Tíminn - 29.12.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.12.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 29. faÉSÉMBER 1982 k rossgáta*. 3989 Lárétt 1) Steinar,- 6) Úrkoma.-10) Fæði.-11) Fornafn.- 12) Kjamsa,-15) Lélega.- Lóðrétt 2) Níð,- 3) Gruni.- 4) Ern,- 5) Sundfæri.- 7) Angan.- 8) Mann.-9) Veiðarfæri,-13) Hátíð.-14) Verk,- Ráðning á gátu No.3988 Lárétt 1) Kjóll.- 6) Makkinn,-10) Ys,-11) Óa,- 12) Nistinu.-15) Ágeng,- Lóðrétt 2) Jók.- 3) Lúi.- 4) Ómynd.- 5) Ánauð,- 7) Asi,- 8) Ket,- 9) Nón.- 13) Sýg,- 14) Iðn.-. bridge ■ Nú er orðið ljóst hvaða spilarar koma hingað í heimsókn á bridgehátíð- ina á næsta ári. Daninn Steen Möller kemur hingað með sveit sína en hún er að öllum líkindum skipuð honum og Lars Blakset, Peter Schaltz og Knud Aage Boesgaard. Alan Sontag kemur einnig með sveit frá Ameríku en hún er skipuð Kyle Larsen, sem er þekktur spilari á austurströndinni, og Kanada- mönnunum George Mittleman og Mark Molson. Mittleman varð einmitt heims- meistari í blönduðum flokki í Biarritz í sumar en á Molson hefur verið minnst fyrir stuttu í þessum þætti. Bridge í Kanada er í mikilli framför og spil sem sjást frá mótum þaðan eru yfirleitt nokkuð viðburðarík. Eða hvað segja lesendur um þetta sem kom fyrir í kanadíska meistaramótinu nú í sumar? Norður S. A H.AKDG2 T. A84 L. AG93 S/AV Vestur Austur S. KD94 S. G763 H.3 H.9754 T. DG10765 T. K93 L.K8 Suður S. 10852 H.1086 T. 2 L. D7652 L.104 Við annað borðið sátu Taylor og Balcombe NS og Silver og Litvack AV. Vestur Norður Austur Suður 1S! pass 2H pass pass 3T dobl pass 4H. Svona opnanir virðast vera algengar í Kanada þó það sé vandséð hvaða tilgangi þær þjóna. 2 hjörtu var geim- krafa og þegar norður doblaði 3 tígla lofaði hann spilafjalli. NS náðu því geiminu en þarsem 6 hjörtu voru upplögð virtust NS vera umþaðbil að tapa á spilinu. Við hitt borðið sátu Green og Hughes NS og Carruthes og Gouba AV. Vestur Norður Austur Suður pass 2Gr pass 1 S! 3S pass 3Gr pass 4L pass 7 Gr. í þetta sinn voru NS með sagnvenju til að komast að því hvort suður ætti fyrir opnunni. 2 grönd spurðu og 3 spaðar sýndu eyðimörk. Þegar suður tók út í 4 lauf hélt norður að suður ætti eitthvað þrátt fyrir allt og árangurinn var 11 impa tap. v Byssuskot! Ekki batnar' það! y Hana, þá er ég áhafnarlaus. iOg vindurinn færist í aukana. ^Kannski treysti ég hinum vélvæddu vim mínum um of! I dulargerfinu verður Geiri fyrir árás áhafnarinnar. Í kfft bf rf Ha [ 's' s\j j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.