Tíminn - 22.12.1982, Qupperneq 22

Tíminn - 22.12.1982, Qupperneq 22
26 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 svipur lands og þjóðar í máU og myndum eftir Hjálmar R. Bárðarsoru Bókin er 428 blaðsíður í vönduðu bandi. í henni eru 20 kaflar, teikningar og kort. Fæst hjá bóksölum um land allt Dreifing í sima 85088 Vegghúsgögn No: 320 kr. 14.200 - Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettingar simi se 900 Nýir bílar Leitid upplýsinga — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OG SEMUR Opið laugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BUK s/f SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 Wmmm flokksstarf Stofnfundur FUF í Vestmannaeyjum veröur haldinn mánudaginn 27. des. n.k. kl. 20.30 í Gestgjafanum. Á stofnfundinn mæta Finnur Ingólfsson formaður SUF og Ásmundur Jónsson gjaldkeri SUF. Ungir og áhugasamir framsóknarmenn eru hvattir til að mæta á stofnfundinn. Undirbúningsnefndin. Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó sunnudaginn 2. jan. n.k. kl. 14.30. að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Húsið opnaö kl. 13.00. Kaffiveitingar. FUF Reykjavík Jólaalmanök SUF Dregiö hefur verið í jólaalmanökum SUF 1. des. nr. 9731 7. des. nr. 4717 2. des. nr. 7795 8. des. nr. 1229 3-des. nr. 7585 9. des. nr. 3004 4. des. nr. 8446 10. des. nr. 2278. 5. des. nr. 299 11. des. nr. 1459 6. des. nr. 5013 12. des. nr. 2206 13. des. nr. 7624 14. des. nr. 8850 15. des nr. 6834 16. des. nr. 7224 17. des. nr. 9777 18. des. nr. 790 19. des. nr. 1572 20. des. nr. 7061 21. des. nr. 4053 22. des. nr. 7291 Frá Happdrætti Framsóknarflokks- ins Óðum líður aö næstu alþingiskosningum, sem óhjákvæmilega munu kosta mikil fjárútlát, umfram annan reksturskostnað flokksins og kjördæmissambandanna. Verður því að leggja mikia áherslu á þýðingu happdrættisins. Dregið verður 23. desember n.k. og drætti ekki frestað. Eru þeir, sem fengið hafa heimsenda miða vinsamlega beðnir að gera skil sem fyrst. Greiða má samkvæmt meðfylgjandi gíróseðli í næstu peningastofnun eða á pósthúsi. Einnig á Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Ölium framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins Prófkjör Prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík vegna komandi alþingiskosn- inga verður haldið sunnudaginn 9. janúar 1983. Skila þarf framboðum til prófkjörsins á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18, Reykjavík, fyrir kl. 18.00 mánudaginn 27. desember 1982. Kjörgengir eru allir flokksbundnir Framsóknarmenn, sem fullnægja skilyrðum um kjörgengi til Alþingis. Framboði skal fylgja skriflegt samþykki frambjóðandans, svo og meðmæli 5-10 flokksbundinna Framsóknarmanna. Athygli er vakin á því, að kjörnefnd hefur heimild til að bæta nöfnum á prófkjörslistann að framboðsfresti liðnum. Kjörnefnd Hlaðrúm úr furu í viðarlit og brúnbæsuðu. Áhersla er ■ lögð 4 vandaða lökkun. Stærðir: 65x161 cm og 75x190 cm. Sendum gegn póstkröfu. Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, sími 86605. NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐL^x BLADID KEMUR U MHÆL SÍMI 86300 Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Jólamynd 1982 Heimsfrumsýning á islandi Konungur grínsins (King of Comedy) ■„KjtlC.OMm Einir af mestu lista- mönnum kvikmynda í dag þeir Robert De Niro og Martin Scorsese standa á bak viö þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Myndin er bæði fyndin, dramatisk og spennandi, og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter, Taxi Driver og Raging Bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bernhard Leikstjóri: Martin Scorsese Sýndkl. 5.05,7.05,9.10og11.15 Hækkað verð. Salur 2 Jólamynd 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Aðalhlutv: Alec Guinness, Ricky Schroder og Eric Porter. Leik- sljóri: Jack Cold. Sýnd kl. 5,7 og 9 Átthyrningurinn Van Cleef. Sýnd kl.11 Salur 3 Jólamynd 1982 > Bílaþjófurinn MMHow*nixsis.vaim Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morqan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 4 Maðurinnmeðbarns- andlitið Aðalhlutv: Terence Hill, Bud Spencer og Frank Wolff. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 11 SNAKURINN Venom er ein spenna Irá upphafi til enda, tekin i London og leikstýrð at Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spenn- umyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4 rása sterio. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. ________Salur 5 Being There Sýnd ki. 9 10. sýningarmánuíur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.