Tíminn - 22.12.1982, Side 6

Tíminn - 22.12.1982, Side 6
Jóhannes Nordal, sedlabankastjóri: NAUÐSYNLEGT AD AFNEMA MEfi ÖIUI VERÐBÓTAKERFILAUNA! ■ „Sú spurning lilýtur því aö gerast sífellt áleitnari, hvort það sé ekki aö verða íslendingum lífsnauðsyn að brjót- ast út úr vítahring verðbólgunnar mcð því in.a. að afnema með öllu hiö vélgenga verðbótakerfi launa og verðlags, sem hcr hefur vcrið við lýði í meira eða minna mæli um áratuga skeið,“ segir Jóhannes Norðdal, seðla- bankastjóri m.a. í grcin sinni í nýjasta riti Fjármálatíðinda, þar sem hann fjallar um efnahagsvanda íslendinga, og sjálfheldu þá sem íslenskt efnahagslíf er komið í. Jóhannes Nordal segir í grein sinni að eina leiðin út úr sjálfheldu þeirri sem íslenskt efnahagslíf sé komið í, sé að breyta vísitölukerfinu þannig, að stjórn- völdum veðri gert kiefit að Ieiðrétta gengi og gera aðrar ráðstafanir í þjóðarbúskapnum, án þess að það hafi í för með sér víxlhækkun verðlags og launa. Telur seðlabankastjóri jafnvel nauð- synlegt að ganga lengra en gera áður- nefndar breytingar, og á hann þá við algjört afnám vísitölukerfisins, sem hann segir íslenskan þjóðarbúskap nú vera tröllriðinn af. Jóhannes Nordal telur í grein sinni að þess sé varla að vænta, að róttæk stefnubreyting í þessum efnum geti orðið, fyrr en allur almenningur í landinu geri sér grein fyrir þvt', hversu mikill dragbítur verðbólgan sé á heil- brigða efnahagsstjórn og framfarir í landinu. -AB ■ Hér sfóð einu sinni sviðningarskúr Sláturfélags Suðurlands í Vik, en hann jafnaðist við jörð í óveðrinu og ef vel er að gáð má sjá rafmagnslínuna þar sem hún liggur slitin ofan á rústunum. Timamynd Símon Gunnarsson, Vík „Þetta var eins og jarðskjálfti” — segir Vigfús Andrésson, bóndi í Berjanesi um fárviðrið undir A-Eyjafjöllum Hitaveita Rangæinga tengd: „Jólaglaðn- ingur til kaup- túnanna í Rang árþingi” — segir Pálmi Eyjólfsson á Hvolsvelli ■ - hað hafa orðið alveg gífurlegar skemmdir hér í Berjanesi og ég óttast að því iitiður séu ekki öll kurl komin til gralar. hað á eltir að koma í Ijós hvað veðurofsinn liefur leikið íbúðarhúsiö illa, sagði Vigfús Andrósson, 35 ára hóndi í Berjanesi undir Eyjafjöllum, þegarTím- inn náði sambandi við hann skömntu eftir að rafmagn og símasamband komst á að nýju við hæina undir A-Eyja- fjöllum, eftir óveðrið mikla. Aö sögn Vigfúsar byrjaði þetta aftaka- veðursem geisaði í rúmatvosólarhringa með austan roki á laugardag. - hað var svo upp úr klukkan 16 að hann skall á með feiknalegum ofanbyl, sem síðan færðist yfir í austan áhlaup. Vindáttin snerist síðan smám saman til norðurs og þá náði vindurinn að magnast þannig upp, að hviðurnar rifu plötur af húsum og rúður brotnuðu. hað var svo um klukkan 16 á sunnudag að hann skall skyndilega með norð-vestan og þá ætlaði fyrst allt um koll að keyra, sagði Vigfús. í þessu áhlaupi fauk þak af 14 metra langri fjárhúshlöðu og jafn langur stein- veggur brotnaði niður til hálfs undan veðurofsanum ofan á gamlan bíl. Sperrur, allt timbur og járn og hetming- urinn af heyinu í hlöðunni fauk út í buskann. há fór þak af helmingi 17 metra langrar fjóshlöðu og steyptur gafl kross-sprakk. að sögn Vigfúsar. - Og það var ekki nóg með það. Vindurinn braut nær allar rúður á þrem hliðum íbúðarhússins og ég held ég geti talið þær rúður sem ekki eru brotnar í hlöðubyggingunum á fingrum annarrar handar, sagði Vigfús í samtali við Tímann. há fuku járnplötur af íbúðar- húsinu og svalahurð á efri hæð brotnaði þannig að veðurofsinn geisaði óhindr- aður í gegn um húsið. Leirtau og annað lauslegt innanhúss fauk út úr skápum og Vigfús sagði að aðkoman hefði verið líkust því að hvirfilbylur hefði geisað. - En það var kannski eins gott að það gat blásið í gegn því annars hefði allt brotnað upp. Ég var í Borgarfirðinum þegar' jarðskjálftarnir urðu þar og svona eftir á að hyggja þá held ég að eyðileggingarmætti þessa veðurs mætti líkja við jarðskjálfta, sagði Vigfús Andrésson. - ESE ■ Unnið hcfur verið af krafti í um vikutíma við tengingu húsa við hina nýju Hitaveitu Rangæinga og höfðu í gær á annað hundrað hús verið tengd við hitavcituna. Af þeim voru 30-40 hús á Hvolsvelli, um 70 á Hellu og nokkur hús á Lyngási og Rauðalæk, eða þau hússem hituð hafa verið til þessa með olíukynd- ingu. I þau hús sem kynt hafa verið með rafmagnsþilofnum þarf að leggja nýja hitalögn, sem er því mun meiri vinna. Aðveituæðin frá Laugalandi í Holtum og austur úr er samtals 23,2 kílómetrar að lengd. Vatnið er leitt í asbeströrum í torfgarði. Miðlungargeymir hefur verið byggður á Beinadalsholti um 800 metr- um sunnan við borholuna að Lauga- Iandi. Tekur hann um 750 tonn sem mun samsvara 7-8 klukkustunda notkun ef ■ Klukkan tvö í nótt var áætlað að Boeing-þota Flugleiða flygi frá Keflavík til Akureyrar, með síðustu farþegana sem beðið hafa eftir flugi undanfarna daga og þá sem áttu bókaða ferð í gærkvöldi. Að sögn Sæmundar Guðvinssonar, fréttafulltrúa Flugleiða þá gekk innan- landsflugið vel í gær og var hægt að fljúga til allra staða nema Neskaupsstað- ar, en þar var flugbrautin ófær. Alls voru ■ - Það er afskaplega sárt fyrir okkur að taka þessa ákvörðun, en við eigum ekki annarra kosta völ, sagði Björn Ólafsson, forstjóri Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar í samtali við Tímann, en BÚH hefur nú sagt upp undirmönnum á öllum skipum fyrirtækisins og uppsagn- ir annars starfsfólks liggja í loftinu ef rekstrarskilyrði útgerðarinnar verða ekki bætt nægilega að mati forráðamanna útgerðarinnar. Að sögn Björns Ólafssonar, forstjóra þá eru uppsagnir undirmanna á togurun- truflanir eða bilanir verða á rafmagns- lögn. Það var Vörðufell hf. sem lagði hitaveitulögnina frá Laugalandi að Hellu og Jóhann Bjarnason á Hellu er lagði þaðan austur í Hvolsvöll. GréfarSveins- son í Hafnarfirði sá um dreifikerfið á Hvolsvelli og Ástvaldur og Gunnar s/f í Hellukauptúni. Að sögn Pálma Eyjólfs- sonar á Hvolsvelli hafa þeir allir unnið verk sín vel og hreinlega og mikil farsæld verið yfir allri þessari framkvæmd. Aðveituæðin er lögð á jafnsléttu landi og jarðrask tiltölulega lítið að sögn Pálma. Eftir er frágangur við garðinn ofan á leiðslunum og meðfram honum, jöfnun, sáning og snyrting. Bíða þær framkvæmdir vorsins og verður væntan- lega lokið næsta sumar. Pá mun lokaút- tekt fara fram. -HEI. farnar 24 ferðir frá Reykjavík og ein frá Keflavík og alls voru það því hátt á annað þúsund manns sem Flugleiðir fluttu í gær og í nótt. Áætlunarflug Flugleiða er því sam- kvæmt áætlun í dag, ef veður leyfir, en Flugleiðir munu fljúga alla daga fram til aðfangadags. Stefnt er að því að öllum ferðum Flugleiða innanlands fyrir jól verði lokiðfyrirkl. 15.30áaðfangadag. - ESE um Júní og Apríl komnar til fram- kvæmda, en undirmönnum á Maí verður sagt upp frá og með 28. apríl. Maí kemur til hafnar úr veiðiferð á aðfangadag, en aflinn verður unninn þann 27. desember. Verði rekstrarstaða útgerðarinnar ekki bætt nægilega í þeirn aðgerðum stjórn- valda sem nú eru í deiglunni, þá verður kauptryggingu verkafólks í fisk- vinnslunni sagt upp frá og með 28. desember nk., þannig að ef aðgerðir stjórnvalda bjarga ekki málum þá verða allir undirmenn og verkafólk hjá BÚH atvinnuiaust 4. janúar nk. ■ Þannig fór hesthús hestamanna í Vík og nágrenni, en samt var veðrið þar barnaleikur á við það scm geisaði undir A-EyjafjöUum. Tímamynd Símon Gunnarsson, Vík innanlandsflug í eðlilegt horf: Flugleiðir fluttu hátt á annað þúsund manns í gær Bæjarútgerð Hafnarfjarðar: Segir upp öllu verka- fólki og undirmönnum — ef lausn verður ekki fundin á vanda útgerðarinnar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.