Tíminn - 22.12.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.12.1982, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 krossgáta lyndasögur /5—n—¦?— « /> /y no. 3985 Lárétt 1. Draugur. 6. Hrakfallabálkur. 10. Titill. 11. Frumefni. 12. Ákveðið. 15. Sögn. Lóðrétt 2. Fornafn. 1. p. flt. þf. af vér. 3. Hvæs. 4. Bál. 5. Reykti. 7. Handlegg. 8. Keyra. 9. Landnámsmaður. 13. Und. 14. Ambátt. Ráðning á gátu no. 3984 Lárétt 1. Flökta. 5. Lár. 7. Oj. 9. Lost. 11. Ske. 13. Skó. 14. IUs. 16. El. 17. Skólp. 19. Skolli. Lóðrétt 1. Frosin. 2. Öl. 3. Kál. 4. Tros. 6. Stólpi. 8. JKL. 10. Skell. 12. Elsk. 15. Sko. 18. 01. bridge ¦ Það þarf oft alveg sérstaka úrspils- tækni til að spila í 4-3 trompsamlegu. Þannig trompsamningar eru oft sérlega árangursríkir ef menn kunna að fara með þá. Norður. Wgg'l S.D98 H.2 T. AK93 HöS* L. KD742 mt Vestur. Austur. («$8* S.10653 S.42 aSS? * H. KG97 H.D86 m T. 1052 T. DG96 L.106 Suður. S. AKG7 H. A10543 T.74 L.A3 L. G985 §& /^Steli-vélmenmn stóöu sig /\ ) vel! bnginn þekkir mie núna. ) 11 V. 33 V jí -SrfT irS **/ £tw- — ^&2*Z W^ Æ-====- ^3 J /fllW Wki Wmm w i / Nú er að heilsa upp wNmMmt vi \ Íw'M w.-A á Alan á Kambri! Ri ^ med morgunkaffinu Suður spilar 6 spaða og vestur velur spaðaþrist í útspil. Hver er besta leiðin til að fá 12 slagi? Suður á 10 örugga slagi og í fljótu bragði virðist auðvelt að fá 12 með því að trompa tvö hjörtu í blindum. En spaðaútspilið hefur sett sagnhafa í smá vanda. Ef hann spilar hjartaás og trompar hjarta og fer heim á laufás og trompar hjarta er orðið lítið um innkom- ur heim til að taka trompið. Eina leiðin heim er að trompa tígul og ef spaðinn liggur 4-2 missir sagnhafi vald á spilinu. Betri leið er að trompa eitt hjarta og vona síðan að laufið eða spaðinn komi 3-3. Pá getur sagnhafi tekið hjartaás og trompað hjarta, tekið síðan trompið og ef það liggur 3-3 má laufið liggja 4-2: þá er hægt að trompa eitt lauf heima. Ef spaðinn liggur 4-2 vinnst spilið ef laufið liggur 3-3; En hvað ef báðir litirnir liggja 4-2? Það er til leið sem vinnur þrátt fyrir þá legu og hún er nokkuð algeng þegar um 4-3 trompsamninga er að ræða. í öðrum slag spilar sagnhafi Ht;iu laufi frá báðum höndum. Ef vörnin spilar aftur spaða getur sagnhafi trompað eitt hjarta í blindum, farið heim á laufás og tekið trompin. Síðan spilar hann tígli á ás og tekur laufslagina og tígulkóng. - Ég hef miklar áhyggjur... þú veist hann er nú veðurfræðingur... - Vakti ég þig, elskan...? 3 »^*^- ,.|»^—^*, • •*. ^— ¦*»««/*^.u - Eg kom með s volítið af rósum til þín...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.