Tíminn - 28.12.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.12.1982, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 ;v, (•' . 15 3988 Lárétt 1) Flík,- 6) Hálsinn,- 10) Hávaði,- 11) Blöskra.- 12) Meninu.- 15) Frek.- Lóðrétt 2) Bætti við,- 3) Þreyta.- 4) Afstyrmi,- 5) Þrælkun.- 7) Hraði,- 8) Matur.- 9) Miðdegi,- 13) Totta,-14) Fag.- Ráðning á gátu No 3987 Lárétt 1) Eldar.- 6) Jónsmið,-10) Ól.-11) Ll.- 12) Smyrill,- 15) Ásamt.- Lóðrétt 2) Lán,- 3) Aum,- 4) Kjósa.- 5) Aðild.- 7) Ólm,- 8) Sár,- 9) III,- 13) Yls,- 14) Ilm,- bridge Líklega dytti fáum í hug að: S.98653 H. 98732 T.G109 L,- væri margra slaga virði í vörninni í 3 gröndum. En stundum er ekki allt sem sýnist. Norður. S. D7 H. :AK654 T. 632 L.K54 Vestur Austur S.98653 S.10 H.98732 H.G10 T.G109 T. KD84 L,- Suður. S. AKG42 H.D T. A74 L.9863 L.ADG1072 Vestur. Norður. Austur. Suður 1H 2L 2S pass 3H pass 3Gr. í vestur sat Dennis Spooner sem er þekktur breskur sjónvarpsmaður. Hann er einnig þokkalegur bridgespilari og hefur skrifað nokkrar stórskemmtilegar greinar í Popular Bridge Monthly undir yfirskriftinni: A Diary of a Palooka, sem mætti kannski þýða: úr dagbók bridge- bjána. Spooner sat í vestur og gegn 3 gröndum spilaði hann út tígulgosa. Suð.ur gaf slaginn og þó austur væri ekki hýr á svipinn spilaði Spooner áfram tígli og síðan meiri tígli þegar suður gaf aftur. Suður tók l<iks á tígulás og síðan hjartadrottninguna áður en hann spilaði spaða á drottningu. Síðan tók hann ás og kóng í hjarta og þegar austur henti laufi var sagnhafi frekar ánægður: spað- inn hlaut að liggja. Því miður kom annað í ljós þegar suður spilaði spaða heim á kóng og eftir það var lítið annað að gera en taka spaðaslagina sína og spila síðasta spaðanum. Það var því vestur sem átti allt í einu afgang og hann hafði því fengið alla slagina 5 sem vörnin tók í þessu spili.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.