Tíminn - 28.12.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.12.1982, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 17 útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI „Hvernig á ég að vita hvað ég vil fá í jólagjöf ef ég fæ ekki að sjá sjónvarpsauglýsingarnar?11 Rit Landverndar - 8 ■ Landvernd hefur gefið út 8. ritið um umhverfismál. Ritið fjallar um íslenska fugla. I því eru sjö yfirlitsgreinar um þær fuglategundir sem verpa hér á landi, eða eru hér árvissir gestir. Rit þetta er samstætt 7. ritinu, um spendýrin, og er framlag Landverndar til kynningar Evrópuráðsins á villtum dýrum og heimkynnum þeirra. Landvernd og Nátt- úruverndarráð hafa starfað saman að þessu málefni hér á landi. Skákmót á vegum Taflfélags Reykjavíkur ■ Hér fer á eftir yfirlit um starfsemi Taflfélags Reykjavíkur fram í maí næstkom- andi: 1) Jólahraðskákmót T.R. 1982 hefst mánu- dag, 27. des. og er fram haldið þriðjudag, 28. des. Taflið hefst kl. 20 báða dagana. 2) Janúar-hraðskákmótið verður sunnudag, 2. janúar kl. 20. 3) Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudag, 9. janúar kl. 14. í aðalkeppninni tefla kepp- endur í einum flokki ellefu umferðir eftir skák verður reiknuð fyrir sig, og dregur það úr líkum á sveiflum. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákadagar verða ákveðnir síðar. Loka- skráning í aðalkeppnina verður laugardag, 8. janúar kl. 14-18. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardag, 15. jan. kl. 14. Tefldar níu umferðir eftir Monradkerfi, umhugsunar- tími 40 mínútur á skák. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferðir í senn. Bóka- verðlaun fyrir a.m.k. fimm efstu sæti. 4) Hraðskákmót Reykjavíkur 1983 fer fram sunnudag, 6. febrúar og hefst kl. 14. Tefldar níu umferðir eftir Monradkerfi, tvær skákir á fimm mínútum í hverri umferð. andlát Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri. lést í Borgarspítalanum að morgni 23. desember. Óskar Bjarnason, Leifsgötu 21, lést í gjörgæsludeild Borgarspítalans aðfara- nótt 23. desember. Álfheiður Jóna Jónsdóttir, Bústaðavegi 63 andaðist að Elliheimilinu Grund miðvikudaginn 22. desember. 5) Skákkeppni stofnana 1983 hefst í A-riðli 14. febrúar og í B-riðli á miðvikudagskvöld- um. Fyrirkomulag verður með svipuðu sniði og áður, sjö umferðir eftir Mon- radkerfi í báðum riðlum. 6) Febrúar-hraðskákmótið verður sunnu- dag, 20. febrúar kl. 20. 7) Mars-hraðskákmótið verður sunnudag, 6. mars kl. 20. 8) Skákkeppni framhaldsskóla 1983 fer fram helgina 11., 12. og 13. mars 9) Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík 1983 hefst laugardag, 9. apríl kl. 13.30 og er fram haldið laugardag, 16. apríl og sunnudag,17. apríl kl. 13.30báða dagana. 10) Apríl-hraðskákmótið verður sunnudag, 24. apríl kl. 20. 11) Maí-hraðskákmótið verður sunnudag, 8. maí kl. 20. 12) Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga verða á laugardögum kl. 14-18. 13) „15 mínútna mót” eru á þriðjudögum kl. 20 (sjö umferðir Monrad). .14) . 10 mínútna mót“ eru á fimmtudögum kl. 20 (sjö umferðir Monrad). Frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði ■ 35 nemendur voru brautskráðir frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirðí s.l. laug- ardag, 18. desember. Af þeim var 1 með próf af heilsugæslubraut, 1 með verslunarpróf, en 33 með stúdentspróf. Stúdentarnir 33 skiptast þannig á brautir, að 5 luku prófi af sðlisfræðibraut, 5 af félagsfræðabraut, 1 af heilsugæslubraut, 4 af málabraut, 5 af náttúrufræðibraut, 6 af uppeldisbraut og 7 af viðskiptabraut. Bestum námsárangri náðu Hrafnhildur Skúladóttir, viðskiptabraut, Gunnar Viktors- son, málabraut, og Bryndís Erlingsdóttir, náttúrufræðibraut, en mikill meirihluti allra þeirra einkunna var A. Við skólaslitathöfnina, sem fram fór í húsnæði skólans, afhenti skólameistari, Kristján Bersi Ólafsson, hinum nýju stúdent- um prófskírteini og sumum viðurkenningu fyrir góðan námsárangur. Þá söng þar kór skólans undir stjórn Margrétar J. Pálmadótt- ' ur. j>engi íslensku krónunnar Gengisskráning — 2,4. desember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 16.564 02-Sterlingspund 26.602 03—Kanadadollar 13.369 04-Dönsk króna 1.9614 05-Norsk króna 2.3303 06-Sænsk króna 2.2576 07-Finnskt mark 3.1141 08-Franskur franki 2.4395 09-Belgískur franki 0.3532 10-Svissneskur franki 8.2408 11-Hollensk gyllini 6.2506 12-Vestur-þýskt mark 6.9204 13-ítölsk líra ... 0.01192 0.01195 14-Austurrískur sch ... 0.9774 0.9804 15-Portúg. Escudo 0.1820 16-Spánskur peseti 0.1304 517-Japanskt yen 0.06947 18-írskt pund 22.966 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 18.1633 FIKNIEFNI - Lögréglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatfmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. ki. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavlk sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Sfmabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjariaugog Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ,ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunriudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, kariatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennirsaunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sím- svari i Rvik, sími 16420. Sjónvarp kl. 21.50: Því spurði ff enginn Evans? 9f t k\ útvarp Þriðjudagur 28. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Bjarni Karlsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna Bréf frá rithöfundum. I dag: Guðrún Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsóngvarar og kórar syngja. 11.30 Gæðum ellina lífi. Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12þ20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Leyndarmálið i Engidal" eftir Hugrúnu Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Sputnik". Sitthvað úr heimi vís- indanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón- armaður: Ólafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá tónleikum Dómkirkjukórsins i Reykjavík 28. október s.l. Söngstjóri: Marteinn H. Friðriksson 20.35 Landsleikur í handknattleik: fs- land-Danmörk Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik i Laugardalshöll. 21.20 Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur með Sinfóniuhljómsveit Islands i útvarpssal. Stjórnandi: Gilbert Levine 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" eftir Carson McCullers Eyvindur Erlendsson les þýðingu sína (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skikkjan“, samásaga eftir Robert Bloch Þýðandi: Matthías Magnússon; 23.15 Fáein þýdd Ijóð eftir Hans Magnús Enzensberger 23„45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Helga Soffia Konráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Bréf frá rithöfundum. í dag: Jóhanna Stein- grímsdóttir. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. (RÚVAK). 9.25 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar 10.45 „Tvennar eru tíðirnar" Minningabrot úr lífi Guðnýjar G. Hagalin. Þorbjörg Gísladóttir dóttir Guðnýjar skráði og flytur. 11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist ■ „Agatha Ghristie aðdáendur geta hlakkað til kvöldsins í kvöld, því kl. 21.50 hefst annar hluti breska saka- málaþáftarins „Því spurði enginn Evans?“ Pessi myndaflokkur er í fjórum þáftum, þannig að hann fylgir okkur yfir nýárið. Fyrsti þátturinn, sem var síðasta þriðjudag lofaði góðu, enda ekki við öðru að búast, þegar Christie er annars vegar. Bobby, prestssonurinn var að leika golf með lækninum, þegar hann í klaufaskap sínum kýldi golfkúluna langt af leið og uppgötvaði í leit sinni að kúlunni, deyjandi mann liggjandi hryggbrotinn undirklettabrún. Deyj- andi manninum tókst að stynja upp einni einustu setningu áður en hann hrökk upp af „Why didn’t they ask Evans?“ og síðan leitar Bobby ásamt auðugri iðjulausri vinkonu sinni, Frances svars við gátunni hvort maðurinn féll fyrir björg, eða hvort honum var hrint, og lendir m.a.s. í því að honum er byrlað eitur. Sem sagt góð byrjun á Christie-þáttunum, enda afbragðsleikarar í aðalhlutverk- um og leiftrandi breskur húmor í hverju tilsvari, eins og Agatha Christie var svo lagið að koma á . framfæri í bókum sínum. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleika'r 13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 „Leyndarmálið i Engidal“ eftir Hugrúnu Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Islensk tónlist 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ognir töframannsins" eftir Þóri S. Guð- bergsson. Höfundur byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 17.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45_Neytendamál 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Tilkynningar. Tónleikar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.35 Landsleikur í handknattleik: ís- land-Danmörk Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik i Laugardalshöll. 21.20 Kvöldtónleikar 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána“ eftir Carson McCullers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Engin refsivist, aðeins stranghlý handleiðsla" Sr. Árelius Níelsson flytur erindi. 23.00 Kammertónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 28. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Jólatréssöngur. Barnamynd frá Tékkóslóvakiu. Þýðandi Jón Gunnars- son. Sögumaður Sigrún Edda Björns- dóttir. 20.45 Andlegt líf i Austurheimi. 2. Balí Á morgni lifsins. I þessum þætti liggur leiðin til Bali, sem er fögur eldfjallaeyja austur af Jövu. 21.50 Því spurði enginn Evans? 22.45 Á hraðbergi. 23.35 Dagskrárlok Miðvikudagur 29. desember 18.00 Söguhornið. Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Fórnarlambið Finnur. 18.35 Merkilegt maurabú. Bresk náttúru- lífsmynd um ástralska maurategund. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé 19.35 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Lff og heilsa. Öldrunarsjúkdómar. 21.45 Dallas. 22.30 Svipmyndir frá Sovétríkjunum. Sovésk yfirlitsmynd um listir, minjar og menntir á ýmsum stöðum í Sovétríkjun- um. 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.