Tíminn - 29.12.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.12.1982, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1982 Húsgagnasmiður með 20 ára starfsreynslu óskar eftir starfi. Starfsreynsla skiptist þannig: 1. Öll almenn vinna í húsgagna- og innréttinga- framleiðslu og sérsmíðar. 2. Margra ára reynsla í verkstjórn og fram- kvæmdastjórn. 3. Sölustörf með innréttingar (ráðgjöf og teikning- ar) 4. Félagsstörf. Upplýsingar gefnar í síma 66698, Kristbjörn Árnason. SUBARU til sölu Til sölu er Subaru station árgerð 1981 með drifi á öllum hjólum. Bíll í algjörum sérflokki. Nánari upplýsingar gefa sölumenn. Ingvar Helgason Sýningarsalurinn v/Rauðagerði, sírni 33560 Happdrætti styrktarfélags vangefinna 1982 Vinninganúmer: 1. vinningur: Saab Turbo, bifreið, árgerð 1983, nr. 23225. 2. vinningur: Bifreið að eigin vali að upphæð kr. 130.000,- nr. 86656. 3. -10. vinningur: Húsbúnaður að eigin vali, hver að upphæð 30.000.- nr. 27742 - 38673 - 41197 - 60102 - 69420 - 82644 - 84001 og 88904. Félagið flytur öllum hugheilar þakkir fyrir veittan stuðning. Styrktarfélag vangefinna. LOKAÐ Skrifstofur vorar verða lokaðar fimmtudaginn 30. desember vegna útfarar Agnars Kofoed Hansen flugmálastjóra. Flugmálastjórn Minningarspjöld Byggingarsjóðs Listasafns íslands fást í skrifstofu safnsins; Bókabúð Máls og Menningar, Laugavegi 18; og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Listasafn íslands + Útför eiginmanns míns Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara veröur gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 30. desember kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Byggingarsjóð Listasafns ísiands. Birgitta Spur Ólafsson dagbók ^ Islenska óperan: s Töfraflautan sýnd 30. desember ■ Sýnin|>ar Islensku óperunnar heljasl af fullum krafti eftir jólin, þann 30. desemher næstkomandi, með 19. sýningu ópcrunnar Töfraflautan eftir W.A. Mozart. Sljórnandi verður Mark Tardue frá Bandaríkjunum en hann stjórnaði hér sýningum fyrr i vetur. Þær breytingar verða á flutningi óperunnar að í stað Önnu Júlíönnu Sveinsdóttur mun Hrönn Hafliðadóttir taka við hlutverki einnar af hirðmeyjum Næturdrottningarínnar. Næsta sýning er svo ráðgerð á nýju ári, sunnudaginn 2. janúar. Gert er ráð fyrír að sýningar á Litla sótaranum verði teknar upp aftur eftir áramótin en ekki er enn ákveðið hvenær og verður það auglýst síðar. Islenska óperan óskar landsmönnum öllum gleðilegra jöla. Hár og fegurð ■ Út er komið 4. tbl 2. árg. af tímaritinu Hár og fegurð. Sagt er frá hárgreiðslumeist- urum, sem starfandi eru í London, New York, París og á íslandi, og birtar myndir frá starfi þeirra og sýningum. Þá er grein um heilsusamlegt líferni, sem m.a. stuðjar að hárfegurð. f blaðinu er sýnt hvemig lesand- Æskan ». U>L tX ár#. 8«ptwnb«r 1M2 inn getur prófað líkamlegt atgervi sitt, og grein er eftir Japanann Yoshithiter Jura, sem er 5. dan í júdó, en hann er þjálfari hjá Ármanni. Nokkrar myndir em frá „erótísku sýningunni“ í París, og fleira efni er í blaðinu. Æskan ■ Septemberblað Æskunnar var 56 síður. Meðal efnis má nefna: Norðurlandaferð Gísla, þar segir frá ferðalagi til Noregs, og er Gísli litli aðalpersónan í frásögninni, sem rituð er af Sigurði H. Þorsteinssyni, skóla- stjóra. Heimsókn í Fellahelli, og sagt er frá starfi þar. Margar aðrar frásagnir, sögur og myndasögur em í blaðinu, einnig þáttur um íþróttir og margt fleira. Ritstjóri er Grímur Engilberts. ýmislegt Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hcldur skemmtun: Öldruðum borgurum til heiðurs ■ Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur á- kveðið að gangast fyrir samkomu í tilefni af ári aldraðra og öldruðum borgurum í Hafnarfirði til heiðurs í félagsheimili íþróttahússins við Strand- götu í Hafnarfirði, miðvikudaginn 29. des. n.k. kl. 15:00. Ýmis skemmtiatriði verða þar á dagskrá svo sem ræðuhöld, upplestur, fjöldasöngur o.fl. Allir eldri borgarar í Hafnarfirði eru boðnir velkomnir á þessa hátíðarsam- komu. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 24-30 desember er í Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla virka daga. Ingólfsapótek annast einn vörslu alla helgldaga vikunnar. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregia simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 4222. Slökkvillð 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sfma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspftalanum. Slml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I sfma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidál. Sími 76620. Opiðermilli kl. 14-18 virkadaga. heimsóknartfm Heimsóknartímar sjukrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogl: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eöa eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. .18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarheimill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn —TT ÁRBÆJARSAFN: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma84412 milli kl. 9og 10 alia virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Békakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.