Tíminn - 22.12.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 22.12.1982, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 mmm 25 útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI „Ég er að velta því fyrir mér hvar krakkarnir fá allar þessar góðu mömmur í sjónvarpsauglýsingunum." ferðir á 30 mín fresti frá kl. 13.00-17.00 Síðasta ferð frá Skiptistöð til Reykjavíkur kl. 16.41 Síðasta fer úr Lækjargötu til Kópavogs kl. 16.53 Síðasta ferð frá Hlemmi til Kópavogs kl. 17.00. Jóladagur, laugard. 25/12 akstur hefst um kl. 13.42 innanbæjar og frá Rvík kl. um 14.00, ekið á 30. mín. fresti til kl. 00.30. Annar í jólum, sunnud. 26/12. Ekið eins og á sunnud. á 30. mín fresti frá 9.42-00.30. Á gamlársdag, föstud. 31/12. ekið eins og á Aðfangadag. Á nýjársdag, laugard. 1/T83 ekið eins og á jóladag. tímarit Andvari 1982 ¦Andvarifyrirárið 1982,tímaritBókaútgáfu 'Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. er kominn út og aðalgrein hans að þessu sinni ævisöguþáttur Ásmundar Guömundssonar biskups (1888-1969) eftirséra Gunnar Árna- son en annað efni ritsins eftirfarandi: Tönnes Kleberg: Codex Argenteus (Finnbogi Guð- mundsson þýddi): Jón Hnefill Aðalsteinsson: Þjóðfræði og þakkarskuld: Finnbogi Guð- mundsson: „Fel ei lýsigullið góða" (saman- tekt úr Ijóðum og bréfum Stephans G. Stephanssonar); BergsteinnJónsson: Ekkjan í Hokinsdal og 13 hundruð í jörðinni Arnardal; Loftur Guttormsson: Franska andlát Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari, lést í Landspítalanum í gær 20. des. Sigurður Þorsteinsson, bóndi Hrafntóft- um, Djúpárhreppi, andaðist í Landspít- alanum að morgni 17. desember. Jarð- sungið verður frá Oddakirkju þriðjudag- inn 28. desember kl. 14.00. Kristjana Kristjánsdóttir, Skúlagötu 62, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum sunnud. 19. desember. Jarðarförin aug- lýst síðar. Kristensa Marta Steinsen, Hjálmholti 3, Reykjavík, lést í Landspítalnum 19. desember. Emilía Friðriksdóttir, Fagrahvammi, Hveragerði, andaðist að heimili sínu 16. desember. Útförin ferfram frá Fossvogs- kirkjumiðvikudaginn22. des. kl. 13.30. Guðbjörg Jónsdóttir, frá Torfalæk, A- Húnavatnssýslu, andaðist í héraðshæl- inu Blönduósi 7. desember sl. jarðarför- in hefur farið fram. Sverrír Jónsson, Sundlaugavegi 12, R. andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 17. desember. Helgi S. Jónsson, Austurgötu 10, Kefla- vík, andaðist í Landspítalanum. laugar- daginn 18. desember. Jón Guðmundsson, Furugerði 1, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum 18. desember. Karl Þorfinnsson, lést 7. desember. Útförin hefur fari fram í kyrrþey að ósk hins látna. byltingin í Evrópu 1789-1794; Uisli Bryn- jólfsson: Afaminning; Þo/steinn frá Hamri: Þrjú kvæði: Holger Kjær: Heimafræðsla og heimilisguðrækni (Heimir Steinsson þýddi). Þetta er hundraðasti og sjöundi árgangur Andvara. Ritstjóri hans er dr. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður og forseti Hins íslenska þjóðvinafélags. Ritið er 141 bls. að stærð, prentað í Alþýðuprent- smiðjunni. ferðalpg ¦ Áramótaferðí Þórsmðrk:3l. des.-2. jan. (3 dagar). Ath. Brottför kl. 08, föstudagsmorgun. Áramót í óbyggðum eru ánægjuleg tilhreyt- ing, sem óhætt er að mæla með. Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu 3. Takmarkaður sætafjöldi. Ferðaféiag Islands gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 229 - 21. desember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar............................. 16.514 16.564 02-Sterlingspund ................................. 26.645 26.726 03-Kanadadollar................................ 13.361 13.402 04-Dönsk króna................................. 1.9491 1.9550 05-Norsk króna .................................. 2.3581 2.3653 06-Sænsk króna................................. 2.2450 2.2518 07-Finnskt mark................................ 3.0971 3.1065 08-Franskur franki............................. 2.4267 2.4341 09-Belgískur franki ............................. 0.3509 0.3520 10-Svissneskur franki .......................... 8.1551 8.1798 11-Hollensk gyHini ....................•........ 6.2141 6.2329 12-Vestur-þýskt mark ......................... 6.8651 6.88594 13-ítölsk líra ..................................... 0.01187 0.01190 14-Austurrískur sch ............................ 0.9769 0.9798 15-Portúg. Escudo ............................. 0.1823 0.1828 16-Spánskur peseti ............................. 0.1293 0.1297 517-Japanskt yen ............................... 0.06799 0.06819 18-írsktpund ........................;........... 22.855 22.925 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .......... 18.0280 18.0826 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, mót- taka upplýsinga, sími 14377 ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstraeti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardogum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaöarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörour, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavíkog Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Simabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukertum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaöir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuö á milli W. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardals- laug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Míðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á . þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — f júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nem'a laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrei&sla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi slmi 1095. AfgreiSsla Reyk|avik sími 16050. Sim- svari i Rvik sími 16420. Sjónvarp kl. 22.10: Tónleikar með Ray Charles ¦ Sjónvarpsáhorfendum gefst í kvöld kl. 22.10 tækifæri til þess að taka óbeinan þátt í hljómleikum söngvarans og píanóleikarans fræga Ray Charles, en hann hefur á 35 ára listferli sínum haf't víðtæk áhrif á flestar tegundir jazz- og dægurtónlist. Á þessum tónleikum, sem haldnir voru í Jubilee höllinni í Edmonton, Kanada, flytur Ray Charles, mörg þeirra laga sem hann hefur gert kunn á liðnum árum. Má þar nefna perlur eins og „I Can't Stop Loving You", „Take these chains from my heart", „Hit the road, Jack". „Georgia on my mind", og „I can see clearly now". Þátturinn með Ray Charles stend- ur til kl. 23.45 og þýðandi þáttarins er Veturliði Guðnason. útvarp Miðvikudagur 22. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. ' 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Helga Soffia Konráðsdóttir talar: 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá laugard. 11.05 Nýtt undir nálinni. Kristin Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 11.45 Úr byggðum. Umsjonarmaður: Rafn Jónsson. Fjallað um fjarmál sveitarfé- laga 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 í fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyðja Jóns- dóttir. 17.20 Djassþáttur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Tilkynningar. Tónleikar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.00 Létt tónlist frá útvarpinu í Vinar- borg. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" eftir Carson McCullers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþártur. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturÁrna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðuríregnir. Morgun- orð: Þórður B. Sigurösson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlista (RÚVAK). 11.40 Félagsmá! og vinna. Umsjón: Skúli Thoroddsen 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhetnnesdót'ir. 15.00 Jólakveðjur. AlTiennar kveðjur, óstaöseliar kveðjur og kveöjur til fólks, sem ekki býr í sama 'jmdæmi. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.&0 Fréttir.Dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Jólakveðjur - framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvóldlrettir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 19.50 „Helg eru |ól" Sinfóniuhljómsveit Islands leikur jólalög í útsetningu Árna Björnssonar; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Jólakveðjur. Kveöjur til lolks i sýslum og kaupstöðum landsins. Flutt verða jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mörg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveðjur - framhald. Tónleikar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 22. desember 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Ég vil vera frjáls. Framhaldsmynda- flokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Lokaþáttur. Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar. 20.00 Fréttir og veður. 2025 Auglýsir.gar og dagskrá. 20.40 Á dölinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hróllsdóttir. 21.15 Dallas Bandarískuf framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Hljómleikar Ray Charles. 23.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.