Tíminn - 22.12.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.12.1982, Blaðsíða 20
mmmi MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 Píanó- og orgelbekkir Áklæði: Leður og pluss Ljós fyrir píanó-orgel-flygla Taktmælar Kertastjakar á píanó Sendum í póstkröfu Verslun Leifur H. Magnússon hljóðfærasmiður Vogaseli 5. Sími 91-77585 Hvenær byrjaðir J|fcfc þú "u % lluX FERÐAR t Þökkum auðsýnda samúö og \ /inarhug við fráfall og útför móður minnar og tengdamóður Ragnheiðar Konráðsdóttur Hellulandi Þórunn Ólafsdóttir Jón Björnsscn Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför Elísabetar Oladóttur frá lngóltsfirði Jón Valgeirsson l ValgeirJónsson HelgaSkaftfeld JóhannaJónsdóttir Jóhann Jóelsson SesseljaJónsdóttir Stefán Sigurðsson i BjörgJónsdóttir Guömundur Hartmannsson Jeis Jónsson Sigríður Björnsdóttir JónJónsson FanneyJónsdóttir PállJónsson Jóna Adolfsdóttir ogbamabörn dagbók VÍOFÖRLI Tilfriihrajiilum mm% Ai.— **--i^L" m NutfS &* ¦ • Söfnun ájólaföstu _T_*.«.-™ isxsssz:____™.____u. ¦ :.::;.:~J:X2n.-........ n^ , , ;„ ......,i B—S^^-—^—-'- ^barnablaðið MJólporeveit skéto i ief kjavík 50 éro Málgagn kirkjunnar: VÍÐFORLI ¦ Tímaritiö VlÐFÖRLI, desemberhefti, er komið út. Á forsíðu er grein um ,,-Brauð -handa hungruðum heimi": SÖFNUN Á JÓLAFÖSTU. Gíróreikningur Hjálpar- stofnunarinnar er opinn nr. 20005-0 og framlögum til málefnisins er veitt viðtaka á skrifstofu Hjálparstofnunarinnar og í Kirkju- húsinu, að Klapparstíg 27, Reykjavík. Sókn- arprestar veita einnig framlögum 'viðtöku. Friðarljós 24. desember. Tendrið friðar- ljós, og berið að glugga eða út í dyr, svo birtu þess beri til náungans, sem tákn um vináttu allra manna nær og fjær. Boðskapur frá biskupi íslands, Pétri Sigurgeirssyni, er í ritinu, Þar er Barnahorn, það er ýmislegt fyrir börn, svo sem föndur fyrir jólin o.fl. Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson segja frá aðventusiðum sínum og fjölskyldunnar. Mörg viðtól og frásagnir aðrar eru í þessu fjölbreytta blaði, sem Utgáfan Skálholt gefur út, en ritstjóri er Bernharður Guðmundsson. ýmislegt Jóladagatalshappdrætti Heklu ¦ Eftirtalin númer hlutu vinning í jóladag- atalshappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu, dagana 1.-24. des. l.des. nr. 653 2.des.nr. 1284 3.des.nr.2480 4.des.nr. 680 5. des. nr. 2008 6. des.nr. 817 7. des. nr. 1379 8. des. nr. 2665 9.des.nr. 438 10.des.nr.2920 ll.des.nr. 597 12.des.nr. 1946 13. des. nr. 2754 14.des.nr.2729 15.des.nr.2889 16.des.nr.1927 17. des. nr. 1269 18.des.nr. 1018 19.des.nr. 153 20.des.nr.2702 21.des.nr.2029 22. des. nr. 2811 23. des. nr. 2507 24. des. nr. 1622 Nýja barnablaðið 4. tbl., 1. árg., er komið út. Forseti íslands Vigdís Finnbogadóttir skrifar nokkur orð til lesenda með góðum jólaóskum. Blaðið helgast að miklu leyti að þessu sinni jólunum og jólafríi skólabarna. 1 því er að finna jólasögur, jólaföndur og ýmsa leiki og þrautir, sem geta haft ofan af fyrir börnunum í jólafríinu. Útgefandi Nýja barnablaðsins er Bakkafell hf., Seljabraut 44, 109 Reykjavík, sími 78946. Ritstjóri er Guðmundur Þórðarson. Barnapössun á Þorláksmmessu ¦ Jamboree-farar Skátafélagsins Kópa í Kópavogi verða með barnapössun á Þorláks- messu í skátaheimilinu Borgarholtsbraut 7 Kópavogi. Hringið í síma 44075 á milli kl. 18-22 og fáið nánari upplýsingar. Þetta mun kosta kr. 50 á tímann. Pössunin verður frá kl. 13-24. Börnin fá eftirmiðdags-hressingu, kvöldmat og kvöldkaffi. Þetta er stór liður í fjáröflun Jamboree-far- anna, og vona þeir að Kópavogsbúar, jafnt sem aðrir, notfæri sér þetta. Einnig mun jólasveinn verða viðstaddur einhvern hluta dagsins. Verið velkomin - Skákféiagið Kópar. Verslanir við Laugaveg í Reykjavík verða flestar ef ekki allar opnar til klukkan 22.00 annað kvöld, miðvikudaginn 22. des- ember. Að sögn Árna Jónssonar, formanns Lauga- vegssamtakanna, tóku kaupmenn við götuna ákvörðun um þetta vegna þess hversu slæmt veðrið hefur verið að undanförnu. Hafa kaupmennirnir og ákveðið að hafa verslanair sínar lokaðar mánudaginn 27. des. Hjálparsveit skáta í Reykjavík - 50 ára ¦ Komið er út veglegt afmælisrit í tilefni 50 ára afmælis Hjálparsveitar skáta í Reykjavík. Þar er, eins og segir í formála ritnefndar, „leitast við að draga fram starf sveitarinnar fyrr og nú. Litið er um öxl og fyrstu áratugimir rifjaðir upp. en meginefni blaðsins er um starfið nú, frásagnir af æfingum og ferðum. Þessar greinar og frásagnir spegla þróun sveitarinnar síðustu fimmtán árin, þótt markmiðið frá upphafi hafi ávallt verið það sama, þ.e. að vinna að björgun mannlífa og veita hvers konar aðstoð í neyðartilfellum, þar sem þekking og tæki geta komið að notum." Blaðið er ríkulega myndskreytt. Ritnefnd skipa: María Haraldsdóttir, Thor B. Eggertsson, Vigfús Pálsson, Þóra Sæunn Úlfsdóttir og Ævar Aðalsteinsson. „Með þessu gerum við tvennt: bætum þjónustuna við kúnnana, sem margir hverjir hafa enn ekki verslað eins og þeir hafa ætlað sér fyrir jólin vegna veðursins og í öðru lagi lengjum við jólin um einn dag fyrir verslunar- fólkið," sagði Árni Jónsson. Arni vildi minna á að næg bílastæði eru oftast nær við Umferðarmiðstöðina, en þaðan verða sérstakar strætisvagnaferðir á Þorláksmessu. Þá er mjóe stórt bílastæði við Skúlagötu, sem, aðsögn Árna, alltof fáir vita umi Akstur Strætisvagna Kópavogs um jól og áramót 1982 Þorláksmessa, fimmtud. 23/12 ferðir á 15 mín fresti frá kl. 06.56-19.00 ferðir á 30 mín fresti frá kl. 19.00-00.30 Aðfangadagur, föstud. 24/12. ferðir á 15 mín fresti frá kl. 06.56-13.00 apótek ¦ Kvöld, nætur og helgidaga varsla apó- teka i Reykjavik vikuna 17. til 23. des., er í Háaleitis apóteki. Einnig er Vesturbæjar apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur ábakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjamarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. SlökkviHö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk:Lögreglaogsjúkrabilllsima3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabfll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill 1220. Höfn I Homafirði: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrab ill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sírni 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavlk: Logregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. - Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi lið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkviliö 62115. . Siglufjörður: Lögreglaog sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. (safjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222! Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Siml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sfmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. ¦ 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er i Heilsuverndarstöð'nni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð, Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30/ Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar í slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SAÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sfma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er miiii kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsoknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 03 kl. 19.30 tilkl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19tilkl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitaltnn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19tilkl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. Htilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 'tilkl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Visthelmillð Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14tilkl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. I9tilkl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15til 16ogkl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16ogkl. 19til 19.30. ÁRBÆJ ARSAFN: Opið samkvæmt umtali., Upplýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla vitWá'daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ADALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl. 13-16. ADALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.