Tíminn - 23.12.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.12.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1982 17 DENNI DÆMALAUSI „Það sem ég hef áhyggjur af, er að hann getur átt eftir að verða forsætisráðherra. “ Núverandi stjórn Ármanna er þannig skipuð: Gylfi Pálsson, form., Pétur H. Ólafsson, varaformaður, Geir Thorsteins- son, ritari, Kristján Kristjánsson, gjaldkeri, Porsteinn Þorsteinsson, fjármálaritari og í varastjórn eru Jens P. Clausen, Kolbeinn Grímsson og Hreinn Haraldsson. Aðsetur Ármanna, Veiðisel er að Skemmuvegi 14, Kópavogi. Þar er opið á hverjum miðviku- degi frá kl. 20-22. Einnig fara þar fram fundir, fluguhnýtingar, fræðslukvöld o.fl. Síminn þar er 72511 og eru menn hvattir til að mæta þar sem oftast. Ályktanir stúdenta við Háskóla íslands: ■ Fundur stúdenta íslensku og ahnennum málvisindum haldinn 10.12. 1982 mótmælir harðlega þeim niðurskurði á fjárveitingum til Háskóla íslands sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1983. Fundurinn lýsir furðu sinni á þeim aðferð- um sem ráðamenn nota við samningu frumvarpsins. Óraunhæf fjárlög eru reiknuð fram með einugis 42% verðbólguspá fyrir næsta ár, og ekkert tillit er tekið til aukins fjölda stúdenta í Háskólanum og þarfa hans, né þess fjársveltis sem hann hefur verið í undanfarin ár. Fundurinn skorar eindregið á ríkisstjórn að bæta úr þessu nú þegar svo Háskólinn geti starfað á eðlilegan hátt. Almennur félagsfundur Samfélagsins, fé- lags þjóðfélagsfræðinema við Háskóla íslands, haldinn 13. des. 1982, vill benda á eftirfarandi: Undanfarin ár hafa fjárveitingar til Há- skóla íslands verið langt frá því að vera nægar og niðurskurður hefur átt sér stað bæði utan skólans og innan. Nú er svo komið að andlát Jens Jóhannesson, Grenilundi 8, Garða- bæ verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju, fimmtud. 23. des. kl. 15.00. Ása S. Jónasdóttir verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju fimmtud. 23. des. kl. 10.30. Bryndís Sigurðardóttir, Rcynigrund 9, Akranesi lést í Landspítalanum 20. desember. Guðmundur Bjarnleifsson Hæðargarði 30, Reykjavík, andaðist að Elliheimilinu Grund 16. desember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hins látna. skólanum er vart logur fært að halda uppi hefðbundinni starfsemi sinni og þaðan af síður að auka hana og bæta. Á sama tíma fjölgar stúdentum við skólann gífurlega ár- frá ári eða um 1000 á síðustu fjórum árum. Því hljóta að vakna spurningar um stefnu yfirvalda í málefnum skólans. Á að gera honum kleift að standa undir nafni sem vísindaleg fræðslu- og rannsóknarstofnun? Við teljum þetta ástand algerlega óviðun- andi og álítum að nú sé framtíð skólans stefnt í voða. Fundurinn skorar á menntamálaráðherra, fjármálaráðherra og aðra alþingismenn að taka við endanlega afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1983, fullt tillit til fjárbeiðna Háskóla íslands. Almennur félagsfundur Samfélagsins, fé- lags þjóðfélagsfræðincma við Háskóla Islands, haldinn 13. des. 1982, lýsiróánægju sinni yfir þeim aðstæðum sem Lánasjóður íslenskra námsmanna býr nú við af hendi fjárveitingavaldsins. Sjóðurinn gegnir mikil- vægu hlutverki varðandi jöfnun aðstöðu til náms: Margir námsmenn gætu ekki stundað nám án þess að eiga kost á námslánum. Vegna slæmrar fjárhagsstöðu sjóðsins nú í haust hafa greiðslur til námsmanna dregist og greiðslur til þeirra sem eru að hefja lánshæft nám hafa verið skertar. Miðar við framlögð fjárlög fyrir árið 1983 og áætluð útgjöld sjóðsins það ár vantar 140 milljónir króna til að sjóðurinn fái staðið við skuldbindingarsínarskv. úthlutunarreglum. Fundurinn beinh þeim eindregnu tilmæl- um til menntamálaráðherra og fjármálaráð- herra að þeir beiti sér fyrir að við endanlega afgreiðslu fjárlaga verði sjóðnum tryggt það fjármagn sem hann þarf. Þá er fundurinn þeirrar skoðunar að framlög til Lánasjóðsins eigi að vera í formi fjárveitinga en ekki lána. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 230 - 22. desember 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadoIlar .................... 16.514 16.564 02-SterIingspund ....................... 26.588 26.668 03-KanadadolIar ........................13.348 13.388 04-Dönsk króna ......................... 1.9537 1.9597 05-Norsk króna .......................... 2.3487 2.3559 06-Sænsk króna ......................... 2.2496 2.2564 07-Finnskt mark ........................ 3.1036 3.1129 08-Franskur franki ..................... 2.4341 2.4414 09-BeIgískur franki .................... 0.3515 0.3526 10- Svissneskur franki ................. 8.1813 8.2061 11- Hollensk gyllini ................... 6.2270 6.2459 12- Vestur-þýskt mark .................. 6.8851 6.9060 13- ítölsk líra ........................ 0.01191 0.01194 14- Austurrískur sch ................... 0.9786 0.9816 15- Portúg. Escudo ..................... 0.1850 0.1856 16- Spánskur peseti .................... 0.1300 0.1303 517-Japanskt yen ....................... 0.06854 0.06874 18-írskt pund .......................... 22.921 22.991 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...... 18.0738 18.1285 Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414. Kefiavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sirhi 53445. Sfmabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. bilanatilkynningar SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Baekistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennalímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennirsaunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðhoits er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sím- svari i Rvik, simi 16420. utvarp/sjónvarp útvarp Fimmtudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Þórður B Sigurðsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlista (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Skúli Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Jólakveöjur. Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr i sama umdæmi. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir: 16.20 Jólakveðjur - framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 19,50 „Helg eru jól“ Sinfóníuhljómsveit Islands leikur jólalög I útsetningu Áma Björnssonar; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks I sýslum og kaupstöðum landsins. Flutt verða jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveðjur - framhald. Tónleikar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Ingibjörg Magnúsdóttir talar. 8.30 Fotustugr. dagbl. (útdr). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (24). 9.25 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Kveðjur til sjómanna á hafi úti. Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sig- urðardóttir lesa. 14.30 „Jólabarn", smásaga eftir Ingi- björgu Þorbergs. Höfundur les. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Nú líður senn að jólum. Umsjón- armaður: Gunnvör Braga. Aðstoð: Ágústa Ólafsdóttir. Nokkur börn bíða jólanna í útvarpssal. Gestir þeirra eru: Ingibjörg R. Magnúsdóttir deildarstjóri í heilbrigðisráðuneytinu, Jenna Jensdóttir rithöfundur, Bernharður Guðmundsson fréttafulltrúi Þjóðkirkjunnar og Skólakór Kársnes- og Þinghólsskóla sem syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur; Mar- teinn H. Friðriksson leikur á píanó. 17.00 Hlé. 18.00 Aftansöngur i Dómkirkjunni. Séra Hjalti Guðmundsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þóri Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar Islands í útvarpssal. Stjórnandi: Páll P. Palsson. 20.00 Jólavaka. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gísiason. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr „Messíasi", óra- toríu eftir Georg Friedrich Hándel. Joan Sutherland, Grace Bumbry, Kenn- eth McKellar og David Ward syngja með Sinfóníuhljómsveit og kór Lundúna; Sir Adrian Boult stj. — 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju. Dr. Sigurbjörn Einarsson fyrrv. biskup prédikar. Organleikari: Hörður Áskels- son. Barnakór syngur. Stjórnandi: Þor- gerður Ingólfsdóttir. Mótettukór syngur: Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Séra Karl Sigurbjörnsson og séra Ragnar Fjalar Lárusson þjóna fyrir altari. Dagskrárlok um 00.30. Laugardagur 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur sálmalög. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta i Langholts- kirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefáns- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 13.00 „Petite messe solenelle" (Lítil há- tíðarmessa) eftir Gioacchino Rossini. 14.30 Leikrit: „Söngur næturgalans" eftir Shelagh Delaney. 15.25 Jól í Austurríki. Johan Speight syngur jólasálma við gítarundirleik Símonar H. Ivarssonar. 15.40 „Jól“ - Þáttur úr bókinni „Úr minningablöðum" eftir Huldu. Gunnar Stefánsson les. 16.05 Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð - Barnatími í útvarps- sal. Stjónandi: Gunnvör Braga. 17.45 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavikur í kirkju Óháða safnaðar- ins 12. þ.m. Einleikarar: Hörður Áskelsson og Gunnar Kvaran. 18.45 Veðudregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 20.25 Kvöldtónleikar. a Brandenborgar- konsert nr. 1 í F-dúr 21.15 Dagskrá um skáldið og baráttu- manninn Björnstjerne Björnsson. Umsjón: Ulfar Bragason. Lesari með umsjónarmanni: Vigdís Grímsdóttir. 22.20 „Gamli Björn á Skák", smásaga eftir Áslaugu S. Jensdóttur á Núpi. Ásta Valdimarsdóttir les. 22.35 Karlakórinn Fóstbræður syngur jólasálma. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar. Gestur Jónasar að þessu sinni erforseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir. 00.50 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 24. desember aðfangadagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar. 14.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning. 14.20 Jólatréssögur Barnamyndir frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnars- son. Sögumaður Sigrún Edda Björns- dóttir. 14.35 Kötturinn Brandur Bandarísk teiknimynd um kettling sem stelst að heiman. Þýðandi Johanna Jóhanns- dóttir. 15.00 Paddington fer í bió Barnamynd um ævintýri bangsans Paddingtons. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumáður Mar- grét Helga Jóhannsdóttir. 15.20 Jól krybbunnar Bandarísk teikni mynd um Skafta krybbu og félaga hans Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 15.45 íþróttir Enska knattspyrnan. Umsjón armaður Bjarni Felixson. 16.10 Hlé. 22.00 Aftansöngur jóla í sjónvarpssal Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirs- son, predikar og þjónar fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju og Barnakór Tónlistar- skólans á Akranesi syngja. Haukur Guðlaugsson leikur á orgelið. Upptöku stjórnar Maríanna Friðjónsdóttir. 23.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar islands Sinfóníuhljomsveit Islands leikur í Háskólabíói. Stjórnandi Jean Pierre Jacquillat. Verkin eru þessi: Sin- fónia nr. 3 i D-dúr op. 18 nr. 4 eftir J. Ch. Bach. Toccata eftir G. Frescobaldi. Kóral ú: kinfölu nr. 147; Slá þú hjartans hörpustrengi, eftir J. S. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. 23.25 Dagskrárlok. Laugardagur 25.desember jóladagur 16.30 Þjóðlög frá þrettán löndum Þjóðlög, söngvar og jijóðdansar frá ýmsum löndum um viða veröld. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Evróvision - Þýska sjón- varpið) 18.00 Jólastundin okkar Nokkrir nemend- ur i Bjarkarási flytja jólaguðspjallið. Ása fer að leita að jólasveininum, því að karlanginn hefur villst, og lenda þau i ýmsum ævintýrum. Kannski rekast þau á álfa og tröll, a.m.k. eru Grýla, Leppalúði og jólakötturinn á kreiki. Kór Kársnes- skóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur og svo verður gengið kring- um jólatréð. Umsjónarmenn Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Upptöku stjórnaði Viðar Víkingsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning 20.15 Litla stúlkan með eldspýturnar Söngleikur sem Magnús Pétursson samdi eftir hinu fræga ævintýri H. C. Andersens. 20.40 Landið okkar Ljósmyndaflokk þenn- an hefur Björn Rúriksson gert fyrir Sjónvarpið, og eru Ijósmyndirnar í þátt- unum valdar úr safni landslagsmynda hans. „Landið okkar" verður á dagskrá á þriggja vikna fresti fram að páskum. Hver þáttur fjallar um afmarkað lands- svæði og myndar samstæða heild. Markmiðið er að þetta sjónvarpsefni stuðli að aukinni þekkingu og áhuga fólks á landi sínu. Myndirnar í þessum fyrsta þætti eru frá Öskjusvæðinu og úr Ódáðahrauni. Upptöku annast Maríanna Friðjónsdóttir. 21.00 Svanavatnið Ballett eftir Pjotr Tsjæk- ovski. Sýning i Covent Garden óperunni í Lundúnum í júlí 1980. Helstu dansarar eru rússneska ballettstjarnan Natalia Makarova og breski dansarinn Anthony Dowell ásamt Konunglega breska ballett- inum. Tsjækovski samdi Svanavatnið fyr- ir Bolshojleikhúsið í Moskvu, 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.