Tíminn - 28.12.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.12.1982, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 Gaml Nýtt Héraðs- samband stofnað ■ Nýtl Héraðssamband hafði ekki verið stofnað hér á landi í 26 ár, þar til Héraðssamband Bolungarvíkur var stofnað 16. desember síðastlið- inn. Héraðssamband Bolungarvíkur er 28. héraðs- sambandið á íslandi. Á stofnfundi sambandsins voru mættir Reynir Karlsson íþróttafulltrúi ríkisins, og fulltrúar íþróttasambands íslands og Ungmennafélags íslands. Stofnun héraðssambands- ins mun vera runnin frá endurskoðun skipunar íþróttahéraða á íslandi, en til þess kaus íþróttanefnd ríkisins nefnd í október 1981. Formaður Héraðssambands Bolungavíkur var kjörinn Björgvin Bjarnason, en auk hans eru í stjórn Ásgeir Sólbergsson og Laufey Karlsdóttir. Finnskur þjálfari í á jólamóti IR Konur: 1. Sigríður Sigurðardóttir UMFA 1.2« m 2. Guörún Harðardóttir ÍR 2.35 m. Þristökk án atrcnnu Karlar: 1. Friðrik Þór Óskarsson. ÍR 9.06 m. 2. Stefán Þór Stefánsson ÍR 8.77 m. 3. Jóhann Már Jóhannsson ÍR 8,68 m. 4. Einar Gunnarsson UBK 8.61 m, hlaup ■ Jólamót ÍR i atrennulausum stökkum var haldið í fyrradag. Keppendur voru með fæsta móti miðað við venjulega, en þetta mót hefur verið haldið nú í 25 ár. Friðrik Þór Óskarsson var sigursæll á mótinu, sigraði í öllum sínum greinum. Hér koma helstu úrslit: Hástökk án atrennu Langstökk án atrennu Karlar: 1. Friðrik Þór Óskarsson ÍR 2.99 m. 2. Stefán Þór Stefánsson ÍR 2.97 m. 3. Einar Gunnarsson UBK 2.85 m. 4. Jóhann Már Jóhannsson ÍR 2.84 m. ■ Gamlárshluup IR verður á gaml- ársdag. Hlaupið hefst klukkan 14.00 við 'IR húsið. ■ Landsliðshópurinn í handknattleik hefur æft af kappi frá því liðið kom heim frá Austur-Pýskalandi rétt fyrir jól. Liðið æfði fram að jólum, en frí var gefið frá æfingum yfir bláhátíðina. Þannig var ekkert æft á aðfangadag og jóladag, en liðið kom saman að nýju á annan í jólum, og í gær voru tvær æfingar hjá liðinu. Hilmar Björnsson landsliðsþjálf- ari tilkynnti í gærkvöld hverjir leika fyrri leikinn gegn Dönum í kvöld. verður Ijóst fyrrr en eftir leikinn í kvöld hverjir verða settir út í þeim leik. ■ „Þetta verður slagur á morgun, Danirnir mæta ábyggilega brjálaðir til leiks, en við reynum allt sem við getum" sagði Hilmar Björnsson landsliðsþjálf- ari. „Við höfum verið að leika gegn ofjörlum okkar undanfarið, þó að leikirnir hér heima við Frakka séu undanskildir. Það er niðurdrepandi fyrir strákana. Það er ómögulegt að segja hvernig til tekst, Danir eru alltaf erfiðir, ekki síst þar sem þeir fóru héðan síðast með stórt tap á bakinu. Leikirnir gegn Dönum verða byrjun á leikjum íslendinga gegn öllum Norður- landaþjóðunum. Fyrirhuguð er ferð í janúar þar sem íslendingar leika gegn Norðmönnum.Finnum og Svíum. Norð- menn og Finnar eru reyndar þjóðir sem leika í C flokki en bæði þessi lið hafa sýnt að þau eru í mikilli framför. Það verður því erfitt að sigra þá einnig. Ég hef verið mjög ánægður með margt hjá okkur ef strákarnir eru óhræddir við andstæðinga sína geta þeirgert vel. Við förum í leikinn við Dani með það í huga að sigra þá, hvað verður kemur í Ijós. En lokaáfanginn er B keppnin í febrúar, og það eru þeir leikir sem koma til með að skipta máli. Þessir leikir eru undir- búningur undir B keppnina, það eru einnig leikirnir gegn Norðmönnum,Sví- um og Finnum í janúar, en lokatakmark- ið er B keppnin!1 sagði Hilmar Björnsson Hlaupnir verða 10 kílónietrar i bæði kvenna- og karla ilokki. Hlaupið verður frá-ÍR húsiúu út á Seltjarnarnes, niður „Gullströnd- ina“ niður undir Flugleiðir, Suðurgötu og Tjarnargötu. ■ „Það getur verið að við fáum hingað einn besta þjálfara hdims í sleggjukasti hingað í júní á næsta ári sagði Guðmundur Þórarinsson þjálfari ÍR í frjálsum íþróttum í samtali við Tímann í gær. Guðmundur er nýkominn heim er- lendis frá þar sem hann var við nám í 2 og hálfan mánuð. Guðmundur var á námskeiði þar sem tekin var ýyrir handavinnukennsla vangefinna, en notaði tækifærið og brá sér á frjáls- íþróttanámskeið í leiðinni. Guðmund- ur fræddist enn frekar um hástökks- þjálfun og sleggjukustsþjálíun, en hann hefur þjálfað landslið okkar og bestu menn með góðum árangri til þessa. Hakki Lindors er Finni sem býr í Svíþjóð og þjálíar sænska landsiiðið. Lindros er nú á leið á námskeið varðandi þjálfun í frjálsum íþróttum í Sovétríkjunum og fer þaðan beint tii Bandarfkjanna til að taka við þjálfun þeirra bandarísku sleggjukastara sem valdir hafa verið tii að taka þátt í Ólympíuleikunum 1984 í Los Angeles „L.indros bauöst til að koma hér við á ieið sinnifrá Bandaríkjunum í sumar, nánar tiltekið í lok júní, og halda hér námskeið", sagði Guðmundur. Karlar: 1. Friðrik Þór Óskarsson ÍR 1.63 m. 2. Stefán Þór Stefánsson ÍR 1.60 m. Konur: 1. Guðrún Harðardóttir ÍR 7.22 m. 2. Sigríður Sigurðardóttir UMFA 6.48 m. Konur: 1. Sigríður Sigurðardóttir UMFA 2.57 m. ■ Það er Uklegt að Sighvatur Dýri Guðmundsson langhlaupari úr HVI gangi til liðs við ÍR nú innan skamms. ÍR hópurinn gxti því orðið enn óárenni- legri en áður, eru þeir ÍR ingar þó engir aukvisar fyrir, sigruðu eins og flestir muna í Bikarkeppni fyrstu dcildar Frjálsíþróttasambandsins i sumar. ■ Landsliðið sem leikur landsleikinn gegn Dönum í kvöld er þannig skipað: Markverðir: Einar Þorvaðarson Val, Brynjar Kvaran Stjörnunni, aðrir leikmenn: Bjami Guðmundsson Nettelstedt, Steindór Gunnarsson Val, Sigurður Sveinsson Nettclstcdt, Alfreð Gíslason KR, Páll Ólafsson Þrótti, Kristján Arason FH, Guðmundur Guðmundsson Víkingj Þorgils Óttar Mathiesen FH, Gunnar Gíslason KR, Hans Guðmundsson FH, Deildakeppni ■ Dcildakeppni Badmintonsambands íslands verður á Selfossi 8. og 9. janúar næstkomandi,. Þetta er ný tímasetning á deildakeppninni, en hún hefur undanfarin ár verið haldin í mars. Keppt verður í fyrstu og annarri deild eins og venjulega, og vcrða þátttöku tilkynningar að berast borðtenn- issambandinu fyrir 4. janúar. Jafntefli hjá Leed Jóhanna og Hrönn íír ■ Hinu sterka frjálsíþróttaliði IR hefur bæst álitlegur liðsauki. Það em þær Hrönn Guðmunds- dóttir úr Breiðabliki sem jafnaði íslandsinetið í 800 metra hlaupi síðastliðið sutnar, og Jóhanna Kon- ráðsdóttir úr Ungmennasambandi Borgaríjarðar,. Jóhanna er kúluvarpari, og kemur hún sér vel fyrir ÍR liðið sem hefur ekki haft mörgum kastkonum á að skipa fram til þessa. I Hilmar Bjömsson, landsliðsþjálfari handknattleik. Oldham Þeir Ólafur Jónsson og Kristján Sigmundsson Víkingi eru meiddir, og geta því ekki leikið. Jóhannes Stefáns- son KR, Sigurður Gunnarsson Víkingi og llaukur Geirmundsson KR hvfla í kvöld, en Hilmar Björnsson landsliðs- þjálfari sagði að þeir myndu leika seinni leikinn gegn Dönum annað kvöld. Ekki ■ Leeds og Oldham gerðu jafntefli í fyrrakvöld á annarri deild í knattspyrnu á Englandi. Hvort lið skoraði tvö mörk. Orðinn saddur — segir Skúli Óskarsson, se ætlar að Ijúka keppnisferli sínum á fimmtudag ■ „Ég er búinn að keppa í tólf ár, ég er orðinn saddur“ sagði Skúli Oskarsson lyftingakappinn sterki í samtali við blm. Tímans í gær. Nú er maður búinn að snúast meira en nóg kringum sjálfan sig, og tími til kominn að fara að sinna fjölskyldunni. Maður heldur að sjálfsögðu áfram að æfa, en bara sem trimmari. Nú keppi ég ekki oftar, utan þetta síðasta mót 30. desember, ég er öfgamaður það er annaðhvort af eða á.“ Skúli Óskarsson keppti fyrst á íþrótta- keppir á sínu síðasta móti hinn 30. hátíð ÍSÍ 1970, en síðan þá hefur hann desember, en það er innanfélagsmót KR verið í fremstu röð í'slenskra og erlendra > KR húsinu' skúl‘ var aö Því spurður lyftingamanna. Hann hefur alltaf verið hvort hann ætlaði að setja heimsmet á mikill keppnismaður, og sérlega vinsæll fimmtudaginn. „Nei ætli ég láti mér ekki meðal þeirra sem fylgjast með vegna næ8Ía Norðurlandamet sagði Skúli, skemmtilegra tiltekta. En engan skyldi ”en e8 er 1 toppformi, hef aldrei verið undra þótt Skúli sé nú að draga sig í hlé öflugri, það er líka best að hætta á frá keppni, æfingar toppmannanna eru toppnum, og ég ætla að reyna að hætta strangar. Skúli hefur á keppnisferli 1 framför'1. sínum æft 6 sinnum í viku að jafnaði, og Líklegt er að Skúli verði heiðraður á aldrei minna en tvo tíma á dag. Skúli fimmtudaginn. Stjórn Ungmenna og íþróttasambands Austurlands sem Skúli L hefur sýnt mikla tryggð gegnum árin mun ætla að gefa honum minjagrip og Hk einnig mun Lyftingasamband íslands 51|1> ætla að gera honum einhvern dagamun, ISySk þvu Skúli er sá lyftingamaður sem hvað __ lengst hefur haldið út sem keppandi og V*v,, verið í framstu röð allan tímann. rjonrt FÁUM HITAE/AJ/, # # rugla þigú Nú hefur sýrði rjóminn verið endurbcettur. Hann er þykkari en áður, þótt hitaeiningafjöldinn sé sá sami. Á dósunum er nýtt og hentugra lok sem einnig má nota á skyrdósimar. Með því að þrýsta léttofan á miðju loksinsfellurþað alveg að. I 7 Þótt sýrði rjóminn standi fylli- lega undir nafni er hann alls ekki jafn fitandi og þú heldur. Tökum ckemi: í ÍOO g af sýrðum rjóma eru 195 hitaeiningar, t venjulegum tjóma 345 og í sömu þyngd afmajones eru 770 hitaein- ingar. Taktu nú eftir. Efþú notarsýrð- an rjóma í salöt, sósur eða ídýfur, getur þú haft til viðmiðunar að í hverri matskeið af sýrðum rjóma eru aðeins 29 hitaeiningar. Miði í happdrætti SIBS hefur tvær góðar hliðar: Þú gefur sjálfum þér von um veglegan vinning. Hin hliðin, — og ekki sú síðri. Þú tekur þátt í víðtæku endurhæfingar- og þjálfunarstarfi á Múlalundi og Reykjalundi. Já sýrði rjóminn er ekki allur þar sem hann er séður. HAPPDRÆTTISIBS Meira en fjórði hver miði hlýtur vinning Einstakur miði kostar 50 kr. en mundu að ársmiði sparar þér ómælda fyrirhöfn. ■ Nú er Skúli orðinn saddur. Tertan sem skýrir tilefni sitt sjálf er líka löngu búin, enda væri líklega farið að slá íhana ef svo væri ekki. Friðrik sigursæll Liðið í kvöld valið 10 Iþróttir 11 |Umsjón: Samúel Örn Erlingsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.