Tíminn - 28.12.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.12.1982, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 131 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Uf Dagvistun barna Fóstrur Fóstrur óskast til starfa á dagheimilið Austurborg og Skóladagheimilið Langholt. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu dagvistar barna sími 27277. ' Jólatrésskemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrés- skemmtun að Hótel Sögu, Súlnasal sunnudaginn 2. janúar 1983 kl. 15.00. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins á 8. haeð í Húsi verzlunarinnar við Kringlumýrarbraut. Tekið verður á móti pöntunum í síma 86799. Miðaverð fyrir fullorðna kr. 50.00 Miðaverð fyrir börn kr. 80.00 Miðar verða ekki afhentir við innganginn. Ath. að skrifstofan er flutt af Hagamel 4 í Hús verzlunarinnar 8. hæð við Kringlumýrarbraut. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Vanur vélritari óskast til starfa hálfan daginn e.h. Tilboð sendist auglýsingadeild blaðsins merkt „Vélritun" fyrir 6. janúar. SAMBAND ISL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Faöir okkar Ingimar Stefánsson sem andaöist á sjúkrahúsinu í Húsavík aöfaranótt 22. desember verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 29. desember kl. 13. Brynhildur Ingimarsdóttir Eydal, Gunnar Ingimarsson Útför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Kristjönu Kristjánsdóttur, Skúlagötu 62, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29. des. kl. 13.30. Björgvin Ágústsson Guðbjartur A. Björgvinsson, Erna Einarsdóttir, Ágústs Björgvinsson, Margrét Halia Guðmundsdóttlr, Guðmundur Ingi Björgvinsson, Margrét Andrésdóttir, og barnabörn. Eiginkona mín, Jóna Sigrún Sigurjónsdóttir, Berghyl, Hrunamannahreppl, verður jarðsungin frá Hrunakirkju miðvikudaginn 29. des. kl. 2. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11. Fyrir hönd vandamanna. Eiríkur Jónsson. Skrifstofustarf Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann til ýmissa skrifstofu- og sölu- starfa. Reynsla í skrifstofustörfum og bókhalds- þekking nauðsynleg, ásamt enskukunnáttu. Skriflegar umsókir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 6. janúar n.k. er veitir nánari upplýsingar. dagbókj FRÉTTfl- BLAÐ T.R. Fréttablað T.R. - Hrókurinn ■ Nýlega kom út Fréttablað T.R. Hrókur- inn og er útgefandi Taflfélag Reykjavíkur. Ritstjórar eru Ólafur H. Ólafsson og Þráinn Guðmundsson, en Ijósmyndari Ólafur H. Ólafsson. f blaðinu eru fréttir af taflmótum og fréttir af skákmönnum. Margar myndir eru í ritinu. Ábyrgðarmaður er Friðþjófur Marx Karlsson. Á forsíðu er mynd af Karli Þorstcins skákmeistara Taflfélags Reykja- víkur 1982. ferdalög Útivistarferðir ■ Lækjargötu 6a, 2. hæð. Sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Áramótaferð í Þórsmörk 31. des. kl. 13:00. Brenna, . blysför, áramótakvöldvaka. Fararstj. Kristján M. Baldursson og Lovísa Christiansen. Biðlisti. Bókaðir eru beðnir að taka miða í síðasta lagi 26. des. Sunnudagur 2. jan kl. 13:00 Velkomin í fyrstu ferðir ársins 1983. Tvær ferðir á dagskrá, skíðaganga og gönguferð. Nánar auglýst um áramótin. Sjáumst. skemmtanir Aramótahljómleikar ■ Áramótahljómleikar verða haldnir í Nýlistasafninu við Vatnsstígnk. miðvikudag. Hefjast hljómleikar þessir klukkan 21, en það eru hljómsveitirnar Tróðurinn, Hin konunglega flugeldarokksveit og Vonbrigði sem troða upp. Miðaverði er mjög í hóf stillt. Jólablað STUÐ-blaðsins komið út ■ Nýlega kom á markaðinn jólablað STUÐ-blaðsins. Að venju er það sneisafullt af girnilegu lesefni. Þar má t.d. finna: væmna og hárómantíska jólasögu; gamalt en lausgróið jólakvæði (í bland við skagfirskt þjóðrembingsljóð); lista yfir 10 vinsælustu myndböndin; viðtal við Steina hljómtækja- sala; hljómplötuspjall í léttum moll; STUÐ- ljóð ættað austan úr Hveragerði; lista yfir söluhæstu brjóstnælurnar; greinar eins og „Framsækin hljómsveit sem stendur undir nafni"; „Utangarðsmenn slá í gegn á Akureyri"; Chris Cutler með nýja grúppu“; „Bubbi spáir fyrir Hvítasunnusöfnuðinn“; o.fl. Að auki eru í blaðinu hinir fjölbreyttustu fróðleiksmolar um margt milli.himins og jarðar, eins og um vinsælan plötuklúbb, o.fl. STUÐ-blaðinu er dreift ókeypis í STUÐ- búðinni, Laugavegi 20. „Opið hús“ í Tónabæ ■ Þann 29. des. n.k. verður jólafagnaður haldinn í Tónabæ kl. 20 - 23:30. Góðir gestir koma í heimsókn og hljóm- sveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Nefndin. ýmislegt Jökull ■ Tímaritið JÖKULL 31. árg. erkomið út. Útgefandi er Jöklarannsóknafélag fslands og Jarðfræðafélag íslands. Ritstjórar Sigurður Þórarinsson, Leó Kristjánsson, Helgi Björns- son og Magnús Hallgrímsson. í ritinu er margvíslegur fróðleikur um jarðfræði íslands og jöklarannsóknir og frásagnir af ferða- lögum á jökla. Sámur ■ Nýkomið er út fréttabréf Hundaræktar- félags Islands SÁMUR 3. tbl. 5. árg. 1982. Ábyrgðarmaður blaðsins er Fríða Björns- dóttir og blaðið er prentað í Prentsmiðjunni ODDA hf. Á forsíðu blaðsins er mynd af Snerru, 3 ára „Golden retriever“, sem tekin er fyrir framan Kjarvalsstaði. Ljósmyndari er ELLA. Fríða Björnsdóttir skrifar grein er nefnist Eflum starfsemi Hundaræktarfélags- ins. Frásögn er af Dýraspítalanum og mynd af dýralæknunum Helga Sigurðssyni og Gísla Halldórssyni ásamt hjúkrunarkonunni Sig- fríð Þórisdóttur. (Ljósnt. Guðjón Einars- son). Margar fræðslugreinar eru um hunda og hundarækt í ritinu, og einnig eru þar reikningar félagsins. Jóiabiað Þjóðóifs ■ Jólablað Þjóðólfs á Selfossi er nýkomið út. Þar er grein eftir Ágúst Þorvaldsson: Nokkrar minningar um Þorstein Sigurðsson eða Langstaðasteina. Sagt er frá Bændaferð til Kanada í ág. ’82, Haraldur Guðnason segir frá Stórólfshvolsfundinum 1923, Bændaför úr Fijótshlíð 1982 grein og myndir úr ferðalagi Fljótshlfðinga um norður Kjöl og (heim um Sprengisand) til Norðurlands. Myndir frá liðnum dögum - í umsjá Jóns R. Hjálmarssonar. Ferðasaga er frá írlandi eftir Guðna Guðjónsson og ýmislegt er „Fyrir yngri lesendurna“. Margt fleira efni er í ritinu, sem er yfir 60 bls. Félag sagnfræðinema mótmælir ■ Fundur í Félagi Sagnfræðinema haldinn föstudaginn 26. nóvember 1982 mótmælir harðlega niðurskurði fjárveitingarvaldsins til Háskólans. Með tilliti til fjölgunar nemenda og þróunar kennsluhátta er ljóst að núver- andi stefna stefnir starfi Háskólans í hreinan voða. apótek Kvöld, nætur og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk vlkuna 24-30 desember er f Laugarnesapótekl. Elnnlg er Ingólfs Apótek oplð tll kl. 22 alla vlrka daga. Ingolfsapótek annast elnn vörslu alla helgldaga vlkunnar. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opln á virkum dögum fró kl. 9-18.30 og tll skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýslngar I slmsvara nr. 61600. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opln virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sína vlkuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin eropið I þvl apóteki sem sér um þessavörslu, tll kl. 19 og trá kl. 21-22. Á helgidögum er opið fró kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 . og 14. Reykjavfk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slml 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sfmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 61100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabfll I slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavfk: Sjúkrabfll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8360. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabíll 1220. Höfn f Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvillð 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilió 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvll- Iö og sjúkrabfll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafefjöröur: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjöröur: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5262. Slökkvillö 5550. Blönduós: Lögregla slml 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvlllð 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabfll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvlliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkvlliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt aö ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðlnni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara tram f Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga árslns frá kl. 17-23 í slma 81515. Athugið nýtl heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Helmsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftallnn Fossvogl: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14 tll kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. .18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimlllð Vffllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar (sfma 84412 mllll kl. 9og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. tll aprll kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júnl og ágúst. Lokað júlimánuö vegna sumarleyta. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stolnunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.