa ekki enn fengið dómsvald í hendur sem betur fer og hefur því Seðlabanki íslands ekkert endanlegt úrskurðarvald í máli þessu enda segir í bréfi Seðlabanka Islands til lögmanns kaupenda að Brekkubyggð 20: „Fyrst skal þó gerður sá fyrirvari, að bankinn telur sér ekki skylt að vera úrskurðaraðili um lögmæti einstakra Eáaiim ffi. Deflur um verAbótaútreiknlng milll verktaka og Ibúðakaupenda: „lAtinn ofborga upp AB 100.000 KRÚNUM” — segir elnn sem keypti raðhús af fbúðavali h/f i Reykjavik k**|M’ft4*!W <•( ovkUuj isí <&«:'■ is’.'vei :<**?• fcl :>*•■«<■.<•.> ks-j »ið Kf«MitAyw» i («M». 1 rljs f t>e Issjt'ixfbnHf. W( *í! mtfuafft ViHfi►»« <) fct fcr<Á:«< fcw<\ l:-)t fc»> 1« ttfcys, »■> Mij»K8a*. rtritafcsluif' .,A (, .[J UUJ U»ú*.s: fcf. ksfl («tt )»«*<! «>«*» »«ffe Mtftft* w«ft rStfcV,? '*» Woú * fftðfck-t* CtfiUbtt «fcit>.i*t*ai itréfctS»«i«4ft «•* .' >»*• k«*(o4uner hfi WM*J> M l«(- * .';,*tf'^***' ' , 'vfcj*' tátWMMK ÍKýXttúáÍM JaíB fyii' 4» <*• tsið, f’cið*k>j:ii* ji.a yrA ná * »4 *:<*»,«**» {*»«,***. aúitati «nt «C>s f*jwV ý;•«T .*»«»m*v«iw»*a aa-fi*/.: ::<ð *■.. fcij >;«« rj tkiáskí yét'*>. v-»:: NfcW feíkiftlttuðftw >«!»». 'þtk' .KKf f<**- 1» > .x,' .»‘ 1. .A .fcfc.síS-»tl«t}»tík <>'**•>,a *** M«k» ....^i' 2» 1 Ix írr.M.M. /i^fc,'-jat fce»: í« fcsf-orlfcfc (>rvfs> U Vt*.! f>iin«fciv»». »»*<'* tftttpowdla*, >s<>tf tf'i'í fc itv'xVfcv -r<UJ* 1 ■ l’f . {» V' y :ifw»«ý>fc>i):yx'ia. -s*fc ««<“•>“*>•• ii--xx.v..\k„..>-t.:.sx- :«4i:>->:•::(>*:<->:Gr..iv:<:U’><.»!.• «*:■:• v.xa Kifcufc*' «::,':<>*:<•! »:«Wf. ..Þft.!v,lu<):■>:<•>!*«:»y««x«Á>: »x«>twS:<>. .V:»lrifcr:e> Iftdftt Þy«: ■: •>:<.xo |> t fctxfc- k»*p* Wtf t;»:fs>. «*,»*»-; »«*•«. fc»xv. -<:>.•>ft.’i fc>x::<». «j fc:i: :>■;< < :<» * ,>**:>:(:«: <»:<:■.: »ff. kuI> *> fcsfft «Ki:(«> xf •>< > *ft> fcvcrfi.m «* ít ui vif :<•>:» »>«<Y> ;4 sí 4xs»'ii>í:<» :«»>lx;> »■ *ð >:<•>:» 'm «fcfcj újNs’: fc »>í '*:>:>s>»aft><í*:<*fc> fitixcs «jfc>tM»s<t v»í re;:ii »ö oi > rai>'#a lfcé<'*> ;(< >t(rx \Kw. «j}> Dellur vefina »ölu á radhúsum I Brekkubyggð f Garðabæ: „lAtinn borga stórfé UMFRAM LAGAHEIMILD • - & bílinu 40-100 þús. kr. vcgna rangs verðbótaútreiknings m Alftií d<t>era»t « «ft n>ið *s >> kftujxnJsmff fcftf. irfcftJ tX fc>psft fc»:;•'«(»»> «( >rf;x>st< »ltv:> »«ik ,\>í fc-íjft; fc»«: :<.,: >,• «»' ; fc»>x *;í g»-fct »fc. ,$>> > („r,fc,t < I <{j* ’<.(>»*.: <;,»<>>. í:> ril fci' ;:.>: <•>:<•>»>>, v;m ►<« ure f,» tsfcis-.. k«»:«a CMÚftiaJsJ ffctt: j>:,» «!j*,'fcf:r.(', <rtfcl»fc»fc>«'t*fc<ft ,*:>'• IxvivaJ :<•>:>< sif iloxfcuíl t>(, (iftfl t>:<> *)> («>öft T<»:,;f:>; t»(:«. >:»ö 'mijuox 'ftfötvftft.licfcmftjj. <* :: >»:;<:>■>• Sef4(>«<•::< t:i<i ■ Fréttir Tínians um Brekkubyggðarmálið í Garðabæ sl. laugardag. vísitölu sé untreiknuð yfir í dagvexti með cinfaldri deilingu og þeim vöxt- um síðan beitt á eftirstöðvar á einstakar greiðslur með því að marg- falda aftur ineð viðkomandi daga- fjölda. Með þessu fæst niðurstaða um of /láa verðbót, sem skuldara er gert að greiða. ítrekað skal, að bankinn er ekki úrskurðaraðili um viðskipti einstakra aðila, og er hér ekki tekin bein afstaða til þeirra kaupsamningit, sem þér ræðið um í bréfi yðar. Skal í þessu sambandi vakin athygli á því, aö bankinn hefur auglýst verðtryggð kjör, sem byggð eru á lánskjaravísitölu en ekki á byggingar- vísitölu. Þá þykir ástæða til að minna á efni 44. gr. laga nr. 13/1979 með ákvæði um tilvist nefndar, er fjalli um ágreining um grundvöll og/eða útreikning verðtrygg- ingar, er málsaðilar geti vísað til. Ncfndin hefur fjallað um breyttan grundvöll vísitölu en ekki um einstök viðskipti. Er hugsanlegt að skjóta ágreiningsmálum til hennar? Yður til frekari upplýsinga er bæk- lingur, sem ber heitið Framkvæmd vaxtastefnunnar. Virðingarfyllst, SEÐLABANKI ÍSLANDS Björn Tryggvason J.Hafliðason

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.